Bæjarins besta - 30.12.1987, Blaðsíða 1
BÆfARINS BESTA
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1987-4. ÁRGANGUR
62.
Eínar Olafsson kjörinn
íþróttamaður ársins 1987
Bæjarstjórn ísafjarðar og
íþrótta- og æskulýðsráð ísa-
fjarðar bauð íþróttafólki bæjarins
svo og öðrum gestum að sitja hóf
að Hótel Isafirði s.l. mánudags-
kvöld. Tilefni boðsins var að fara
átti fram útnefning íþróttamanns
ársins 1987 og afhending viður-
kenningarskjala Í.B.Í. fyrir unnin
íþróttaafrek 1987.
Hófið hófst með því að Haf-
steinn Sigurðsson íþrótta- og
æskulýðsfulltrúi bæjarins bauð
gesti velkomna og gerði grein
fyrir dagskrá kvöldsins.
!>á tók til máls Guðríður Sig-
urðardóttir formaður íþrótta- og
æskulýðsráðs. Talaði hún vítt og
breytt um gagnsemi íþrótta,
íþróttaaðstöðu bæjarins o.fl.
Guðríður vakti máls á því að sér
þætti athyglisvert að mikili
meirihluti þeirra sem fengi viður-
kenningu fyrir íþróttaafrek kæmi
úr aðeins tveimur greinum, þ.e.
skíðum og sundi.
Á eftir Guðríði tók Gunnar
Pétursson formaður f.B.Í. við að
afhenda íþróttafólkinu viður-
kenningarskjöl fyrir íþróttaafrek
þeirra á árinu.
Eftirtaldir íþróttamenn fengu
viðurkenningu fyrir afrek sín í
sundi:
Birgir Ó. Birgirsson
Allir að brosa fyrir ljósmyndarann, jólasveinninn líka.
Halldór Sveinsson
Hrafnhildur Þorleifsdóttir
Kristjana Einarsdóttir
Lilja B. Pálsdóttir
Linda B. Pálsdóttir
Martha Jörundsdóttir
Pálína Björnsdóttir
Sæþór Harðarson
Þuríður Pétursdóttir
Halldóra F. Arnarsdóttir
Helga Sigurðardóttir
Ingólfur Arnarson
Kristján S. Árnason
Linda B. Magnúsdóttir
íris Ragnarsdóttir
Margrét J. Magnúsdóttir
Sigríður Birgisdóttir
Valur Magnússon
Þór Pétursson
Eftirtaldir íþróttamenn fengu
viðurkenningu fyrir afrek sín á
skíðum:
Ágústa Jónsdóttir
Ásta Halldórsdóttir
Bjarni Gunarsson
Einar Ólafsson
Guðmundur Jóhannsson
Hanna M. Ólafsdóttir
Margrét Ó. Arnarsdóttir
Margrét Rúnarsdóttir
Ólafur Sigurðsson
Ósk Ebenezersdóttir
Framhald á bls. II