Austri


Austri - 15.04.1993, Síða 7

Austri - 15.04.1993, Síða 7
Egilsstöðum, 15. apríl 1993. AUSTRI 7 Sjónvarp helgarinnar Fimmtudagur 15. apríl 18:00 Stundin Okkar 18:30 Babar 18:55 Táknmálsfréttir 19:00 Auðlegö og ástríður 19:25 Úr ríki náttúrunnar 20:00 Fréttir og veður 20:35 íþróttasyrpan 21:05 Sinfon ok salterium “Slá hörpu mína himinborna dís” 21:20 Upp, upp mín sál (l'll Fly Away) 22:15 Hvar viltu vita? 23:00 Ellefufréttir 23:10 Þingsjá 23:40 Dagskrárlok Föstudagur 16. apríl 17:30 Þingsjá 18:00 Ævintýri Tinna 18:30 Barnadeildin 18:55 Táknmálsfréttir 19:00 Poppkorn 20:00 Fréttir og veður 20:35 Kastljós 21:10 Garpar og glæponar (Pros and Cons) 22:00 Eric Clapton á tónleikum 22:50 Hvert liggur leiðin? (Which Way Home) 01:00 Útvarspfréttir í dagskrárlok Laugardagur 17. apríl 09:00 Morgunsjónvarp barnanna Vordagar í sveit Fjörkálfar í heimi kvikmyndanna Álffinnur Litli íkorninn Brúskur Kisuleikhúsið Nasreddin Á grásleppu 11:10 Hlé 15:25 Kastljós 16:00 íþróttaþátturinn 18:00 Bangsi besta skinn 18:30 Hvutti 18:55 Táknmálsfréttir 19:00 Strandverðir 20:00 Fréttir og veður 20:35 Lottó 20:40 Æskuár Indiana Jones (The Young Indianna Jones Chronicles) 21:30 Joshua fyrr og nú (Joshua - Then and Now) 23:40 Þakhýsið (The Penthouse) 01:10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 18. apríl 09:00 Morgunsjónvarp barnanna Heiða Álffinnur Þúsund og ein Ameríka Felix köttur Púkablístran Lífið á sveitabænum Einkaspæjararnir 11:00 Hlé 12:35 Stórmeistaramót MS í atskák (Judith Polgar, Helgi Ólafsson, Jó- hann Hjartarson og Margeir Péturs- son tefla atskák í beinni útsend- ingu). 15:50 Enski deildarbikarinn 17:50 Sunnudagshugvekjan 18:00 Stundin Okkar 18:30 Sigga 18:40 Börn í Gambíu 18:55 Táknmálsfréttir 19:00 Tíðarandinn 19:30 Fyrirmyndarfaðir 20:00 Fréttir og veður 20:35 Húsið í Kristjánshöfn 21:00 Veiðivötn 21:25 Glötuð kynslóð (Corpus delicti) 23:15 Sögumenn (Many Voices, One World) 23:20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Tværferðir íviku! Brottför úr Reykjavík: þriöjudaga og föstudaga. Afgreiðsla á Landflutningum. Sími 91-685400. Bílasímar: KT-232 sími 985-27231 U-236 sími 985-27236 U-2236 sími 985-21193 SVAVAR & K0LBRÚN sími 97-11953/sími 97-11193 700 Egilsstöðum Medic Alert GEFÐU LÍFINU GILDI Lionsklúbburinn Múli Sjónvarp helgarinnar Fimmtudagur 15. apríl 16:45 Nágrannar 17:30 MeöAfa 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:35 Maíblómin 21:30 Aöeins ein jörð 21:40 Óráðnargátur 22:30 i furðulegum félagsskap (Slaves og New York) 00:30 Þagnarrof (Betrayal og Silence) 02:05 lllur grunur (Suspicion) 03:40 Dagskrárlok Föstudagur 16. april 16:45 Nágrannar 17:50 Addams fjölskyldan 18:10 Ferö án fyrirheits 18:35 NBA tilþrif 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:35 Ferðast um tímann 21:30 Góðirgaurar 22:25 Sing 00:00 Fullkomið vopn (The Perfect Weapon) 01:25 Föðurarfur (Miles From Home) 03:10 Mútuþægni (The Take) 04:40 Dagskrárlok Laugardagur 17. apríl 09:00 MeðAfa 10:30 Sögur úr Andabæ 10:50 Súper Maríó bræður 11:15 Maggý 11:35 i tölvuveröld 12:00 Úr ríki náttúrunnar 12.55 Menn fara alls ekki (Men Don't Leave) 15:00 Þrjúbíó (Galdranornin góða) 17:00 Leyndarmál (Secrets) 18:00 Poppogkók 18:55 Fjármál fjölskyldunnar 19:05 Rétturþinn 19:19 19:19 20:00 Falin myndavél 20:25 Imbakassinn 20:50 Á krossgötum 21:40 Piparsveinninn (The Eligible Bachelor) 23:25 Ógurleg áform (Deadly lntentions...Again?) 