Feykir - 14.08.2019, Blaðsíða 1
30
TBL
14. ágúst 2019
39. árgangur : Stofnað 1981
Frétta- og dægurmálablað
á Norðurlandi vestra
„
BLS. 6-7
BLS. 9
Frábær árangur íslenska
landsliðsins á HM
Jói Skúla þrefaldur
heimsmeistari
BLS. 8
Réttir Food Festival 2019
Spennandi
matarhátíð á
Norðurlandi vestra
Jón Stefán Jónsson talar um
tíma sinn hjá Tindastól
„Að hafa heimamenn
skiptir alltaf miklu
máli því þá ná
bæjarbúar betri
tengingu við liðið “
Það var líf og fjör á Dagvist aldraðra á
Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki í
gær þegar Gylfi Jónsson mætti með tvo
valinkunna gesti til að skemmta
viðstöddum. Fjöldi var í salnum sem tók
vel undir í öllum lögum.
Gylfi hefur um tíma komið í
Dagvistina eftir hádegið á þriðjudögum
og spilað og sungið með heimilisfólki og
gestum. Hefur það mælst mjög vel fyrir
og ávallt vel sótt. Gylfi segist af og til
hafa notið liðsinnis Aðalsteins Ísfjörð
sem mætt hefur með nikkuna og í gær
var komið tríó þegar Jóhann Már
Jóhannsson söngvari og bóndi í Keflavík
bættist í hópinn. Tjáði Gylfi viðstöddum
að hann hafi séð að bóndinn yrði ekki
upptekinn í heyskap þessa dagana og
kannski þess vegna sem hann ákvað að
mæta. Jóhann tók undir það og hóf upp
raust sína og söng Ó, blessuð sértu
sumarsól.
Talandi um veður þá ríkti sannkallað
skítaveður alla helgina og degi betur á
Norðurlandi vestra. Norðan rok með
úrhellisrigningu og hitastig rétt yfir
frostmarki. Fjöll í Skagafirði urðu hvít
niður í miðjar hlíðar og aurskriður féllu
úr Jörundarfelli í Vatnsdal. Einar
Svavarsson, bóndi á Hjallalandi, sagði í
viðtali á RÚV að skurðir og lækir í
dalnum væru yfirfullir af vatni. „Þetta er
allt orðið fullt, láglendið, það eru allir
skurðir orðnir fullir. Þetta er nú oft
svona þegar það eru búnir að vera miklir
þurrkar og ef það gerir svona mikla
rigningu þá er mesta hættan á skriðu-
föllum. Það er laus jarðvegurinn og
vatnið kemst niður á milli,“ sagði Einar í
samtali við RÚV. Ekki er vitað um tjón á
búfénaði.
Samkvæmt spá Veðurstofunnar verður
Norðan 8-13 m/s og rigning í dag á
spásvæði Stranda og Norðurlands
vestra. Á morgun fimmtudag er búist
við norðaustlægri átt 3-10 m/s dálítilli
rigningu á N-landi, en skúrum S-til. Hiti
8 til 16 stig, hlýjast um landið SV-vert.
Á föstudag norðaustan 8-15 m/s, skýjað
og rigning með köflum á N- og A-landi,
en annars bjart. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast
SV-lands.
Á laugardag og sunnudag; norðaustlæg
átt, skýjað og lítilsháttar væta, en bjart S-
og SV-lands. Heldur kólnandi fyrir
norðan, en áfram milt syðra. /PF
Gylfi Jónsson hefur skemmt heimilisfólki og gestum Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki á þriðjudögum og í gær fékk hann til liðs við sig þá Aðalstein Ísfjörð
og Jóhann Má Jóhannsson. MYNDIR: PF
Blessuð sértu sumarsól
Við þjónustum bílinn þinn!
Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570
Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða-
menn með áralanga reynslu.
