Rit Búvísindadeildar - 15.09.1996, Side 147

Rit Búvísindadeildar - 15.09.1996, Side 147
Það má ekki nota tilbúinn áburð við lífræna ræktun, þess vegna má búast við að skortur á áburði verði vandamál, sem búvísindamenn þurfi að fást við. Um búfjárækt og fóðurframleiðslu fyrir skepnumar sagði Sigfús Ólafsson (1978): « Hér fyrr á ámm var töluvert rætt og deilt um, hvort búféð gæti ræktað sitt eigið fóður. Niðurstaðan var sú, að með góðri nýtingu búfjáráburðar mætti rækta 2/3- 3/4 hluta þess, sem búféð þyrfti af fóðri. Fyrir daga tilbúins áburðar var það, sem á vantaði, fengið með fóðuröflun af óræktuðu eða óábomu landi." Það er ekki ólíklegt að grípa yrði til svipaðra úrræða ef hefja á lffræna ræktun í stómm stíl. Þau verkefni sem virðast blasa við ef hefja á rannsóknir vegna lífrænnar ræktunar eru: 1. Ræktun belgjurta, sem binda köfnunarefni. 2. Nýting engja, þar á meðal notkun áveituengja. 3. Nýting lífræns áburðar, annars en búfjáiáburðar, svo sem þangs og þara, kjötmjöls og úrgangs frá fiskiðnaðinum. Einnig safnhaugamold, sem framleidd væri heima á býlunum eða í sérstökum verksmiðjum. 8.7 UMHVERFIÐ OG LÍFRÆNN ÁBURÐUR Lítið hefur verið gert af því að mæla mengun í ám og vötnum á íslandi. Talið er líklegt að mengun af völdum áburðar sé tiltölulega lítil, vegna þess hve landið er strjálbýlt. Friðrik Pálmason o.fl. (1989) tóku saman yfirlit yfir niðurstöður rannsókna á mengun frá landbúnaði, þar á meðal var rætt um útskolun áburðar. Síðan það yfirlit var skrifað hefur Aðalsteinn Geirsson (1994) kannað mengun í árvatni í Borgarfirði. Þó að menn hafi ekki verulegar áhyggjur af mengun vams á íslandi, virðist vera full ástæða til að fylgjast vel með og taka sýni reglulega úr ám í þeim héruðum þar sem byggð er þéttust. Mengun af völdum lífræns áburðar er ekki síður líkleg en mengun af völdum tilbúins áburðar. Margar tegundir meinvalda eru í búfjáráburði, t.d. iðraormar sem valda sjúkdómum í búfé og gerlasjúkdómar sem geta sýkt menn og dýr. Fræ margra illgresistegunda fer óskemmt í gegnum meltingarfæri grasbíta. Þetta eru allt atriði sem vert er að hafa í huga við skipulagningu rannsókna með búfjáráburð. 137
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.