Austri


Austri - 15.02.1996, Side 3

Austri - 15.02.1996, Side 3
Egilsstöðum, 15. febrúar 1996. AUSTRI 3 Lífíð snýst um loðnu Segja má að þessa dagana snúist líf fólks við sjávarsíðuna meira og minna um loðnuna. Víða er unnið allan sólarhringinn við að skapa sem verðmætastar afurðir úr þessum litla fiski sem fyrir ekki svo mörg- um árum synti um allan sjó og þótti ekki arðbær til veiða. Síðustu viku hafa veiðarnar gengið mjög vel. Hrognafylling hefur náð því marki, sem krafist er fyrir Japansmarkað og miklu skiptir að ná sem mestum afköstum við frystinguna næsm vik- urnar. Austri hafði samband við vinnslustöðvar hér austan lands og var svarið nánast alls staðar það sama „Hér er brjáluð vinna“, bæði fryst á landi og á sjó og brætt á fullu. Fréttir frá sjávarsíðunni eru þessa dagana að mestu samhljóða og því farin sú leið að bregða sér yfir á Seyðisfjörð og smella nokkrum myndum af því fólki sem þessa dagana leggur nótt við dag við að bjarga verðmætum og skapa gjaldeyri. Austramyndir AÞ Til hœgrí: I hinni fullkomnu fiskimjölsverksmiðju SR Mjöls var allt í fullum gangi. Þar ganga menn 12 tíma vaktir. Að þessu sinni var það Olafur Kjartansson vakt- formaður sem fylgdist með skilvindunum. I flokkunnarstöð SR Mjöls á Seyðisfiröi er flokkuð loðna tilfrystingarfyrirfjögurfyr- irtœki, Dvergastein, Strandasíld, SÚA og Samherja á Akureyrí, en frystitogarinn Ak- ureyrínn liggur við hafskipabryggjuna og frystir loðnu um borð. Þegar blaðamann bar að garði var örlítið hlé á löndun og það notaði annar starfsmaður stöðvarinnar Jóhann Stefánsson til þrifa og viðgerða. Til vinstri: Hjá Akureyrinni var hlé á frystingu og tíminn notaður til að skipa frystri loðitu frá borði yfir ífrystigáma. Hjá Strandasíld hittum við fyrir hressa krakka sem voru að vinna við loðnufrystingu. Til hœgri: Lilja Finnboga- dóttir, eftirlitsmaður hjá Strandasíld tekur prufur á klukkustundar fresti og fylgist með framleiðslunni. Körfubolti l.deild Höttur - KFÍ ■ Laugardaginn 17 feb. kl. 14:00 á EgilsstÖðum Nú er um að gera að mæta og hvetja okkaranenn. Áfram Höttur, þið vinn- ið þennan leik. Til sölu Claas fjölhnífa vagn, tveggja hásinga. Sprints 330k árg. 1987. Bæði beisli og sópvínda, vökvadrifíð. Upplýsingar gefur Elín í síma 451-3253 Samvinnuferðir - Lartdsýn Sumarbæk- lingurinn er kominn út Egilsstaðaumboð hjá Flugfélagi Austurlands á Egilsstaðaflugvelli © 471-1122 ^ Uppl. í bíósímsvara: 471-2595 fímmtudag 15. feb kl. 9 föstudag 16. feb. kl.9 sunnudag 18. feb. kl. 7 og 9 þriðjudag 20. feb. kl. 9 DOLBV SURROUMD| P R O • L O G I C Yerðlækkun á svínakjöti. Kjúklingatilboð kr. 489,-kg. Gul epli kr. 89,-kg. Þorrabakkar litlir kr. 745,- stórir kr. 1.490,- Vörukynning föstudag 17.feb. kl. 15-19. Eitthvað gott frá Nóa-Síríus Sængur og koddar. Sængurverasett og handklæði. Bútasaumsteppi. Jogging hettubolir, fullorðins- og barnastærðir. Ódýrir Tbolir. Nýtt greiðslukortatímabil 15.febrúar. Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum ¥®irsi® jþair §®im ér?æi® ©nr fl ®nmm Opið mán.-fím. 9-18, fös. 9-19, lau. 10-16. Lr U

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.