Austri


Austri - 25.03.1993, Blaðsíða 7

Austri - 25.03.1993, Blaðsíða 7
Egilsstöðum, 25. mars 1993. AUSTRI 7 LEIGUFLUG - ÚTSÝNISFLUG - SJÚKRAFLUG Áætlunarflug til: Bakkafjarðar - Vopnafjarðar - Borgarfjarðar Breiðdalsvíkur - Hornafjarðar - Reykjavíkur HAFIÐ SAMBAND VIÐ UMB OÐSMENN OKKAR OG KYNNIÐ YKKUR AFSLÁTTARVERÐIN! s Skrá yfir Islensk skip 1993 Ut er komin hjá Siglingamálastofnun ríkisins “Skrá yfir íslensk skip 1993. I skránni er að finna öll íslensk þil- farsskip 6 m að lengd eða lengri. I skipaskránni er m.a. skrá yfir einka- leyfi á skipsnöfnum, skrá yfir ein- kennisbókstafi skipa, skrá yfir ný- skráð skip og skip sem felld voru nið- ur af skrá svo og ýmsan fróðleik um íslenskan skipastól og þróun hans á árinu. Islenskur skipastóll 1. janúar 1993 A aðalskipaskrá voru 1. janúar 1993, skráð 1107 þilfarsskip, 440 skip alls 129.925 brúttórúmlestir (brl) og 667 skip alls 57.289 brúttótonn (bt). Þil- farsskip undir 100 brl. eru 142 alls 6.820 brl. og skip undir 100 bt. eru 592 alls 7.438 bt. Þilfarsskip 100 brl. og stærri eru 298 alls 123.105 brl. og stærri en 100 bt. eru 75 skip alls 49.851 bt. Ókeypis smáauglýsingar Tapað! Tapast hefur lyklahringur með 4-5 lyklum á Egilsstöðum. Uppl.f síma 11243. Stein- þór Eiríksson Öll netaveiði meðfram landi Steinsness í Mjóafirði bönnuð frá og með 20 mars. Landeigandi Til söiu Sumarhús í smíðum. Skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 71784 Fundið! Armband fannst við Furuvelli. í armband- ið eru grafnir þrír bókstafir og talan 18. Uppl. í síma 11259. Til sölu Víravirki á upphlut myllur, spangir, belt- isdoppur og krækjur ásamt húfu, hólk, prjón, brjóstnælu og ermahnöppum. Uppl. gefur Sigríður í síma 11812 Af þilfarsskipum eru 960 skráð sem fiskiskip, 393 fiskiskip eru alls 90.348 brl. og 567 fiskiskip eru alls 50.001 bt. 11 þilfarsskip em skráð sem vöm- flutningaskip alls 25.388 brl. Önnur skip, skráð með hliðsjón af verkefnum sínum, svo sem varðskip, farþegaskip, rannsóknaskip o.fl. em samtals 136 þar af 36 alls 14.189 brl. og 100 skip alls 7.288 bt. Meðalstærð þeirra 393 fiskiskipa sem mæld em í rúmlestum var 1. janúar 1993 229,9 brl. og þeirra 567 fiskiskipa sem mæld bt. 88,2 bt. Elsta skip á skrá er 6 bt. þilfarsbátur, Skúli fógeti ÍS-429, smíðaður 1916. Meðalaldur fiskiskipa er nú 16,7 ár og hefur lækkað um 0,5 ár frá því 1. jan- úar 1992. Þá er einnig gefin út skrá yfir opna vélbáta, opnir vélbátar á skrá hjá Sigl- ingamálastofnun ríkisins voru 1. janú- ar 1748, alls 7.651 bt. og fækkaði þeim um 50 á árinu. Helstu breytingar á Islenskum skipa- stól á árinu 1992. 1. janúar 1992 voru á skrá 492 þilfars- Til nýtt CASIO hljómborð (4. áttund.) 