Austri - 02.09.1993, Side 7
Egilsstöðum, 2. september 1993.
AUSTRI
7
Sjónvarp helgarinnar
Fimmtudagur 2. september
18:50 Táknmálsfréttir
19:00 Ævintýri frá ýmsum löndum
19:30 Auölegö og ástríöur
20:00 Fréttir
20:30 Veöur
20:35 Syrpan
21:10 Sagaflugsins
22:05 Stofustríö (Civil Wars)
23:00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Föstudagur 3. september
18:50 Táknmálsfréttir
19:00 Ævintýri Tinna
19:30 Barnadeildin
20:00 Fréttir
20:30 Veður
20:35 Sækjast sér um líkir (Birds of a Feather)
21:10 Bony
22:05 Hver myrti Thelmu?
23:35 Joe Cocker á tónleikum
00:35 Útvarspfréttir í dagskrárlok
Laugardagur 4. september
09:00 Morgunsjónvarp barnanna
Sinbaö sæfari
Sigga og skessan
Börnin í Ólátagarði
Dagbókin hans Dodda
Galdrakarlinn í Oz
10:40 Hlé
13:30 Mótorsport
14:00 íþróttir
16:00 HM í frjálsum íþróttum
18:00 Bangsi besta skinn
18:25 Flauel
18:50 Táknmálsfréttir
19:00 Væntingar og vonbrigði
20:00 Fréttir
20:30 Veöur
20:35 Lottó
20:40 Fólkiö í Forsælu
21:10 Þrettán til borös
22:45 Ástarraunir (Crossing Delancy)
00:20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur 5. september
09:00 Morgunsjónvarp barnanna
Heiða
Litla gula hænan
Gosi
Maja býfluga
Flugbangsar
10:45 Hlé
15:30 Hver er réttur okkar til að standa
utan félaga?
16:40 Slett úr klaufunum
17:30 Matarlist
17:50 Sunnudagshugvekja
18:00 Börn í Nepal
18:25 Falsarar og fjarstýrö tæki
18:50 Táknmálsfréttir
19:00 Roseanne
19:30 Auölegö og ástríður
20:00 Fréttir og íþróttir
20:35 Veöur
20:40 Leiðin til Avonlea
21:35 Söngur - hestar - lífið
22:05 Flagarinn (The Perfect Husband)
23:35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sjónvarp helgarinnar
Fimmtudagur 2. september
16:45 Nágrannar
17:30 Út um græna grundu
18:30 Getraunadeildin
19:19 19:19
20:15 Eiríkur
20:35 Dr. Quinn
22:00 Sekt og sakleysi
22:55 Liebestraum
00:45 Vitfirringur á veröi
02:30 Fyrirheitna landiö
04:10 CNN-kynningarútsending
Föstudagur 3. sept.
16:45 Náarannar
17:30 Kýrnausinn
18:10 Úrvalsdeildin
18:35 Stórfiskaleikur
19:19 19:19
20:15 Eiríkur
21:05 Á noröurhjara
22:00 Kauphallarbrask
23:30 Ógnaræði
01:35 Kvöldganga
03:05 Sokkar í svaöiö
04:35 CNN- kynningarútsending
Laugardagur 4. sept.
09:00 MeöAfa
10:30 Skotogmark
10:50 í blíöu og stríöu
11:10 Ævintýri Villa og Tedda
11:35 Ég gleymi því aldrei
12:00 Dýravinurinn Jack Hanna
12:55 Nútímastefnumót
14:25 gerö myndarinnar Jurassic Park
15:00 3-BÍÓ Hugdjarfi froskurinn
16:35 Gerö myndarinnar Last Action Hero
17:00 Sendiráðið
18:00 Poppogkók
19:19 19:19
20:00 Fyndnar fjölskyldumyndir
20:30 Morögáta
21:20 Ungi njósnarinn
22:50 Svarta ekkjan
00:30 Miami blús
02:05 RockyV
03:45 CNN - Kynningarútsending
Sunnudagur 5. sept.
09:00 Skógarálfarnir
09:20 í vinaskógi
09:45 Vesalingarnir
10:10 Sesam opnist þú
10:40 Skrifaö í skýin
11:00 Kýrhausinn
11:40 Meö fiöring í tánum
12:00 Evrópski vinsældalistinn
13:00 íþróttir á sunnudegi
14:00 Sayonara
16:30 Imbakassinn
17:00 Húsiö á sléttunni
18:00 Olíufurstar
19:19 19:19
20:00 Handlaginn heimilisfaöir
20:30 Lagakrókar
21:20 Til varnar
22:55 í sviðsljósinu (Entertainment this Week)
23:45 Úrhlekkjum
01:15 CNN - knningarútsending
ALLAR ALMENNAR BÍLAVIÐGERÐIR
* Smurþjónusta Önnumst allar jeppabreytingar
* Mótorstilling Setjum túrbínur í Toyota Hilux
* Hjólastilling með ábyrgð frá umboðinu.
Bílaverkstœði Miðási 2
Borgþórs Egilsstöðum
Gunnarssonar Sími 97-11436
MÁLMSMIÐI -VELAVIÐGERÐIR
SKIPAVIÐ GERÐIR
BÍLAVIÐGERÐIR
HÓPFERÐABÍLAR
STÁLBÚÐIN
VELSMIÐJAN
F . SEYÐISFIRÐI
Sími 21300 FAX 21404
Ókeypis
smáauglýsingar
Til sölu Chevrolet Chevelle. Árg. 70, 6
cy. Svartur. Low profile dekk, krómfelg-
ur, nýjir demparar, nýupptekið kælikerfi +
startari, nýstilltur, ný vetrardekk fylgja,
skoðaður ‘94. Verð aðeins 95 þúsund.