24
TBL
19. júní 2019
39. árgangur : Stofnað 1981
Frétta- og dægurmálablað
á Norðurlandi vestra
BLS. 3
BLS. 4
Marín Lind Ágústsdóttir
körfuboltakona er íþrótta-
garpur Feykis að þessu sinni
Fullt framundan
BLS. 4
1238: The Battle of Iceland
tekur til starfa á Sauðárkróki
Lilja opnaði
sýninguna með
sverðshöggi
Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Stórprent í toppgæðum
Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og
plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum
BORGARTEIGI 5 550 SAUÐÁRKRÓKUR & 571 5455 / 899 5227 / 691 6227
Smurþjónusta – Dekkjaþjónusta – Bremsuviðgerðir
Pústviðgerðir – Almenn bifreiðaþjónusta
BORGARFLÖT 19 550 SA ÐÁRKRÓKUR & 8 9 5 27
Meirapróf - Vinnuvélanámskeið
Ökunám - Endurmenntun
Birgir Örn Hreinsson
Ökukennari
S: 892-1790
bigh@simnet.is
www.facebook.com/velavalehf
www.facebook.com/velavalehf
& 453 88 88 velaval@velaval.is
HEIMILISMATUR Í HÁDEGINU
Heitur matur kr. 1.490 | Súpa og brauð kr. 1.100
www.ommukaffi.is
Heimilisiðnaðarsafnið
á Blönduósi
Sýning um íslensku
lopapeysuna á
safninu í sumarSjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í þrítugasta sinn á l ugardaginn
ar, þann 15. júní, í blíðskaparveðri
um allt land. Frábær þáttt ka var
í hlaupinu og gera má ráð fyrir að
um 10.000 konur hafi tekið þátt
á yfir 80 stöðum u allt land og
víða erlendis, að því er fram kemur
í fréttatilkynningu frá Íþrótta- og
Ólympíusambandi Íslands.
Íbú r á Norðurlandi vestra létu sitt ekki
eftir liggja. Á laugardaginn ar hlaupið
á Borðeyri, Blönduósi, Sauðárkró i,
Hólum og Hofsósi ftir því sem
Feykir kemst næst. Á Hvammst nga
var tekið forskot og ræst til hla s
á miðvikuda en í Fljótum verður
hlaupið frá Sólgarðaskóla nk. föstudag
klukkan 10:30. Íbúar Dvalarheimilisins
á Sauðárkróki og notendur Dagdvalar
tóku nú þátt í hlaupinu í fyrsta sinn og
eftir góða upphitun fór myndarlegur
hópur í gönguferð, hver við sitt hæfi,
og fengu þátttake dur að launum
verðlaunapening úr hendi þeirra Árna
Bjarnasonar á Uppsölum og Halldórs
Hafstað í Útvík. /FE
Kvennahlaupið í þrítugasta sinn
Góð þ tttaka í hlaupi u
Algengt er að ættliðir fari saman í Kvennahlaupið. Þessar þrjár konur komu samtímis í mark á Hofsósi. Ester Eiríksdóttir, lengst t.h. var elsti þátttakandinn þar, 75 ára gömul, en
hún hljóp léttilega í markið ásamt nöfnu sinni og sonardóttur, Ester Maríu Eiríksdóttur, og tengdadóttur, Kristínu Bjarnadóttur. MYNDIR: FE
Góð þátttaka var hjá íbúum Dvalarheimilisins og notendum Dagdvalar.
Sungið af krafti í Dagvist aldraðra á Sauðárkróki
28
TBL
17. júlí 2019
39. árgangur : Stofnað 1981
Frét a- og dægurmálablað
á Norðurlandi vestra
„
BLS. 6–7
BLS. 10
Fótbolti
Breiðhyltingar í
bóndabeygju á
Krók um
BLS. 5
Drangeyjarferðir sigla nú frá
Sauðárkróki
„Dra gey er
Galapagos okkar
Í l ndin “
Eldur í Húnaþingi
Mei a en 40
viðbu ðir í boði
Það er alltaf gaman að sjá
nýfædd folöld og hvað þá að
verða vitni að því þegar þau
líta heiminn fyrst augum.
Yfirleitt gengur hryssum vel
að kasta sínum folöldum en
mjög mikilvægt er að fylgjast
vel með svo allt fari vel. Það
kom sér vel hjá Sauðárkróks-
Hestum á dögunum þegar
brún hryssa kom í heiminn
og átti í erfiðleikum með að
rjúfa líknarbelginn.
