Bæjarins besta - 02.12.1987, Side 15
BÆJARINS BESTA
15
Auglýst er eftir umsóknum í íbúðir, sem eru til sölu.
Um er að ræða tvær íbúðir í Stigahlíð 4, tvær íbúðir í
Þjóðólfsvegi 14-16, eina íbúð í Holtabrún 14, og ein-
býlishúsið að Traðarstíg 2.
Umsóknir gilda einnig um endursöluíbúðir, sem
koma til endursölu á þessu ári.
Réttur til kaupa á íbúð er bundinn við þá sem upp-
fylla eftirtalin skilyrði:
a. Eiga lögheimili í Bolungavík.
b. Eiga ekki íbúð fyrir eða samsvarandi eign í öðru
formi.
c. Hafa haft í meðaltekjur þrjú síðustu ár (1984-
1986) eigi hærri fjárhæð en sem svarar kr. 555.000
fyrir einhleyping eða hjón og kr. 51.000 fyrir
hvert barn á framfæri innan 16 ára aldurs.
Heimilt er að víkja frá b- og c-liðum í sérstökum til-
vikum.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjarskrifstof-
unum og skrifstofu stjórnar verkamannabústaða.
Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 11. des-
ember 1987.
Bolungavík, 16. nóv. 1987.
Stjórn verkamannabústaða
Bolungavík.
Vorum að
taka upp
Skrifborð frá kr. 4.900,-
Skrifborðsstóla frá kr. 2.850,-
Tölvuborð frá kr. 5.900,-
Svefnbekki m/hillum frá kr. 14.900,-
Leikfangahornið er að fyllast
af fallegum leikföngum.
HÚSGAGNALOFTIÐ
LJONINU SKEIÐI 400 ÍSAFJÖRÐUR
SÍMI 4072 NNR. 9346-6519 PÓSTHÓLF 234