Rit Búvísindadeildar - 15.09.1996, Side 137

Rit Búvísindadeildar - 15.09.1996, Side 137
eftirdragi." Síðar segir Óttar: -Hér á landi er það að vísu ekki bannað með lögum að dreifa skít að vetri til, en við ættum ekki að vera þeir sóðar að bera skít á snjó. Sé snjór á túnum, þegar borið er á er nokkuð víst að hluti skítsins skolast í ár og læki." Lausnin á vandamálinu er að dómi Óttars: -Þá er í rauninni eftir tíminn frá því snemma á vorin, nokkru áður en frost fer úr jörðu, sumrin, t.d. strax eftir slátt og haustin það tímanlega að nokkuð víst sé að auðleystustu áburðarefnin komist niður í jarðveginn fyrir frost." Á áttunda áratugnum urðu töluverðar umræður um áhrif árferðis á nýtingu áburðar. Páll Bergþórsson (1985) birti reiknilíkan, sem lýsir grassprettu í áburðartilraunum eftir árferði. Hugmynd Páls er að þar sem uppskera hvers sumars sé mjög háð hita undanfarandi vetrar (október - apríl) og vegna þess að samband köfnunarefnis og uppskeru er vel þekkt, megi jafna árferðissveiflur með breytilegri áburðargjöf. Á bls. 42 er skýrt frá tilraun, sem gerð var á Hvanneyri til að rannsaka tilgátu Páls (Hv-1977(15)-437). 6.2 BÚFJÁRÁBURÐUR Á GRÆNFÓÐUR OG KORN Á fyrri hluta tuttugustu aldar voru menn á tilraunastöðvunum að byrja að þreifa fyrir sér með kom- og grænfóðurrækt. Eins og kemur fram í kafla 2 á bls. 82 voru þetta tilraunir og athuganir á Akureyri og Eiðum með búfjáráburð á grænfóðurhafra og seinna á Sámsstöðum með kom til þroskunar. Til að ná góðum árangri í kornrækt þarf magn af köfnunarefni og fosfór að vera þannig að komið þroskist vel, leggist ekki í legu og þroskist ekki óeðlilega snemma. Þetta er mikil þraut, sem jafnvel reyndum kornræktarbændum heppnast ekki ætíð að leysa, enda hefur veðurfar einnig áhrif á sprettu og þroska. Ef nota á búfjáráburð í komrækt, eykst vandinn enn, vegna þess að menn vita ekki nákvæmlega um efnamagn áburðarins. Þetta kom berlega í Ijós í tilraununum. 6.3 BÚFJÁRÁBURÐUR Á KARTÖFLUR OG GULRÓFUR Einn af kostum búfjtíráburðar er að í honum eru öll nauðsynleg næringarefni, sem jurtin þarf. í 50 tonnum af kúamykju er t.d. 40 - 50 kg af magníum og 20 - 30 kg af brennisteini. Þar að auki bætir hann venjulega jarðveginn. Ókostimir em að 127
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.