Alþýðublaðið - 27.05.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.05.1925, Blaðsíða 3
SSLÍHtf B^MLÍL'mtB anlegt; þaö gefur honum færi á aS leggja á skatt sinn án sflata, svæla undir sig afrakstur vinn- unnar sjáffum sér og niöjúm sfn- um til lítsuppeldis, hve lengf sem vera skal. fað, sem jafnaoarmenn vilja, er þannig ekki aS banna mönnum aö njóta þess, sem þeir hafa safnao með iíjusemi og sparsemi Hiö eina, sem þeir vilja banna mönn um, er að uota spstrifé sitt til skaða fyrir almennlng, ao nota þa'ó til þess að ná valdi yflr lifl og líffinauðsynjum annara manna. Fréttapistill úr Ólafsvík. Maður þaðan að vestan seglr avo frá: Kaupgjald vlð út- og upp-skip- ua ©r nú kr. 1,20 am tfroaon. Þau urðu urslit kaupdellunnar í vor. En eftirvlnnu og helgidaga- taxti. sem var af verkamanna- féiaglnu ákveðinn kr. 1,60 um tfmann, hafa kaupmenn ekki viljað vlðurkenna, og þar af leiðandi er ekkl unnið á nóttu eðá helgidegi af öðrum en þeim, sem gengu úr félaglnu, hinum svo netndu kaupfélagsmönnum, en þeir ern mjög fálr. Kaup verkakvenna er 65 aurar um ííraann og 1 kr. i eftirvinnu. í fyrra var kaup þeirra 50 aurar. Uanlð er at 20 mönnum vtð byggiogu brimbrjóts, sem kaup- túalð hefir ráðist f að gera, én rikissjóður styrkir að nokkru. Hreppsnefndin hefir yfirumsjón verksins og ræður verkamönn- um og kaupgjaidi, aem ákveðið er 80 aurar uoq kl.st. fyrir alla tíma jafnt, því að vlnnan fer mest eftir sjávarföllum. Það, sem á að réttlæta þetta lága kaup, er sparnaður í útv jöidúoa hrepps- Ins, sem auðvitað verður mestur »pamaður tyrir hina efnuðustu. Það eru meiri hlutinn kaupfé- lagsmenn, sém vinna þarna. Kaupmenn eiga að greiða kauplð út fyrir hreppsnaíndarlnnar hond í peningum. en það mun hafa geugið í töfuverðu stappi, því að vörum er ótpart otað fram. Síðan vetklýðsíélagið var Höggvinn sykur 50 kg. Strausykur 50 — Hveitl-sekkur 63 — Smjörlíki 1 ¦— Óbrént kaffi 1 — Katfibætlr 1 — Verkamenn hafa nú eéð á þessu, hve verziunin hefir verið harðdræg í þeirra garð, og tullur skllningur er orðinn meðal manna á því að reyna að bjarga sér sjálfir. Kauptélag hefir starfað hér, og þvi miður hefir fram- kvæmdarstjóri þess fetað dyggi- lega i fótspor keupmannanna um vöruverðið, enda er það rekið sem hver önnur kaupmannsverzl- un fyrir þá fáu, sem eru með- limir þess. Aðatframteiðsluvara hér er fiskurinn. Menn stuoda hér sjó á opnum bátum. Þvf miður er hálfgerð einokun á verðinu. Nú er gefið 22 aurar myndað, hefir stjórnln ataðlð tyrir vörupöntunum siinnah úr Reykjavík fyrir félagsmenn. Hef- Ir þar verið farið að dæœi Sand- ara, sem hefir gefist veS hjá þeim. En kaupmenn líta óhýru auga til þessa og gera sitt, til að roma i veg iyrir þessa viðleitni manna tll sjálfsbjargar eítir beztu getu og þó helzt á þann hátt að neita fóiki um peninga tyrir vinou sfna. Nokkur dærai skulu hér tilfærð um vöruverð kaup- manna og pantaðrár voru með álögðum kostnaði. kaupm. kr. 80,00, pönt. kr. 54,00 — — 75.00 — — 46,00 —- — 6300 — — 47,00 — — 2,80 — — 2 20 — — 5.50 — — 4.5o — — 350 — — 2,48 fyrir 1 kg. af fiöttum fiski, ósölt- uðum; mun það iáta nærrl, sem greitt væri iio kr. fyrlr skpd. A Sandi er borgað fyrir sáms konar fisk 26 aura á kg. Menn eru óánægðir með þetta iága verð. En þar sem kaupmenn einir hafa salt og hús, verða menn að sætta sig við það, sem tyrir hendi er, þó ilt þyki. Af þessu iitla, sem hér er frá sagt, má sjá, að mikil nauðsyn er verkaiýðnum i Ólafsvík að efl* samtök sfn og standast árásir kaupmanna og annara ihalds- manna, sem þá styðja. 8. Þorskveiðar í Noregi. Eíti þvf, sem >Fiskets Gang< segir 2. maf, hafa þá verið veldd- ar a.t þorski 41,9 mliljónir á þsssu árl, en i sama mund 1924 44,1 milljónir. Árið 1914 var veiðin á sama tima 63 milljónif. Rúmur helmingur af aflanum er veiddur vlð Lófót. (Eftir F. F) Edgar Bics' iíurroughs: Vilti Tapxan. og fugl, íiaug hann af himnum öfan. Ferlikið er enn þá þár, sem það settist, rétt hjá. fjórum trjám nálægt öðrum bug upp með anni. Við vissum ekki,. hvað það var, og skildum það eftir, þvi að við þorðum ekki að snerta það. Það er kyrt, ef það er ekki flogið." „Það getur ekki flogið," sagði Usanga, „hema þessi maður sé i þvi. Það er hræðilegt1 og fylti hermenn okkar ótta, þvt að það flaug yíir herbúðir okkar & næturnar og kastaði sprengjum á, okkur. Það er gott, að þú tókst þennan hvita mann, Numabo! þvi að i nótt hefði hann getað flogið á fCgli sínum yfir þorpið og deytt aila ibu- ana. Þessi Breti er mjög vondur, hvitur maður." „Hann lýgur ekki framar," sagði Numabo. „Það er ekki einleikiö, ef maöur flýgur um loftið; það gera ekki nema illir ami&r, Og Nutuabo hóíöingi eör um, að þeBBi hvitingur leiki sér ekki oftar að sliku." Að svo mæltu hratt hann Bretanum hranalega að kofa einum i miðju þorpinu. Þar var hann skilinn eftir og tveir hermenn látnir gæta hans. Langa stund var fanginn einn i kofanum. Eeyndi hann, sem mest hann mátti, að. losa bönd sin, en alt kom fyrir ekki. Alt 1 einu kom Usanga inn i kofann og gekk til hans. „Hvað ætlast þór fyrir með mig?" spurði Bretinn. „Þjóð min er ekki i striöi við þessa menn. Segðu þeim, að ég sé ekki óvinur, og þjóð mín sé vinur svertingj- anna, og1 að þeir verði að sleppa mér í friði." Usanga hló. „Þeir þekkja ekki Breta og Þjóðverja aö." svaraði hann. „Þeim er sama, hver þú ert, — nóg, að þú ert hvitui maður og óvinur."

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.