Meðganga hryssa er að
meðaltali 330 dagar en
tíminn getur þó verið
teygjanlegur í báðar áttir,
segir á heimasíðu
Dýralæknamiðstöðvarinnar.
Sérstaklega hafa hryssur sem
kasta snemma á vorin
tilhneigingu til að ganga
lengur með en þær sem kasta
seint á haustin.
Í tilfellum þar sem
vandamál koma upp við
köstun er afar mikilvægt að
grípa fljótt inn í, þar sem
lífslíkur folaldsins minnka
mjög hratt ef hún dregst og
einnig getur hryssan fljótt
borið skaða af. Á dlm.is segir
að fari köstunartíminn yfir
30 mínútur falli lífslíkur
folaldsins um 10% við
hverjar 10 mínútur sem
bætast við. Langflestar
hryssur kasta á nóttunni,
seint á kvöldin eða snemma á
Þau eru alls tólf folöldin sem fæðast hjá Sauðárkróks-Hestum í ár og hér hefur Hvíta-Sunna kastað brúnni hryssu sem
hlotið hefur nafnið Arnkatla. MYND: SVALA GUÐMUNDSDÓTTIR.
Hn usþykkur belg in
rifna i kki
Við þjónustum bílinn þinn!
Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570
Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða-
menn með áralanga reynslu.
Holræsa- og stífluþjónusta
Bjóðum alhliða lagnahreinsun
og lagnamyndun
Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958.
Sími 452 2958 | Oddagata 18 | 545 Skagaströnd | gamar.is | vilhelm@gamar.is
26
TBL
3. júlí 2019
39. árgangur : Stofnað 1981
Frétta- og dægurmálablað
á Norðurlandi vestra
BLS. 4
BLS. 10
BLS. 6-7
Erlendir leikmenn í boltanum
Smá spj ll við Lauren-
A ie Allen markvörð
m.fl. kvenna Tind stóls
Meirapróf - Vinnuvélanámskeið
Ökunám - Endurmenntun
Birgir Örn Hreinsson
Ökukennari
S: 892-1790
bigh@simnet.is
HEIMILISMATUR Í HÁDEGINU
Heitur matur kr. 1.490 | Súpa og brauð kr. 1.100
www.ommukaffi.is
Myndasyrpur frá
bæjarhátíðunum í Skagafirði
Hofsós heim og
Lummudagar
Síðastliðinn föstudag, þann 28. júní,
fagnaði Verzlun Haraldar Júlíussonar
á Sauðárkróki þeim merka áfanga
að verða 100 ára gömul. Aðeins
tveir ættliðir hafa rekið verslunina
þau 100 ár sem ún hefur verið
starfrækt, Haraldur Júlíusson, sem
verslunin er kennd við, er setti han
á laggirnar árið 1919 og Bjarni, sonur
hans, sem rekið hefur verslunina frá
árinu 1973.
Í tilefni afmælisins var gestum og
gangandi boðið upp á veitingar,
tónlistarflutning og að sjálfsögðu ávörp
gesta sem allir öfðu skemmtilegar
sögur að segja Bjarna. Fjölmenni
var mætt til að samfagna kaup-
mannin m, sem oft hefur verið kallaður
bæjarstjórinn í útbænum, og komust
færri að í veislutj ldinu en vildu og því
voru tjaldveggir tekn niður til að fólk
sem stóð úti gæti fy gst með.
