Bæjarins besta

Útgáva

Bæjarins besta - 30.12.1987, Síða 4

Bæjarins besta - 30.12.1987, Síða 4
4 BÆJARINS BESTA Grænlenskir jafnt sem íslenskir togarar voru í höfn um jólin. Prír grænlenskir skuttogarar lágu í Isafjarðarhöfn yfir jóla- hátíðina. Flest allir áhafnarmeð- limir höfðu haldið til síns heima yfir jólin. Nokkrir urðu þó eftir til þess að fylgjast með skipunum eins og vélstjórar o.þ.h. Sumir urðu þeirrar gæfu aðnjótandi að fá konurnar sínar til sín yfir jólin. Þá voru einnig nokkrir japanir um borð, en þeir eru alltaf með þegar verið er að veiða fyrir þá. Okkur lék forvitni á að sjá hvernig hinir erlendu gestir hefðu haft það um jólin hér í höfninni. Er við komum um borð á sunnu- dag var engin sjáanlegur um borð í skipunum. Er gengið hafði verið dágóða stund um eittt skipið rákumst við á japana. Reyndar voru samræður á hinum ýmsu tungumálum en lítið gekk. Aðeins tókst að toga „Hæ“ uppúr honum. Þó gat hann bent okkur á grænlending sem hægt var að tala við. Hann var að finna í klefanum sínum þar sem hann hafði það gott ásamt konunni sinni sem komið hafði í heimsókn til hans yfir jólin. Hann sagði að lítið hefði verið um jólahald hjá þeim. Þó hefðu allir sem voru um borð í skipunum þremur komið saman og borðað jólamat á aðfanga- dagskvöld. Sagði hann að fremur lítið væri við að vera og var hann greinilega hamingjusamur yfir því að konan hans hefði komið til hans. Hann sagðist vera ákveðinn í því að vera heima hjá sér á næstu jólum. Þetta væri allt í lagi svona einu sinni en næst vildi hann vera heima hjá sér. Einnig sagði hann að lítið væri um til- breytingu um borð þó jólin væru. Ekkert jólatré væri og lítið sem ekkert skreytt. Var hann þakk- látur fyrir jólatréð sem reist hefði verið á höfninni og sagði að það væri „jólatréð þeirra“. Áramótaölið á Opið á gamlársdag kl. 9-12 Laugardaginn 2. janúar kl. 10-13 Lokað til kl. 16 mánudaginn 4. janúar vegna vörutalningar. tilboðsverði VÖRUVAL LJÓNINU SKEIÐI — SÍMI 4211 BÚÐ SEM STENDUR UNDIR NAFNI

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.