Bæjarins besta

Útgáva

Bæjarins besta - 02.12.1987, Síða 5

Bæjarins besta - 02.12.1987, Síða 5
BÆJARINS BESTA 5 Nýjar myndir hjá JR-videó Að iafnaði koma nviar myndir á tveqqja daga fresti. WAR ZONE Þrautreyndur fréttamaður, Don Stevens (Christopher Walker), stendur í miðri hrin- giðu brjálaðra átaka í hinni blóði drifnu og stríðshrjáðu borg Beirut. Starf hans er ekki eingöngu að lýsa sannleikan- um heldur líka að leita hans. Spennumynd frá upphafi til enda. EYE OF THE EAGLE „Augu arnarins" er nafn á sveit fyrrverandi hermanna sem ráðnir eru í sérstakt verk- efni í frumskógunum. Fyrir- skipunin er að hefna og drepa. Stríðsmynd eins og þær ger- ast bestar. INTO THE DARKNESS Óttinn og skelfingin heldur þér á nálum frá upphafi til enda. Ef þig væri að dreyma þetta, þá myndir þú vakna öskrandi og blautur af svita, því hvert fótmál er fótmál brjálæðings. Aðalhlutverk: Donald Pleas- ence. GLÆPASAGA 3 BLOOD FEUD Myndin gerist árið 1963 í Chicago. Mike Torellos dreymir um að negla Ray Luca, æðsta mann Lucas maf- íunnar. Glæpasaga eins og þær gerast bestar. THE COLOUR OF MONEY Splynkuný verðlaunamynd með hinum margrómaða leikara Paul Newman í aðalhlutverki. Mynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. DEADLY DECEPTION Eftir að skyggja tekur byrjar hryllingurinn, en þegar birtir aftur hefst martröðin. Hrylli- leg, hröð og raunveruleg mynd sem erfitt er að trúa. Mynd sem heldur þér við efn- ið frá upphafi til enda. AIRWOLF GLÆPASAGA 2 THE MAFIA WAR Glæpir, rán, morð og fleira fylgir oftast Mafíunni. Spennumynd í hágæðaflokki sem gerist árið 1963. Líttu inn. Sjón er sögu CONVICT WOMEN Nokkrir kvenfangar sleppa úr fangelsi eftir mikil átök. Þær flýja til Florida þar sem þær vita af yfirgefnum sumarbúst- að. Á leiðinni ræðst maður á eina þeirra og blandast þær ósjálfrátt inní eiturlyfjasölu hjá mafiunni. Harka og hasar frá upphafi til enda. ríkari. Mikið kjarnorkuslys hefur átt sér stað í Sovétríkjunum og sent frá sér ský af banvænu geislavirku ryki. Ófúslega leit- ar Sovétstjórnin til Bandaríkj- amanna um aðstoð. Allt mannkynið er í hættu og spennan milli austurs og vest- urs vex. Topp mynd. JFR-vicLeó Sundstræti 35, s. 4299

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.