Við þetta tækifæri var Bjarni Ha aldsson
útnefndur heiðursborgari Sveitar-
félagsins Skagafjar ar, sá fyrsti eftir að
sameinað sveitarfélag varð til í
Skagafirði árið 1998. Í tillögu
sveitarstjórnar Skagafjarðar um út-
nefninguna segir meðal annars:
„Verslun Haralds Júlíssonar, se í
daglegu tali er nú oft kölluð verslun
Bjarna Har. er fyrir löngu orðin
mikilvægur þáttur í menningarlífi
Sauðárkróks og í ímynd allra
Skagfirðin a sem dregur ferðamenn að
enda fáar ef no krar búðir sem hans
ftir á Í landi. Alkunnur er húmor
Bjarna og tilsvör hans orðin landsþekkt,
en Bjarni er með ríka þjónustulund og
hefur gaman af því að spjalla við fólk og
greiða götur þess. Með því að sæma
Bja na Haraldsson heiðu sborgaratitli
vill Sveitafélagið Skagafjörður þakka
Bjarna fyrir hans framlag til verslunar-
og þjónustureksturs til íbúa sveitar-
félagsins og gesta í um 70 ár og fyrir að
gera Skagfirskt samfélag enn betra.“
Rætt verður við Bjarna í næsta tölublaði
Feykis. /FE og PF
100 ára afmæli Verzlunar Haraldar Júlíussonar
Bjarn H r útnefndu heiðursborgari
Bjarni Haraldsson, heiðursborgari Sveitarfélagsins Skagafjarðar, ásamt Stefáni Vagni Stefánssyni, formanni byggðaráðs, Gísla Sigurðssyni, varaformanni byggðaráðs og Regínu
Valdimarsdóttur, forseta sveitarstjórnar. MYND: PF
www.facebook.com/velavalehf
www.facebook.com/velavalehf
& 453 88 88 velaval@velaval.is
Kíktu á Samgönguminjasafnið í Stóragerði í sumar
og smakkaðu traktorsvöfflurnar
www.storagerdi.is - s: 845 7400 - storag@simnet.is
Hvað ertu með á prjónunum
Jóhanna Guðrún
hefu prjónað 250
pör af norskum
vettlingum
ið þjónustu bílinn þinn!
Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 45 4570
Verkstæðið ok ar an ast viðgerðir fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Men taðir og hæfir tölvuviðgerða-
men með áralanga reynslu.
Holræsa- og stífluþjónusta
Bjóðum alhliða lagnahreinsun
og lagnamyndun
Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958.
Sími 452 2958 | Oddagata 18 | 545 Skagaströnd | gamar.is | vilhelm@gamar.is
26
TBL
3. júlí 2019
39. árgangur : Stofnað 1981
Frét a- og dægurmálablað
á Norðurlandi vestra
BLS. 4
BLS. 10
BLS. 6-7
Erlendir leikmenn í boltanum
Smá spjall við Lauren-
Amie Allen markvörð
m.fl. kven a Tindastóls
eirapróf - Vinnuvélaná skeið
Ökuná - Endur enntun
Birgir Örn Hreinsson
Ökukennari
S: 892-1790
bigh@si net.is
HEI ILIS ATUR Í HÁDEGINU
Heitur matur kr. 1.490 | Súpa og brauð kr. 1.10
www.ommukaffi. s
Myndasyrpur frá
bæjarhátíðunum í Skagafirði
ofsós hei og
Lu udagar
Síðastliðinn föstudag, þann 28. júní,
fagnaði Verzlun Haraldar Júlíussonar
á Sauðárkróki þeim merka áfanga
að verða 100 ára gömul. Aðeins
tveir ættliðir hafa rekið verslunina
þau 100 ár sem hún hefur verið
starfrækt, Haraldur Júlíusson, sem
verslunin er kennd við, er setti hana
á laggirnar árið 1919 og Bjarni, sonur
hans, sem rekið hefur verslunina frá
árinu 1973.
Í tilefni afmælisins var gestum og
gangandi boðið upp á veitingar,
tónlistarflutning og að sjálfsögðu ávörp
gesta sem allir höfðu skemmtilegar
sögur að segja um Bjarna. Fjölmenni
var mætt til að samfagna kaup-
manninum, sem oft hefur verið kallaður
bæjarstjórinn í útbænum, og komust
færri að í veislutjaldinu en vildu og því
voru tjaldveggir teknir niður til að fólk
sem stóð úti gæti fylgst með.
