Freyr

Árgangur

Freyr - 15.11.1967, Blaðsíða 22

Freyr - 15.11.1967, Blaðsíða 22
Vilhjálmur Patursson — Joannes Patursson — Frú Joensen, Thomas Joensen — Chr. Djurhuus — Oliver Áaberg — Danjal Danjalsen — Karsten Rasmussen. Bændaieiðtogap Færeyinga f heimsókn Um viku skeið í september dvöldu hér á landi 8 Færeyingar, sjö karlar og ein kona, er komu hingað til þess að kynna sér sitt- hvað, er varðar íslenzkan landbúnað og félagsstarfsemi hans, en þó í fyrstu röð til þess að leita að fyrirmynd um slátrun sauð- fjár og annað, er þar að lýtur. Upphaf þessa máls var það, að Föroyja Búnaðarfélag sneri sér til okkar á síðasta sumri og mæltist til þess, að til þeirra kæmi maður, er gæti sagt frá reynslu um athafn- ir allar og fyrirkomulag slátrunar hér á landi. Til þess var mælzt, að aðili fráJSlát- urfélagi Suðurlands kæmi og varð forstjóri þess, Jón Bergs, til þess kjörinn að heim- sækja Færeyingana og flytja þar erindi um verkefnið. Umrædd heimsókn Færeyinganna var beint áframhald af þessari fyrstu viðleitni til að móta ný viðhorf í Færeyjum á nefndu sviði og ef til vill fleirum. Oddviti sendinefndarinnar var Chr. 458 F R E Y R

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.