Harmonikublaðið - 01.09.2015, Page 13

Harmonikublaðið - 01.09.2015, Page 13
dagskvöldinu og Magnus Jonsson leysti þá síðan af og fór létt með. Sveinn Sigurjónsson var næstur á svið og helginni lauk síðan, sá er hóf hana, Erlingur Helgason. Samkvæmt venju mynduð gestir hring á dansgólfinu klukkan eitt og sungu „Hvað er svo glatt“. Þeir taktmælarnir Helgi E. Kristjánsson gítarleikari, Hreinn Vilhjálmsson bassaleikari og Eggert Kristinsson trommari stóðu vaktina alla helgina og Númi Adólfsson hljóp undir bagga, þegar þess þurfti. Var síðan haldið út í ágústnóttina og tekið til við að spila aðeins meira. Þessari fimmtu Varmalandshátíð var að ljúka. Flestir héldu til síns heima á mánudeginum, en nokkrir framlengdu. Bent er á sérstaka myndasíðu frá Varmalandi. Þar eru margar stórkostlegar myndir frá mótinu. www.harmoniku-unnendur.com Texti:Friðjón Hallgrímsson Myndir: Sigurður Harðarson Sólskinstund á Varmalandi Magnus Jonsson heillaði áheyrendur Sigurpór Kristinsson 12 ára og Bragi Hlíðberg 92 ára, yngsti og elsti harmonikuleikarinn á Varmalandi Stjörnupolkinn tekinn meðglœsibrag 13

x

Harmonikublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.