01:00 Um aldur og ævi (Always) 02:45 Meistarinn (The Mechanic) 04:20 Dagskrárlok Sunnudagur 18. april 09:00 i Bangsalandi 09:20 Kátir hvolpar 09:45 Umhverfis jörðina í 80 draumum 10:10 Ævintýri Vífils 10:30 Ferðir Gúllívers 10:50 Kalli Kanína og félagar 11:15 Ein af strákunum 11.35 Kaldir krakkar 12:00 Evrópski vinsældarlistinn íþróttir á sunnudegi 13:00 NBA tilþrif 13:25 Stöðvar 2 deildin 13:55 ítalski boltinn Úrslitin í ítalska pottinum 15:45 NBA körfuboltinn 17:00 Húsið á sléttunni 17:50 Aðeins ein jörð 18:00 60 mínútur 18:50 Mörkvikunnar 19:19 19:19 20:00 Bernskubrek 20.30 Sporðaköst 21:00 Hringborðið 21:50 Pabbi (Daddy) 23:25 Ógnireyðimerkurinnar (High Desert Kill) 00:55 Dagskrárlok Ókeypis smáauglýsingar Kettlingar fást gefins. Við erum þrjú kisubörn (6 vikna göm- ul) og okkur vantar svo mikið gott heimili. Uppl. í síma 11655 eftir kl. 19:00. Nintendo tölva til sölu m/ 9 leikjum. 2 NASA leikjum, 2 Nytec tölvuleikjum og millistykki fyrir þá. Rest Nintendo- leikir. Innsigli er rofið. Tilboð óskast í síma 11050. Silver cross barnavagn til sölu. Grár með hvítum stálbotni og postu- línsrós á hliðum. Mjög vel með farinn, aðeins notaður af einu barni. Uppl- sýsingar í síma 11858 eftir kl. 17:00. Hestaflutningar! Er að leggja af stað frá Reykjavík til Austurlands á næstunni að sækja hesta. Get bætt við hestum báðar leiðir. Uppl. í síma 92-13263. „Huldufólk og skyld fyrirbæri" Þjóðháttadeild Þjóðminja- safns Islands hefur sent frá sér spurningaskrá um vœttir eða almenna þjóðtrú. Ætlunin er að birta þessar spurningar hér í Austra í nokkrum blöð- um og ef menn vilja eða vita um einhverja sem kynnu að vera fróðir um þetta efni eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við: Arna Björnsson eða Hallgerði Gísladóttur í síma 91-28888. Viðhorf til huldufólks Hvemig litu menn á huldu- fólkið? Var það velviljað mönn- um? Hvernig þekktist það frá venjulegu fólki eða látnu (svip- um)? Gengu óskráðar sagnir um viðskipti manna við huldufólk? Hefur þú einhverja reynslu af því sjálf(ur), eða fólk sem þú þekkir vel? Þekkir þú dæmi um að álfum væru gefnar gjafir, t.d. matur? Tegundir álfa Trúðu menn að til væru mis- munandi „tegundir" álfa? Hverjar? T.d. dökkálfar (svart- álfar), Ijósálfar, ljúflingar, blóm- álfar, búálfar (húsálfar), skips- álfar (nissar). Var huldufólk almennt talið til álfa (jafnvel kallað álfar og huldufólk til skiptis?) Voru dvergar einnig taldir álfar? Muniö opnu vikuna með Eivind Fröen 19.-24. aprílá biblíuskólanum Eyjólfsstöðum. Skráning í síma 12171 og 11732. Nýlegt baggafærlband og fjárvigt til sölu. Á sama stað óskast sturtuvagn. 