Við þetta tækifæri var Bjarni Haraldsson
útnefndur heiðursborgari Sveitar-
félagsins Skagafjarðar, sá fyrsti eftir að
sameinað sveitarfélag varð til í
Skagafirði árið 1998. Í tillögu
sveitarstjórnar Skagafjarðar um út-
nefninguna segir meðal annars:
„Verslun Haralds Júlíssonar, sem í
daglegu tali er nú oft kölluð verslun
Bjarna Har. er fyrir löngu orðin
mikilvægur þáttur í menningarlífi
Sauðárkróks og í ímynd allra
Skagfirðinga sem dregur ferðamenn að
enda fáar ef nokkrar búðir sem hans
eftir á Íslandi. Alkunnur er húmor
Bjarna og tilsvör hans orðin landsþekkt,
en Bjarni er með ríka þjónustulund og
hefur gaman af því að spjalla við fólk og
greiða götur þess. Með því að sæma
Bjarna Haraldsson heiðursborgaratitli
vill Sveitafélagið Skagafjörður þakka
Bjarna fyrir hans framlag til verslunar-
og þjónustureksturs til íbúa sveitar-
félagsins og gesta í um 70 ár og fyrir að
gera Skagfirskt samfélag enn betra.“
Rætt verður við Bjarna í næsta tölublaði
Feykis. /FE og PF
100 ára afmæli Verzlun r Ha ldar Júlíussonar
j r i ar t ef r ei rs r ari
Bjarni Haraldsson, heiðursborgari Sveitarfélagsins Skagafjarðar, ásamt Stefáni Vagni Stefánssyni, formanni byggðaráðs, Gísla Sigurðssyni, varaformanni byggðaráðs og Regínu
Valdimarsdóttur, forseta sveitarstjórnar. MYND: PF
www.facebook.co /velavalehf
www.facebook.co /velavalehf
453 88 88 velaval velaval.is
Kíktu á Samgönguminjasafnið í Stóragerði í sumar
og smakkaðu traktorsvöfflurnar
www.storagerdi.is - s: 845 7400 - storag@simnet.is
Hvað ertu með á prjónunum
Jóhann Guðrún
hefur prjónað 250
pör af norskum
vettlingum
V l fór er Hvíta-Sunn kastaði folaldin Arnkötlu
morgnana. Í eðlilegri köstun
tekur það að meðaltali um 17
mínútur frá því að vatnið fer og
þar til folaldið er fætt. Köstunin
tekur því fljótt af, ef allt er
eðlilegt.
Á dögunum fæddist efnilegt
folald hjá Sauðárkrókshestum
og fylgdist Svala Guðmunds-
dóttir með því hvort allt færi
vel. Það var kannski líka eins
gott þar sem hnausþykkur
belgurinn rifnaði ekki utan af
folaldinu.
Folaldinu bjargað
„Köstunin sjálf gekk mjög vel.
Ég hélt mér til hlés en sá þegar
folaldið var komið í heiminn að
belgurinn hafði ekki rifnað. Ég
fór strax og reif gat á belginn
við höfuðið, en það þurfti að
beita svolitlu afli, svo þykkur
var belguri n,“ segir Svala en
yfirleitt vakir einhver yfir
hryssunum þegar von er á
köstun hjá Sauðárkróks-
Hestum. „Það er ekki algengt
að hryssur þurfi hjálp,
langoftast gengur þetta mjög
vel en þó höfum við bjargað
allnokkrum folöldum í gegnum
tíðina. Afi minn var mjög
passasamur þegar kom að
köstun hjá hryssum og við
höfum haldið þeim sið,“ segir
Svala en afi hennar, sem hún
minnist á, var hinn kunni
hrossaræktandi Sveinn
Guðmundsson. Á myndinni
má sjá heiðursverðlauna-
hryssuna Hvíta-Sunnu og
folaldið Arnkötlu en faðir þess
er Apolló frá Haukholtum.
Ræktandi Hvíta-Sunnu er
bróðir Svölu og alnafni afans,
Sveinn Guðmundsson, yngri. /PF
Tindastóllinn var kuldalegur sl. mánudag en þá geisaði mikið slagveður á Norðurlandi. Myndin tekin frá Reykjaströnd.