Austri


Austri - 17.12.1998, Blaðsíða 4

Austri - 17.12.1998, Blaðsíða 4
4 AUSTRI Jólin 1998 nusiRi Útgefandi: AUSTRI Tjamarbraut 19, 700 Egilsstaðir. Kennitala: 430169-5649 Sími 471-1600. Fax 471-2284. Netfang: austri@eIdhorn.is Vefsíða: http://www.eIdhorn.is/austri/ Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Kristjánsson. Útgáfustjóri: Halldóra Guðlaugsdóttir. Blaðamenn: Vigdís Sveinbjörnsdóttir, Hrafnkell Lárusson. Grafískur hönnuður: Ingólfur Friðriksson Áskriftarverð pr. mán. kr. 625.-m/vsk. Setning og umbrot: Austri Prentunvinnsla: Ásprent/POB ehf Efni skal helst skila í tölvutæku formi (DOS, Word) eða vélrituðu. Austri er aðili að Samtökum bæjar- og héraðsfréttablaða. Hin góðu „Tíminn hann er fugl sem flýgur hratt.” Þessar ævafomu ljóðlínur hafa ljósa merkingu nú þegar líður að jólum og árinu 1998 er að ljúka. Eitt ár lifir þangað til að hátíðarhöld vegna aldamótanna hefjast. Hlutur kristinnar trúar verður áberandi í þeim hátíðarhöldum. Þegar, „við trúnni var tekið af lýði,” á Þingvöllum árið 1000 var lagður grunnur að þjóðfélagi í anda kristinnar trúar. Inntak jólahátíðarinnar er kjarni trúarbragðanna. Hátíðin er hátíð ljóss og lífs í svartasta skammdeginu. Tæknin hefur breytt mannlífinu meira á þessari öld en á þúsund árum áður. Hún hefur fært þjóðinni þægindi og framfarir. Hins vegar er það svo að þrátt fyrir alla tækni breytist ekki eðli mannanna og tilfinningar. Ast og hatur, fórnfýsi og græðgi, sömuleiðis sorg og gleði, aðdáun og fyrirlitning eru tilfinningar sem fylgt hafa mannkyninu frá örófi alda. Ein tilfinning manna hefur verið tryggari en aðrar á öllum öldum, en það er trúarþörfin. Jólin næra þessa tilfinningu. Jólin eru þess eðlis, andi þeirra er slíkur að þau örva hina jákvæðu eiginleika manna, ást, væntumþykju, gleði, trú og fórnfýsi. Jólin eru hátíð bamanna og bömin vekja hinar góðu tilfinningar hjá öllu heilbrigðu fólki. Austri óskar lesendum sínum nær og fjær, Austfirðingum og öllum landsmönnum gleðilegra jóla, árs og friðar. Jón Kristjánsson Jólablað Austra 1998 Verð kr. 500 m/vsk 43. árgangur 45.-51. tölublað Forsíðumyndin er af reyniviði í Eyólfsstaðskógi, í haustlitunum. Myndina tók Sigurður Blöndal. Næsta tölublað, áramótablaðið, kemur út 7. janúar 1999. Kveðjur og annað efni í það blað, berist í síðasta lagi fyrir hádegi, þriðjudaginn 5. janúar. J Guðsþjónustur um jól og áramót IR®y®siirífjs)ir®iiirMirMs) SiMnfelssMirllsjsi og fjölsk.guðsþjónusta kl. 14.00 : Aðfangadagur Sunnudagur, 27. desember Gamlársdagur Náttsöngur kl. 23.00 Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Aftansöngur kl. 17.00: Annar jóladagur ffl®ÍIMIlsMirIÉ3ii IH®ífsMirMsi Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Sunnudagur, 27. desember Jóladagur IEsMlfjiiiríisiirMirl^jsi Hátíðarguðsþjónusta kl. 16.00 Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00; Jóladagur IEIiilEiisiirMirlÉj® Nýársdagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Aðfangadagskvöld Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00; Gamlársdagur Aftansöngur kl. 18.00 IEgiIbslsiJIsiMirlÉj! ll Aftansöngur kl. 18.00 Aðfangadagskvöld Aðfangadagur ilfc/dsdiiMrijn Aftansöngur kl. 23.3o Aftansöngur kl. 18.00 í Aðfangadagur Gamlársdagur Aðfangadagur Náttsöngur kl. 23.00 Aftansöngur kl. 18.00 J ólanæturguðsþj ónusta kl. 23.00 Annar jóladagur IH®lfsMirIÉjii> Álftafirði Annar jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Annar jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 SlOTTJiirlljsiffJÍJiirMirlÉjJi Hátíðarguðsþjónusta kl. 16.30 Gamlársdagur Aðfangadagur IBiraitiTi.il ólbMTlkjii Aftansöngur kl. 18.00 Aftansöngur kl. 18.00 Jóladagur IÞimgmiíiIljiMirl^js 1 Annar jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 16.00 Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00 IKíilJiiísdJsstiibaT-MTÍjji Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 IF&slfcr ÖösíjiirCsirMTijji Annar jóladagur ysÍlJSlTlfeSMT-lkjil Sunnudagur, 20. desember Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Jóladagur Minningarathöfn í