Vorblómið - 01.04.1933, Page 14

Vorblómið - 01.04.1933, Page 14
11 V 0 R B L ö U 1 D veður er gott förum við börnin að tína berv Rar eru bæði bláber og krækiber. Við förum snemma á morgnana og komum ekki heim fyr en seinni hluta dags. Bærinn sem jeg er á heitir Hrauntán og er á ákaflega fallegum stað, milli Almannagjár og Hrafnagjár í mjög raiklu skoglendi, Fjallasýn er mjög falleg. Þar er hátt fjall sem heitir- "Ármannsfell" en við norðurenda Þess er hinn frægi sögustaður "Hafmannaflöt"« Pað er rennislettur flötur girtur f fjöllum á Þrjá vegu. Par er "Skjaldbreiður" sem Jonas Hallgríms- som hefir orkt um kvæðið: "Fanna skautar faldi háum". Fyrir aust-an Hrafnagjá eru hin fallegu Hrafnabjörg. Frá Hrauntáni ser maður líka fjallið sem heitir "Sálur" og mörg fleiri fjöll. Ein mesta prýði sveitarinnar ‘ er Þingvallavatn með eyjunum. Svo eru bssndbýlin hdr og Þar á vatnsbakkanum, Það hljdta að vera ákaflega skemtilegir bdstaðir. Frá Þeim bæjum er stundúð veiði, Þvf að silmngur er rnjög mikill í vatninu. Eg hlakka altaf mjög mi'kið til sumarsins, Því Þá fer jeg i'"sveitina mina" Jonína Asgeirsddttir. FERDASAGA. í sumar lögðum við af stað í 7 manna Buick bifreið, sem leið liggur austur He;.l;.sheiði. Við komum að Grýlu, en mátt- um ekki vera að bíða eftir Þvf, að hun gysi, Því við Þurftum að fara lengra. Við komum við f Prastarlundi og fengum okkur að borða Svo var haldið austur Grímsnes og yfir Brdará, Þá taka við Bisk- upstungurnar, f Biskupstungum er Reykholtshver. Þar er stort skola hus og fdrum við Þangað. Hverinn er mjög vatnsmikill og gýs á hverjum 10 til 15 mínutna fresti. Mer Þdtti gaman að sjá hann. Svo hdldum við áfram austur Tungurnar alla leið að Gullfossi. Þar stdðum við lftið við, Því Það var orðið hálf kalt og

x

Vorblómið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorblómið
https://timarit.is/publication/1484

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.