Uppl. í símum 11118 - 11255 og
112012. Nonni.
Einbýlishús til leigu ca. 6 km frá Egils-
stöðum. Leigutími 15.09 - 15.05.94.
Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma
11567 og 11345.
Til sölu Yamaha rafmagnsgítar, hugsan-
leg skipti á geisladrifi fyrir PC tölvu. Uppl.
í síma 11649.
Ódýrt
Til sölu mjög vandað barnarúm og
barnastóll. Sími 11420.
Til sölu Maxicosy ungbarnabílstóll
frá 0-10 kg. Líturvel út. Sími 12205.
Til sölu
AMC Eagle 4x4. Árg ‘82. Þarfnast við-
gerðar. Tilboð óskast. Uppl. í síma
12387.
Tapaö
Tapast hefur grænn vaxjakki (ungling-
stærð) á Egilsstöðum. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 11150.
Óska eftir dráttarvél og heybindivél.
Uppl. veittar í síma 41203.
Til sölu
SUZUKI TS-80 skellinaðra ' 82.
Mikið af varahlutum fylgir.
Upplýsingar í síma 11357
LEIÐRETTING
í síðasta blaði slæddist sú villa í frétt frá hagyrðingamóti í Hallormsstaðaskógi, að
þar hefði fjöldi manna komið fram í valnastökkum. Hið rétta er að aðeins Andrés
Valberg kom þar fram í valnastakki sínum sem hann hefur sjálfur gert úr sauðavölum
og eru hlutaðeigendur hér með beðnir afsökunar á þessum mistökum. AÞ
’OTT A UTRILLIÐ
AUSTMAT. fyrir Austfirðinga
(lh AUSTMAT
REYÐARFIRÐISÍMI41300I
Frá Fellaskóla
Skólinn hefst föstudaginn 10. september 1993.
Nemendur mæti sem hér segir:
4. - 9. bekkur (börn fædd 1979, - 1984) kl. 10.00
1. - 3. bekkur (börn fædd 1985 , '86, og '87) kl. 13.30
Stundaskrár og kennslubækur verða afhentar.
Foreldrar eru velkomnir með börnum sínum, einkum þeim
yngstu sem eru að hefja skólagöngu.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 13.
september 1993.
Stundakennsla fyrir 2. - 9. bekk er á dagskrá í byrjun
september og verður nánar auglýst síðar.
Skólastjóri Fellaskóla
M getur bu eignast
piano eða flygil
Bjóðum mikið úrval af vönduðum flyglum og píanóum
svo sem C. Bechstein, Kawai og Young Chang.
Mjög gott verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Fagleg ráðgjöf og góð þjónusta. Opið virka daga 13 til 18.
Verslun, viðgerðir og stillingaþjónusta
Engihlið 12, sími 627722
Vopnafjörður
HÓTEL TANGI
Föst. 03. sept. Barinn opinn.
Laug. 04. sept. Opið eins
og venjulega. Allir vei-
komnir.
Sunn. 05. sept. Opið eins
og venjulega.
Egilsstaðir
HÓTEL VALASKJÁLF
Föst. 03. sept. Barinn opinn.
Laug. 04. sept, Ingvar Jóns-
son og Paparnir skemmta
okkur með dúndrandi tón-
list. Nú er um að gera að
fara í dansskóna. 18.dra
aldurstakmark.
Sunn. 05. sept. Opið eins
og venjulega.
MUNAÐARHÓLL
Föst. 03. sept. Björn Hall-
gríms meðlimur hljómsveit-
arinnar Austurland að
Gleftingi skemmtir einn og
sér. Aldurstakmark 20 dr.
Laug. 04, sept. Hljómsveitin
Vinir Dóra loksins komnir í
Fellabœinn. Aldurstakmark
20 dr. Opið fyrir matargesti.
Sunn. 05. sept. Árni ísleifs
skemmtir matargestum.
Munið eftir okkar góða og
spennandi matseðli.
Neskaupstaður
HÓTEL EGILSBÚÐ
Föst. 03. sept. Hin stór-
skemmtiiega blues hljóm-
sveit Vinir Dóra, halda uppi
stuði langt fram d nóft.
Laug. 04. sept. Stúka Egils
rauða opin.
Eskifjörður
HÓTEL ASKJA
Föst. 03. sept. Pöbbastemn-
ing.
Laug. 04. sept. Hijómsveitin
Austurland að Glettingi
heldur uppi fjörinu. Allir að
mœta. Aldurstakmark 18 dr.
VALHÖLL
Opið eins og venjulega
Breiðdalsvík
HÓTEL BLÁFELL
Föst. 03. sept. Alltaf opið
hjd okkur allir velkomnir.
Laug. 04. sept. Barinn op-
inn. Lítið inn, skoðið mat-
seðilinn. Bjóðum upp á
spennandi og góða réfti.
Djúpivogur
HÓTEL FRAMTÍÐ
Föst. 03. sept. Barinn opinn
til kl. 01.20 ára aldurstak-
mark.
Laug. 04. sept. Mjög góður
og fjölbreyttur matseðill.
Barinn opinn.
V________________________J
Medic Alert
GEFÐU LÍFINU GILDI
Lionsklúbburinn Múli