kirkjug. kl. 16.00 S«y®isíljsiir®siirMiriysi Hátíðarguðsþjónusta kl. 16.00 Aðfangadagur Aftansöngur Þorláksmessa kl. 18.00 Kirkjanopin kl. 18.00-20.00 Tekið á móti söfnunarbaukum Sunnudagur, 27. desember Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Aðfangadagur Hjálparstofnunar kirkjunnar. I)j'fipii?DgáMT-£jii Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.00 Aðfangadagur Aðfangadagur Jóladagur Aftansöngur kl. 18.00 Aftansöngur kl. 18.00 Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Miðnæturguðþjónusta kl. 23.30 Annar jóladagur MÍIsiMirlltjsi Jóladagur, á sjúkrahúsinu Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Aðfangadagskvöld Guðþjónusta kl. 13.00 IB®trailQ3iir®siirMrIltjsi Hátíðarguðsþjónusta kl. 22.00 Jóladagur Annar jóladagur KiirlÉjiiitejsiirMirllsjsi Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Hátíðarguðaþjónusta kl. 16.00 Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 16.00 Annar jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 17.00 3® kl. 14.00 Aðfangadagur Aftansöngur kl. 18.00 Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00 Annar jóladagur, á sjúkrahúsi Hátíðarguðsþjónusta kl. 10.45 Gamlársdagur Aftansöngur kl. 18.00 Helga Steinson prédikar Sunnudagur, 27. desember Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30 Aðfangadagskvöld, Fellaskóli Helgistund kl. 23.00 Jóladagur, Áskirkja Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta Gamlársdagur Messa Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 17.00 Messað á Brekku 27. desember kl. 13.00, ef veður leyfir. Sunnudagur, 27. desember Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta Aðfangadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 23.00 Annar jóladagur Hátíðar- / dagsins önn Á jólaföstu Á norðlægum slóðum fellur lífið í desember í far jólaundirbúningsins. Ljósaskreytingarnar setja svip sinn á göturnar, og búðirnar fyllast af varningi og stöðugur straumur af auglýsingum berst inn um bréfalúguna. Á Alþingi er mikið annríki á þessum tíma og mér verður alltaf hugsað til þess sama, þegar jólatréð rís á Austurvelli, að það sé svo margt eftir að gera fyr- ir jól. Þetta jólatré kemur mér alltaf í opna skjöldu. Það skortir svo sannarlega ekki umræðuefnin nú á jólaföstunni. Hæstaréttardómur um veiðileyfi, virkjunar- og stóriðjumál og gagnagrunnur á heil- brigðissviði. Öll þessi mál eru mikil að fyrirferð og skipta miklu máli fyrir þjóðina. Þau snúast um grundvallarmál og eiga það öll sameiginlegt að um- ræðan byggist á blöndu af rökum og tilfinningum. Þær umræður rísa yfirleitt hátt, og stundum er reitt hátt til höggs í þeim. I virkjunar- og stóriðjumálum hafa myndast skörp skil. Náttúruverndarsamtök hafa byggt sína röksemdafærslu á tilfinningum til landsins og hafa lagt allt kapp á að draga listamenn inn í baráttuna og nota tungumál listarinnar til að ná til fólksins. Þetta er öflug baráttuaðferð sem enginn skyldi van- meta. Þeir sem lengst hafa gengið í andsvörum saka hins vegar náttúruverndarmennina um að taka ekki tillit til efnahags- og byggðarsjónarmiða og saka þá um að vera úr tengslum við atvinnulífið í landinu. Eg óttast það þegar umræðan fer í farveg svo andstæðra sjónarmiða, því að lokum þarf að nást niðurstaða. Það er alveg ljóst að umræðan um há- lendi Austurlands snýst nú um það hvort þar á að strika yfir öll virkjunaráform eða ekki. Umræðan um umhverfismat Fljótsdalsvirkjunar er stökkpallur inn í þær deilur. Ég vil temja mér bjartsýni og ég vona enn að það sé hægt að taka upp málefnalega umræðu um virkj- unarmálin, sem er blönduð rökum og tilfinningum, en lætur ekki tilfinningarnar einar ráða á báða bóga. Fullyrðingar í þessu máli eru miklar. Það er ekki rétt að val Austfirðinga sé stóriðja eða dauði. Ég er þeirrar skoðunar að stóriðjufyrirtæki á Reyðarfirði muni leiða til skarprar sóknar og eflingar byggðar á miðsvæðinu. Hins vegar á að halda fullum sóknar- hug um aðrar atvinnugreinar og nýta þá möguleika sem bjóðast. Jón Kristjánsson. V I

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.