Fréttablaðið - 13.11.2020, Síða 26

Fréttablaðið - 13.11.2020, Síða 26
LÁRÉTT 1 dvali 5 orðbragð 6 í röð 8 hlutskipta 10 tveir eins 11 aftra 12 gamall 13 tær 15 gimsteinn 17 upphaf LÓÐRÉTT 1 alltaf 2 þurfti 3 stafur 4 ríki í afríku 7 sléttast 9 dugnaður 12 farandi 14 skordýr 16 íþróttafélag LÁRÉTT: 1 svefn, 5 tal, 6 íj, 8 örlaga, 10 ðð, 11 tef, 12 forn, 13 glær, 15 túrkís, 17 start LÓÐRÉTT: 1 stöðugt, 2 varð, 3 ell, 4 níger, 7 jafnast, 9 atorka, 12 fært, 14 lús, 16 ír Krossgáta Skák Gunnar Björnsson Fox átti leik gegn NN árið 1901. 1.Dxg6! fxg6 (1…hxg6 2. Rxg6 fxg6 3.Bxc4+ Kf8 4.Hh8#). 2.Bxc4+ Kf8 3. Rxg6+! hxg6 4. Hh8# 1-0. Í næstu viku verður Queen´s Gambit mót á vegum Skák- sambandsins á netinu. www.skak.is: Föstudagsmót Víkingaklúbbsins í kvöld. VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Hvítur á leik Austlæg átt, 5-13 m/s og rigning með köflum um austanvert landið í dag, en norðan 10-18 vestast og slydda eða snjókoma á Vestfjörðum. Snýst í norðan 5-13 á Norður- landi síðdegis með slyddu eða snjókomu, en léttir heldur til syðra. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast syðst. 8 3 4 1 2 6 9 5 7 6 9 5 4 3 7 1 2 8 7 1 2 5 8 9 6 4 3 1 4 6 2 5 8 3 7 9 9 8 3 7 6 4 2 1 5 2 5 7 9 1 3 4 8 6 3 7 1 8 9 2 5 6 4 4 2 9 6 7 5 8 3 1 5 6 8 3 4 1 7 9 2 8 1 4 3 7 5 9 2 6 7 5 9 8 6 2 3 1 4 6 2 3 4 9 1 7 8 5 5 8 2 9 1 4 6 3 7 9 6 7 5 8 3 1 4 2 3 4 1 6 2 7 5 9 8 1 3 5 2 4 6 8 7 9 2 7 8 1 5 9 4 6 3 4 9 6 7 3 8 2 5 1 9 4 5 1 3 8 7 2 6 8 3 6 2 5 7 4 9 1 1 2 7 4 6 9 8 3 5 2 1 3 6 8 5 9 4 7 4 5 9 3 7 1 2 6 8 6 7 8 9 2 4 1 5 3 3 8 1 5 9 2 6 7 4 5 9 4 7 1 6 3 8 2 7 6 2 8 4 3 5 1 9 3 6 8 2 5 9 4 7 1 4 1 2 7 3 8 9 5 6 7 5 9 6 1 4 2 8 3 5 9 6 4 8 1 7 3 2 1 2 3 5 9 7 6 4 8 8 4 7 3 6 2 1 9 5 2 8 5 9 4 6 3 1 7 6 3 4 1 7 5 8 2 9 9 7 1 8 2 3 5 6 4 3 1 7 4 6 2 5 9 8 2 8 6 5 9 7 4 1 3 4 5 9 3 8 1 6 7 2 5 7 8 6 4 9 3 2 1 6 4 1 2 7 3 9 8 5 9 2 3 8 1 5 7 4 6 7 6 2 9 3 8 1 5 4 1 3 5 7 2 4 8 6 9 8 9 4 1 5 6 2 3 7 4 6 1 8 5 3 9 2 7 5 7 2 6 9 4 8 1 3 8 9 3 1 2 7 4 5 6 7 3 5 2 4 9 6 8 1 1 8 4 3 7 6 5 9 2 6 2 9 5 8 1 3 7 4 2 1 6 9 3 5 7 4 8 3 5 7 4 1 8 2 6 9 9 4 8 7 6 2 1 3 5 Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli Helgarblað Fréttablaðsins, ómissandi hluti af góðri helgi FRÉTTABLAÐIÐ er helgarblaðið Hugsaðu til mín og Kidda Óskar Sólmundarson var sjálfur hættulegur ökumaður á sínum yngri árum og hefði mögulega getað valdið miklum skaða. Örlögin aftur á móti urðu þau að yngsta barnið hans, Kristinn Veigar, þá aðeins fjögurra ára gamall, lést þegar ekið var á hann við heimili hans í Keflavík og stungið af. Með magnað útsýni yfir dalinn Hjónin Ásdís Rósa Hafliðadóttir og Hjörtur Hjartarson hafa komið sér vel fyrir í fallegri íbúð í Laugardalnum þaðan sem er magnað útsýni yfir dalinn. Ástfanginn af Íslandi Danski stórleikarinn Thomas Bo Lar- sen, sem líklegast er þekktastur fyrir leik sinn í Jagten, segist vera algjörlega dolfallinn yfir Íslandi. Hann var staddur hér á dögunum við tökur á þriðju seríu af Ófærð 3. Hann ber landinu vel söguna og telur íslenska kvikmynda- gerð eiga mikið inni. Sæll vertu! Góðan daginn! Jæja, Frikki! Eigum við að sjá hvort við finnum ennþá eitt- hvað á FM-tíðninni? Við töpum aftur með tveggja stafa tölu í dag! Gaur, geggjaður magnari! Hvað kemst hann hátt? PALLI, ÞAÐ ER KOMINN MATUR! Hann kemst mest upp í hálf-mömmu. Ekki slæmt! Hannes, þú ert svo góður „bróðir“. Svo ertu svo „klár“. Mér finnst „æði“ að vera í kringum þig. Mamma! Solla er að nota gæsalappir aftur! Ef þú heldur þessu áfram færðu „glaðning“. Jeminn! 1 3 . N Ó V E M B E R 2 0 2 0 F Ö S T U D A G U R16 F R É T T A B L A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.