Vorblómið - 01.04.1933, Blaðsíða 15
VORBLÓ M I Ð
12.
FARIM Aí': RIGKA. Þaðan fórum við að Rrúarhlööum. Héldum svo áfram sem
leiö liggur að Grýlu, en hún vildi ekki gjósa frekar en í fyrra sinnið.
Við fengum okkur kaffi í Hveragerði. Svo héldum við sem leið liggur til
Reykjavikur. Kari Gucmundsson
---000OOO000----
'F E R T A S A G A
í sumar lögðum við af staö í tveim 7-mannabíium. Kétum viö
ferðokkar suður á Reykjanes. Lögcum við'af stað að heiman kl_, 6, Fórum
við um Hafnarfjöro og yfir Hafnarfjaröarhraun aö Grindavík. viö námum
staðar í Grindavík til þess að fá kaðal, ef hila skyldi hjá öðrum hvor-
um "bílnum. Fórum við svo' af stað, en samt var ekki greið ferðm. Þar
var "brekka, í henni var Tasrðin íll, Þegar viö komum í hana. mioja, "bil-
aði annar bíllinn, varð hann benzínlaus. En hinn bílstjórinn hafði með
sér benzín á brúsa, seiii þeir heltu á bílmn. Héldum viC svo af stao,
en ekki gekk okkur veí, en samt komumst við heilu og höldnu hem að
bænum á Reykjanesi. Þegar þangað kom fórum við að borða. Að því loknu
fórum við að skoða okkur um, le.izt okkur vel á landið þar. Svo var okk-
ur sýnd laugin og fóru þeir ofani, sem vildu. Svo þegar við vorum búnir
gengum við heim að bær.um, viö skrifuðum ncfn okkar í gestabókma, að
þvi búnu fengum vic aö sjá vitann, Þaó kostaci ,25 aura fynr hvern.
liögðum við: nú af st'ao upp i vitann, þau var nú hcld.ur erfitt fynr
kvenfólkiö. Eyrst að fara upp afarháann hól, sem vitmn stendur á og
þaðan upp i vitann, i honum eru 94 troppur. Þegar við gengum upp i vit-
ann i ótal hlykkjum, fór kvenfólkið heldur að dragast aftur úr okkur
karlmönnunum. Þegar við komum niour aftur, þökkuðum við fyrir sýnmguna
og lögðum.af stað heimleiöis. Leio öllum vel.
Karl Ottó Karlsson Melsteð