Alþýðublaðið - 27.05.1925, Side 4

Alþýðublaðið - 27.05.1925, Side 4
9 Erlsid símskejtL Khöfn, 26. maí, FB Landsbjálftlnii í Japan. Frá Tokíó er símað, að land- skjálftinn hafl verið hinn magnaö- asti á seinustu árum, 1000 menn hafa fundist dauBir, og geysilegar skemdir hafa otðið í silki-iðnaðar hóruðum. Verksmiðjur hrundu viða, og sums staðar óðu flóðbylgjur inn á landið. Frá íslunzkn pílagrfmnuam í Eómaborg. Sendiráðsskrifstofan fékk skeyti frá einum Rómaborgarfaranum, undirskrifað >Rómafari«, og er frá því skýrt í því, að þegar píla- grímarnlr frá Norðurlöndum voru í áheyrn hjá páfanum. hafl hann talað sérstaklega og lengi um ís lendinga og mælt á þá ieið, að sór væri sóistök ánægja í því að kynnast þegnum menningarlands ins íslands. Um kveldið var hátíð haldin; flutti Meulenberg þir lof- ræðu um ísland; var íslenzki þjóð- söngurinn þar sunginn, og á eftir hrópaði samkoman: >Lifl Island!< Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Af veiðum kom í gær togari ínn Egill SkallagrímsBon (með 66 tn. liíxar) og í morgun Maf (m. 125). Til Þingeyrar kom í gær Clementina (m, 125) Við skipstjórn á hennl tekur nú Grímur Hákonarson, stýrimaður Á Hilmi. Nœtorlæknir er f nótt Guð mundur Guðfinnsson, Hvorfisgötu 35. Sími 644. Góðtemplarahúsið. Eins og augiýst var í gær, verða ókki fundahöld þar þessa viku. Falla Einingar-I og íþöku-fuudir þvf nlður í kvöld og Dagsbrúnar & morgun, en fö-itudagafundur at. Skjaldbrttið voró’ur í ung- monnaiéiagshúsinu og þá kosuír fulltníar á StórstúKuþÍDg o. ð. Nánara anglýst í Alþbl, á morg- un. Yeðrlð. Hiti (4—8 st.) um alt land, Norðlæg og austlæg átt, allvíðast hæg. Veðurspá: Norð- austlæg átt, allhvöss á Suður- og Austur-landi; úrkoma á Austur- og Norðurlandi. Hkipin. Gulltoss og Lagarfoss eru f Kaupmannahöfn og fara þ ðan á hvltasunnudag. Ville- moes fór f gær trá Grangemouth til Akureyrar beinleiðis. Esja var f gær á Húsavík, en Goða- foss á Sauðárkróki. lþróttavðllarinn akemdist mjög < vetur. Nefnd, kosin af bæjaratjórn, hefir lagt fyrlr bæj- arstjórn og húa sfðan samþykt, að völlurinn skuli fiuttur að framhaldi Suðurgc tu rnnnan Hring- brantar á 283 X 104 m. svæði; bæjrrstjórn leggi vö’tinn og verjl til þess í ár 35 þús. kr., en greiði 1826 kr skuld uúverardl íþrótta vatlar gegn a hendingu elgna hans og réttlnda; völturinn nýi sé eign bæjarins, en stjórn hans annast netnd þriggja manna, og aéu 2 kosnir aí Iþróttasambacdi íslands og 1 at bæjarstjórn. Með b éfi frá eigendum gamla vallar- ius, er (esið var upp á siðasta bæjarstjórnartundi, hata þeir fall- ist á skiimálana. Á iagningu nýja vallarins verður byrjað nú um mánaðamótin. >JDanski Moggt< hygst nú að aí«aka sig frá hinu hneyksian- iega dingli aftan l morðingja og falsara-stjórn auðvaidsios í Búl- garíu með þvf, að iygalregnir auðvaldsins hafi slæðst inn í að- albiað jafnáðarmanna f Dán- mörku, >So Jal Demokraten<, eo >danski Moggi< verður ekkl vit- und merkiiegri tyrir það. bótt honum beri saman vlð >Soclal- Dsmokraten< um það, sem þar kann að finnast rangt, meðan þaim biöðum kemur ekki saman um neitt, sem rétt er. Ékki er> og ó.íklegt, að menn verði'haidur dauftrúaðlr á það, sem >Moggi< segir frá Dönum, sfðan hann flutti ftkrftiuna um >k'ukkurn3r« >þýdda« úr dömku. Frásögn Ái- þýðublaðsína uíu aðfarirnar f P e i r, sem hafa sótt um leigulóðir við Njarðargöt.u, eru beðnir að koma tíl viðtals á skrifstofu borgarstjöt a flmtudaginn 28. og íöstudaginn 29. þ. m. kl. 2 — 3 siðd, Borgarstjórinn í Snykjavík. Döðfnr Fikjur Sveskjur Rúsfnur Kirsiber EpH Appelsfnut Áuúkkulaði Vindia Vindlinga er bezt að kaupa f KanpíélaginD. Tekið við sjóklœðum til íburðar og viðgerðar í Vörubilastöð íslands (móti steinbryggjunni); fötin séu vel hrein. Sjókleeðagerð Islands. Peir, sem þurfa að láta be- trekkja, komi á Bragagötu 29, útbyggingin. Hangikjöt Saltkjöt Kæfa íslenzKt 8mjör. Bezt í Kaupfélaginn. Bólgarln er aðallega tekin eftir >D dly Her«íd< d.'igbíáði enskra jafnaðarmanna, sera ekki standa ver að yígi um að vita rétí um viðbarði f stjó.-nmálum helmtins en Danir, með aiiri réttœætri vlrðingn fyrir Döuum sagt. Ritstjóri og ábyrgöarmaöun Halíbjðru HaUdórsson, PrentBiD. HallgrimB BívysistenlttoiS ist

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.