Vorblómið - 01.04.1933, Qupperneq 16
VORBLÓ 11 I 1
13»
JÓLA'IAGA
Einu sinni voru karl og kerl:.ng í koti sínu. kau hétu Pjörn og
signý. Þau áttu dóttur, sem hét sigríöur, og dreng,cem hét Árni.
Sigríöur var 12. ára, en Árn.i var 10. ára. Þau gengu í skóla og þotti
mjög gaman þar. NÚ fór aö liða að jólunum, Fyrir jolm var margt að
gera. Kamma jbeirra fór að haka,. og Sigga hjálpaði hcnni til þess. En
Árni var að "berayinn eldiviö, Á ábfangadagskvöld fórU þau sigga og
Árni í jólafötin: sín. Svo var írveikt á kertum,. bláum, raueum, gulum
og grænum, SVo fengu bau jólagjafir, S.i'gga- fékk skauta, en Árni fékk
skiði. Siðan var bo'r-inn inn imaturinn, og þegar búio var av: borða, vo.r
lesmn húslesturinn. Eftir þa.ð fóru þau aö há-tta, lásu bæmrnar sínar
og sofnuðu.
Margrét Sigurbcrgsdóttir.
---oooC OO-XXX-OOOooo--
L I T L A L A M L I L
*
Emu sinni. var líti?. stúlka. Iíún xkx átti heima upp í sveit.
llún hét Lára. Pabbi hennar .hafði lofað .hcnni lambi, þegar kindurnar
bæru um vono. Þaö va.r emn daginn, þegar Lára stéö úti á hlaði. aö
Fonm bréöir hennar kom hlraupandi til hennar og sagði, aö ein kindm
væri horin. Þá sagði Lára«: s' Hvar er þaö ", " Þaö er þarna niðurfrá" ,
sagöi íTonni og benti niöuj* á móana. Lára spuröi hver væri þar hjá kind-
unum,- ITonni sagði auó pablbi þeirra væri hjá þeim og annar vinnunaðurinn.
'■ Eigum viö aö fará þangíhe" , sagöi Lára. "Jr'J sagði Nonni', og svo hlupu
b :.u ofaneftir. Þegar ].g,% komu þangaö sáu þau lítie hvítt lamb, lá það
hjá raóður sinni.. Fahbi I<áru sagoi þegar hann sá þau koma,"Lára mín,
herna er nú lambiö sem <Jg var búmr. at: lofa þér, en næst þegar kind
t-: t-kal ég gefa þér al*ínad, llonni minr." , Þau þökkuðu pabba. sínum fyrir
eg foru svo að skoc-a lf imbiö.
- - - o-o oOOO o o o - - -
Olga Lmdroth