Rit Búvísindadeildar - 15.09.1996, Blaðsíða 146

Rit Búvísindadeildar - 15.09.1996, Blaðsíða 146
tíma til að byrja dreifingu áburðar og sláttar á nokkrum stöðum á landinu, í meðalári." Síðan segir Páll: " Ef til þess kæmi, að leiðbeiningar yrðu gefnar bændum um þessi efni, þyrftu þær að berast ekki sjaldnar en einu sinni í viku, og þá helst í útvarpi eða sjónvarpi. En jafnframt væri æskilegt, að athuganir á gróðurfari og búnaðarháttum yrðu auknar á veðurstöðvum, ekki síst um byijun áburðar og sláttar." Það er vissulega ástæða til að athuga vel, hvort það gagnaðist bændum að koma á leiðbeiningum svipuðum þeim sem Páll stingur upp á og hvaða nýrri þekkingu þyrfti að safna áður en að slíkt væri mögulegt. 8.5 ÚRGANGUR FRÁ HEIMILUM, FISKIÐNAÐIOG SLÁTURHÚ SUM Á íslandi er nýting á búfjáráburði mun betri en á öðrum lífrænum efnum, sem unnt væri að nota sem áburð. Það falla líklega til um 12.000 tonn af úrgangi frá sláturhúsum og um 80.000 tonn frá fiskiðnaðinum. Hluti þessa úrgangs er unninn, t.d. í fóður og einnig notaður sem áburður, en restinni er fargað án þess að komast aftur beint í hringrás náttúrunnar eða nýtast á annan hátt. Verulegt magn fellur einnig til af húsasorpi, sem oftar en ekki er urðað eða brennt. Það er líklegt að sú krafa komi fram að unnið verði úr öllum þessum lífræna úrgangi, t.d. fóður eða áburður. Þá kemur m.a. til kasta búfróðra manna að gera tilraunir með safnhaugagerð við íslenskar aðstæður og nýtingu úrgangsefna á annan hátt. 8.6 LÍFRÆN RÆKTUN OG LÍFRÆNN ÁBURÐUR í reglugerð nr. 219/1995 við lög nr. 27/1995 um lífræna landbúnaðarframleiðslu, segir í 22. gr e-lið um aðbúnað dýra við lífræna framleiðslu, að leyfa megi að sauðfé gangi á timburgrindum eða málmristum "að því tiiskyldu að öll kvendýr séu látin út dag hvern þegar veður leyfir eða látið liggja við opið." Það að láta ær út dag hvern á veturna, verður til þess að minna safnast af sauðataði en ef æmar em hafðar alveg inni. Saur og þvag frá ám, sem eru úti dreifist mjög ójafnt. Hilder, E.J. (1966) frá Ástralíu fann að ær sem vom í beitarhólfi bám sjálfar á 5% landsins og sá áburður nýtist illa. Verulegur hluti af áburðinum fellur þar sem æmar hvílast. Það gæti hugsanlega verið inni í húsi, þannig að sá hluti sauðataðsins væri til ráðstöfunar sem áburður. 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.