Bæjarins besta

Ataaseq assigiiaat ilaat

Bæjarins besta - 02.12.1987, Qupperneq 12

Bæjarins besta - 02.12.1987, Qupperneq 12
12 BÆJARINS BESTA ísfirðingar eru alls staðar Freiburg, sjarmerandi borg við Svartaskóg BB brá undir sig betri fætin- um og sótti ísfirðinga sem búa í Freiburg í Vestur-Þýskalandi heim. Það er annars undarlegt hvað svona fámennt byggðar- lag eins og ísafjörður getur breitt mikið úr sér. Það á sína ,,fulltrúa“ út um allan heim. Isfirðingar virðast vera alls staðar. Freiburg er mjög sjarmer- andi borg við jaðar Svarta- skógar í suðri. Það sem setur mikinn svip á borgina er gamli bærinn svonefndi, þar er öll bílaumferð bönnuð til hægð- arauka fyrir gangandi vegfar- endur og túrhesta. Það sem einkennir göngugöturnar þar eru eins konar lækjarrennur, sem eru næstum eins og opin holræsi, nema hvað í þessum ,,götulækjum“ rennur tært vatn. Þrátt fyrir að október væri senn á enda og mesti ferða- mannatíminn búinn, þá var mikið um alls konar götulista- menn allt frá ,,Die Karius Trio“ (sjá mynd), þar sem Karíus, Baktus og Kaktus (sá með yfirskeggið) léku amer- ískt þjóðlagapopp við mikinn fögnuð áheyrenda og upp í Púddusöngva (frelsunar- söngva Hjálpræðishersins), SIEMENS SIEMENS uppþvottavél LADY SN 4510 með Aqua- Stop vatnsöryggi. Vandvirk og hljóðlát. • breföld vörn gegn vatnsleka. • Ovenjulega hljóðlát og spar- neytín. PÓLLINN HF. Aðalstræti 9 ísafirði Þessi gamla kona var að selja grænmeti og hunang á Múnsterplatz. Yilberg Yiggósson skrifar frá Freiburg í Þýskalandi búið árið 2600). Fyrir framan þessa seinbyggðu kirkju er fullklárað og frágengið torg, þar sem er stór markaður, hvar bændur og búalið úr ná- grenninu selja ýmsan hand- gerðan og skrautmálaðan varning, grænmeti og bestu pylsur veraldar. Þarna er alltaf margt um manninn, en þó er þar mest um að vera á laugardögum. Það er þess virði að koma til Freiburg, þó ekki væri nema bara til að ganga um gamla bæinn og virða fyrir sér húsagerðarlist þeirra Fríborgara eða fjall- ganga sig upp í skógivaxnar hæðirnar við borgina og njóta útsýnisins, þar sem maður sér alla leið til Frakklands í góðu skyggni. þar sem Hjálpræðishermenn og konur stóðu í cinum hnapp með selló og fiðlu undirleik. Sá sem kom mest á óvart af þessum götumúsíköntum, var ungur maður sem lék á píanó!!! Það er erfitt að ímynda sér hvernig nokkur maður nennir að drösla heilu píanói út á götu fyrir nokkra pfenninga. Það þætti alla veg- anna ekki heilvita maður uppá fslandi. Múnsterkirkjan þeirra í Freiburg er ákaflega falleg og með miklum gluggaskreyting- um. Hún hefur verið í smíð- um síðan á tólftu öld (svo eru menn að þræta um að fjórð- ungssjúkrahúsið á ísafirði gangi hægt. Mcnn mega bara þakka fyrir ef það verður til- „Karíus, Baktus og Kaktus Ieika amerískt þjóðlagapopp.“

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.