Vorblómið - 01.04.1933, Page 20

Vorblómið - 01.04.1933, Page 20
V vorbl'omið 17 --"7*-----------------------------—---------- / . r mánuð og lek mér'í skoginum, sem er þarna í dalnum, trein eru mjög ha' og þótti okkur gaman að klifra í trjánum, þarna er lika mikið af berjum og vorum við enga stund að fylla berjafötuínar, þegar við fórum til berja,- Eftir ha'lfan mánuð kom pabbi uppeftir að sækja okkur.. Við fórum 'ir-lói 1 heim, en á leiðinni sökk bíllinn ofan i for* arpytt og við -gátUitf ekki náð honum upp fyr en morgunm eftir. við gistum- því í hlöðunni a' Hvitanesi, og komum við heim kl« 12 á }id- degi dagmn eftxr. ' . . -Y'./ ;; _ -.'• ' . St e 1 la . B j a rna 10 ár K I S A * Kisa litla va.r i vondu skapi. Hun hafði verið a >.' vei a og na'ð í litinn fugl, En þá kom Sigga litla og tók af henni fuglinn. Kisa stökk i burtu. En Sigga tók fuglinn og sa' að hann va r litið eitt neiddur a' öðrum vængnum. Hun fór með litla fuglinn mn og vafði ull utan tím hann og gaf honum smjer. Iitxr dálitla stund skrexð litli fuglinn út úr ullinni og fpF aö -'ljúga um baðstofuna:. Þa' opnaði Sigga gluggan og litli fugiinn flaug út vm opinn gluggann og tísti eins hann væri a > þakka henni fyrir h^áipina, , ’ Svava Samúelsdóttxr*

x

Vorblómið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorblómið
https://timarit.is/publication/1484

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.