Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2020, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2020, Blaðsíða 5
Í Íslandsdætrum er sögð saga íslenskra kvenna, allt frá landnámi til dagsins í dag. Kvenskörungar, brautryðjendur, landkönnuðir, listakonur, íþróttakonur og vísindakonur sem ruddu brautina. „Ég myndi segja að þessi bók væri skyldueign. Mjög falleg og þörf.“ „Óhemjuvel og fallega framsett. Fyrir okkur öll, og okkur sem eigum dætur, þetta er bók sem við eigum að kaupa og lesa.“ Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir, Bylgjan Snæbjörn Ragnarsson, hlaðvarpsstöðin Hljóðkirkjan www.salka.is Hentar börnum ábreiðum aldri. Ogmeira að segjafullorðnum líka!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.