Austri


Austri - 19.12.1991, Blaðsíða 18

Austri - 19.12.1991, Blaðsíða 18
18 AUSTRI Egilsstöðum, jólin 1991. Tværferðir í viku! Brottför úr Reykjavík: þriöjudaga og föstudaga. Afgreiðsla á Landflutningum. S 91-685400. Bílasímar: KT-232 © 985 27231 U-236 S 985 27236 U-2236 S 985 21193 SVAVAR& KOLBRÚN S 97-11953 / S 97-11193 700 Egilsstöðum * HAUSTHAPPDRÆTTI KRABBAMEINSFÉLAGSINS VINNINGAR: SAMEIGINLEGUR VINNINGUR: 1 Ford Explorer XLT ® Öflugri krabbameinsvarnir! 3 Bifreið fyrir 1 milljón kr. eða jafnhá greiðsla í íbúð. 50 Vörur eða ferðir fyrir 130.000 kr. 50 Vörur eöa ferðir fyrir 80.000 kr. STUÐNINGUR YKKAR ER OKKAR VOPN Krabbameinsfélagið Bílaleiga Þráins Jónssonar óskar viðskiptavinum sínum og öðrum Austfirðingum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þakkar viðskipti liðins árs. AUSTMAT óskar öllum Austfirðingum til 5jó5 og lanós gleðilegra jóla og farsældar á Homandi ári og þakkar wiðskiptin á liðnu ári. Sendum viðskiptavinum okkar og starfsfólki bestu jóla- og nýársóskir. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Bókaverslun Brynjars Júlíussonar Neskaupstað Ósknm framíeiðendum og starfsfóíki gíeðiíegm jóía, og farsczídar á komandi dri. Þökfaim samstarfið á árimi sem er að íiða. Sláturfélag Suðurfjarða Breiðdalsvík Nýjar bækur OG ÞÁ RIGNDI BLÓMUM Hörpuútgáfan á Akranesi hefur sent frá sér nýja bók sem inni- heldur smásögur, ljóð og leikrit eftir 142 borgfirskar konur. Bókin er gefin út í samvinnu við samband borgfirskra kvenna í tilefni af 60 ára afmæli sambandsins 4. maí s.l. Ingibjörg Bergþórsdóttir tók saman efnið. Útgáfunefnd S.B.K.: Herdís Ólafsdóttir, Ingibjörg Bergþórsdóttir og Katrín Georgs- dóttir. Hér er um mjög sérstæða bók að ræða, þá fyrstu sinnar tegundar. Elsti höfundurinn í bókinni er Steinunn Finnsdóttir rímna- og danskvæðaskáld í Höfn í Mela- sveit, fædd um 1640, amma séra Snorra á Húsafelli. Pá eru í bók- inni ljóð eftir Júlíönu Jónsdóttur frá Rauðsgili, en hún var fyrst íslenskra kvenna til að gefa út eigin ljóðabók, bókin hét „Stúlka". Yngsti höfundurinn í bókinni er Jenna Huld Eysteins- dóttir, aðeins 14 ára gömul. Nafn bókarinnar er dregið af samnefndu kvæði Halldóru B. Björnsson. Efni þess höfðar óneit- anlega sterkt til þess, sem hér er verið að gera. Bókin er 367 bls. í stóru broti og fylgir henni höfundaskrá. Film- uvinna, prentun og bókband er unnið í prentsmiðjunni Odda hf. Ljósmynd á kápu: Guðm. Ingólfs- son. BORGFIRÐINGALJÓÐ Ljóð eftir 120 höfunda. Hörpuútgáfan á Akranesi hefur sent frá sér nýja bók sem ber heitið „Borgfirðingaljóð" kveð- skapur eftir 120 núlifandi höfunda úr Mýra- og Borgarfjarðarsýslum, Akranesi og Borgarnesi. Efni ljóð- anna er afar fjölbreytt, mörg þeirra á léttum og gamansömun nótum, tækifæriskveðskapur og vísur. í formála segir: „Pað var ákveðið frá upphafi að í bókinni yrðu eingöngu háttbundin ljóð og er í engu hvikað frá þeirri reglu“. Bókin er gefin út í tilefni af 30 ára afmæli Hörpuútgáfunnar 15. októ- ber 1990. Útgáfunefnd: Bjarni Valtýr Guðjónsson, Bragi Þórðarson, Jón Magnússon og Sveinbjörn Beinteinsson. Umsjón með útg.: Sveinbjörn Beinteinsson. „Borgfirðingaljóð“ eru 351 bls. Höfundaskrá er í bókinni. Filmu- vinna, prentun og bókband: Prent- smiðjan Oddi hf. Ljósmynd á kápu: Rafn Hafnfjörð.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.