97-81669 Til sölu Ferðatæki með geislaspilara og tvö- földu kassettutæki, fjarstýring að geislasp. Uppl. 11884 Við erum hérna tveir ungir Fella- menn og okkur vantar 1-2 herbergja íbúð í Fellabæ eða Egilsstöðum í sumar. Erum reglusamir. Uppl. í síma 12472 A U S T R I flytur þér fréttir úr fjórðungnum. Þeir sem gerast áskrifendur fylgjast með. Áskriftarsíminn er 97-11984. Aktu eins og þú vilt að aðrir aki. Umferðarráð it RARIK RAFMAGNSVEITUR RIKISINS HÚSNÆÐI Á ESKIFIRÐI Til sölu er húsnæði Rafmagnsveitna ríkisins við Strandgötu 48a á Eskifirði, samtals 154 m2 á einni hæð. Húsið er steinsteypt með rissperruþaki, skiptist í iðnaðarhluta og skristofuhluta með sérinngangi í öðrum enda hússins. Húsið er staðsett í hjarta bæjarins og gæti hentað vel til verslunarrekstrar. Upplýsingar veita umdæmisstjóri Rarik á Egilsstöðum og rafveitustjórinn á Eskifirði. ‘Þökfurti auðsýnda samúð vegna ancCCáts ojj jarðarfarar Sigbjörns Magnússonar Ársfófjum 5, ‘EyiCsstöðum. Sigrún ‘Björgvinsdóttir, 6örn, tmgcla6örn og 6arna6örn. Sölusýning á íslenskum heimilisiðnaði verður að Hrafnagili við Eyjafjörð dagana 18. og 19. júní nk. Nú gefst öllum sem stunda handverk og heimilisiðnað kostur á að vera með. Aðstaða verður fyrir þau sem áhuga hafa á að vera með námskeið, sýnikennslu eða fundi. Skráning verður til 10. maí hjá Elínu Antonsdóttur sima 96-26200 og Petreu Hallmannsdóttur síma 96-31314 sem veita allar nánari upplýsingar. Handverksfólk, gerum sölusýningu ykkar að sumarhátíð íyrir alla fjölskylduna. Fallegt umhverfi,Jjölbreytt afþreying,frábær aðstaða! Átaksverkefnið VAKI Samstarfshópurinn Hagar hendur r RARIK RAFMAGNSVEITUR RIKISINS ÚTBOÐ 93003 Til sölu Laxveiðileyfi í Kverká. Tilboðsverð 35.000 hver vika. Uppl. í síma 96- 81257 Til sölu Sumarhús í smíðum. Skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 71784 Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að byggja aðveitustöðvarhús á Neskaupstað. Útboðsgögn verða afhent á umdæmisskrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins Þverklettum 2, Egilsstöðum og Laugavegi 118, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 20. apríl 1993 gegn kr. 10.000.- í skilatryggingu. Til sölu 4 mann gúmíbátur í þokka- legu ástandi, árar fylgja. Upplýsingar í síma 61322.til sölu 4 mann gúmíbátur í þokkalegu ástandi, árar fylgja. Upp- lýsingar í síma 61322. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins Egilsstöðum fyrir kl. 14:00 miðvikudaginn 5. maí 1993 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem þess óska. Bændur athugið. Sex mánaða gamall hvolpur tæst gef- ins. Efni í góðan fjárhund. Upplýsing- ar í síma 11080. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi að eldhúsi í Fellabæ eða á Egilsstöðum frá 10. Maí. Upplýsingar í síma 31659. Tilboðin séu í lokuðu umslagi merktu: RARIK-93003 Neskaupstaður-aðveitustöð. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118, 105 Reykjavík J

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.