100 hljóðfæraundirspil og o.mfl. Kennsluspóla og spennubreytir fylgja á- samt standara fyrir hljómborð. Uppl. í síma 11812 Óska eftir teppi. Uppl í síma 41320 Til söiu ársgamall Philco þurrkari. A sama stað óskast ódýr ísskápur ekki hærri en 1.40 m. Uppl. í síma 11206 Hestaflutningar! Er að leggja af stað frá Reykjavík til Aust- urlands á næstunni að sækja hesta. Get bætt við hestum báðar leiðir. Uppl. í síma 92-13263. Isskápur til sölu 1.40 m. á hæð hálfur frystir og hálfur ísskápur. (6 ára). Uppl. í síma 11322 e.kl. 16.00 Til sölu bama rimlarúm og Maxi Cosi bíl- stóll (0-9 kg). Göngugrind og kerrupoki. Einnig dömu rúskinsjakki á kr.10 þúsund. Uppl. í síma 12045 Til sölu Escort árg.1986. rauður, gullfall- egur bíll. Stgr. 320.000 kr. Uppl. í síma 12398 e.kl.17. Atúðarþakjfirfyrir auðsýnda samúð ojj vinarfiuy við ancttát og útför f(agnars ffC. Magnússonar 'Brennistöðum fMaryrét Maynúsdóttir Magni ‘Þórarinn fkajjnarsson ojj fjöCskytda skip, alls 146.766 brl. og 655 skip, alls 38.567 bt. Alls voru skrásett á ár- inu 38 skip, samtals að stærð 16.855 bt. Af skrá voru tekin 78 skip, samtals að stærð 13.185 brl. og 1.093 bt. Um áramótin voru 3 þilfarsfiskiskip í smíðum innanlands og 1 þilfarsfiski- skip var í smíðum erlendis fyrir ís- lenska aðila. Það er von Siglingamálastofnunar ríkisins að skipaskráin megi verða að gagni fyrir þá sem nota þurfa hana í starfi og einnig til ánægju fyrir þá sem hafa áhuga á að fylgjast með þróun skipastóls, fiskveiða, siglinga og skipasmíði Islendinga. Skipaskráin er seld á skrifstofu Sigl- ingamálastofnunar að Hringbraut 121 í Reykjavík og umdæmisskrifstofum stofnunarinnar í Ólafsvík, Isafirði, Akureyri, Fáskrúðsfirði og Vest- mannaeyjum. Fréttatilkynning RAFEY HF. Lyngás12 700 Egilsstaðir Sími 97-12013 Helstu þjónustusvið dr Raflagnir. Cr Síma-og tölvulagnir. jr Raftækjaviðgerðir. dr Raflagnateikningar. dr Motorvindingar. Cr Bílarafkerfi. Startarar, alternatorar. Söluumboð fyrir ÆUMENIAX þvottavélar Löggiltur rafverktaki Medic Alert GEFÐU LÍFINU GILDI Lionsklúbburinn Múli ( N rBÓLHOLT HF © 97-11609 985-23783 & 28507 MALARSALA! GRUNNAVINNA V___________) Tvær ferðir íviku! Brottför úr Reykjavík: þriöjudaga og föstudaga. Afgreiðsla á Landflutningum. Sími 91-685400. Bílasímar: KT-232 sími 985-27231 U-236 sími 985-27236 U-2236 sími 985-21193 SVAVAR & K0LBRÚN sími 97-11953/sími 97-11193 700 Egilsstöðum Nýsköpun í smáiðnaði A Iðnaðarrdðuneytið áformar í samstarfi við Iðntækni- stofnun íslands, Byggðastofimn og atvinnuráðgjafa út um land að veita styrki, peim sem hyggjast efna til nýjunga í smáiðnaði eða stofna ný iðnfyritæki, einkum á lands- byggðnni. Styrkirnir eru fyrst og fremst ætlaðir til pess að greiða fyrir tæknilegum undirbúningi, hönnun, stofnsetningu nýrrar framleiðslu svo og markaðssetningu. Þeir eru ætl- aðir peim, sem hafa pegar skýrt mótuð áform um slíka starfsemi og leggja í hana eigið áhættufé. Umsækjendur snúi sér til iðn- og atvinnuráðgjafa eða Iðn- tæknistofnunar íslands, fyrir 23. aprú n.k. SPARAÐU ÞÉR TÍMA OG FYRIRHÖFN VIÐ ERLENDAR BRÉFASKRIFTIR Ný handbók sem inniheldur 180 viðskiptabréf á ensku með íslenskum skýringum. Kaflar í bókinni eru: Almenn viðskiptabréf Samskipti við viðskiptamenn Fyrirgreiðsla og úrbætur Bréf vegna lánafyrirgreiðslu Sölubréf Almenn uppsetning bréfa PÖNTUNARSÍMAR 67-82-63 69-45-94 Framtíðarsýn hf.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.