Harmonikublaðið - 01.09.2018, Page 18

Harmonikublaðið - 01.09.2018, Page 18
Síðustu helgina í júlí var samkvæmt venju blásið til harmoniku hátíðar í boði FHUE og HFÞ. Annað árið í röð var hátíðin haldin að Ydölum í Aðaldal. Nokkur fjöldi var mættur á svæðið á fimmtudag. Þrátt fyrir dálitla vætu undu gestir sér við samspil undir regnhlífum ásamt viðeigandi rabbi, með þá vissu, að svo mikið hefur aldrei rignt að ekki hafi stytt upp um síðir. Átti fólk þarna skemmtilega endurfundi, en fjölmargir gestir harmoniku- hátíðanna hittast reglulega allt sumarið. Hátíðin hófst með dansleik á föstudagskvöldinu 27. júlí þegar Omar Skarphéðinsson steig fyrstur á svið, ásamt söngkonunni Ingu Magnúsdóttur, Pálmari Björnssyni gítarleikara og Þorvaldi Einarssyni trommara. Fljótlega bættust við á sviðið fleiri félagar úr Harmonikufélagi Norðfjarðar, þau Guð- mundur Skúlason, Pálína Fanney Guð- mundsdóttir formaður og Jón Sigfús Bjarnason. Það voru svo Jón Sigfússon, Jónas Þór, Gylfi Björnsson og Pálmi Stefánsson trommuleikari af Héraði, sem leystu Norðfirðingana af. Næstar á svið voru þær Héraðsbúar í Ýdölum Eitt jjölmennasta ball landsins var í Ýdölum. Hildur Petra og Vigdís og viö dönsum vals Tjúttað afbjartans List á laugardagskvöldið Jú, sjáðu til sko.Málin radd í Ýdölum ■ ■; §';< jjjp' 1 18

x

Harmonikublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.