Fréttablaðið - 13.11.2020, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 13.11.2020, Blaðsíða 17
KYNNINGARBLAÐ Sigríður Björg Braga- dóttir eldar chili con carne á nýstárlegan hátt með súkkulaði og rauð- víni. Eldamennskan og áherslan í matar- gerðinni breytist alltaf eftir árstíðum og hér er skemmtileg útgáfa. ➛4 Íslenskt Láttu það ganga F Ö ST U D A G U R 13 . N Ó V EM BE R 20 20 Gunnar B. Sigurgeirsson, aðstoðarforstjóri Ölgerðarinnar, segir sókn vera hjá íslenskum framleiðendum um þessar mundir. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Íslenskt skiptir máli Sex fyrirtæki standa að átakinu Íslenskt skiptir máli, Ölgerðin, Sælgætisgerðin Freyja, Mjólkursamsalan, Nói Síríus, Gæðabakstur og Kjörís. Öll eru þau í mat- vælaframleiðslu og eiga það sameiginlegt að vera með vörumerki sem hafa fylgt íslensku þjóðinni í áratugi. Allar þessar vörur eru hluti af jólunum. ➛2 Góður svefn er mikilvægur! HVERNIG SVAFST ÞÚ?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.