Austri


Austri - 19.12.1991, Page 34

Austri - 19.12.1991, Page 34
34 AUSTRI Egilsstöðum, jólin 1991. MYNDAGÁTA Um áramótin í fyrra var blaðið með þá nýjung að bjóða lesendum sínum að glíma við myndagátu. Margar lausnir bárust og þótti sannað, að margir hefðu gaman af að fást við þessa dægradvöl. Við leituðum því aftur til okkar ágæta teiknara Benedikts Vilhjálmssonar, sem að vanda brást vel við. í myndagátunni er ekki gerður greinarmunur á breiðum og grönnum sérhljóða. Dregið verður úr réttum lausnum og verðlaun veitt. Ráðningar þurfa að hafa borist blaðinu fyrir 24. janúar 1992. Lausnir á þrautum: Köttur til rottu Heilabrot Ráðgáta Svar: Ómar var að fara í peysuna, hafði lyft upp handleggjunum og dregið peysuna yfir höfuðið. Lausn: Köttur, S, M, A, R, P, T, B, L, C, D, F, W, O, V, X, N, Y, G, J, H, Z, I, E, K, U, Q, Rotta. Lausn: 13x4=52 Hundar og kanínur Ein lausn af mörgum: 1-5, 3-7, 7-1, 8-4, 4-3, 3-7, 6-2, 2-8, 8-4, 4-3, 5-6, 6-2, 2-8, 1-5, 5-6, 7-1. Eru þær eins? Lausn: Endinn á hala fílsins sést. Tennur fílsins snúa saman. Vantar grein á fjarlægasta tréð. Eyra annars gíraffans lafa. Annar gíraffinn beygir fótinn meira. Maðurinn til hægri er með belti. Ræmur efst á stígvélum mannsins til vinstri.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.