Bæjarins besta - 30.12.1987, Síða 14
14
BÆJARINS BESTA
Skýrsla.
vikunnar
Jónatan Arnórsson
Útsölustjóri
SMÁAUGLÝSINGAR
Atvinna óskast
Rúmlega þrítugur fjölskyldu-
maður óskar eftir vellaunuðu
starfi eftir áramót.
Upplýsingar í síma 6281.
Gítameglur
Tek að mér að gera við gítar-
neglur.
Upplýsingar í síma 3797,
Haukur.
Tölva til sölu
Commandore 64 til sölu. 300
leikir með. Með Toy-stick.
Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 4036.
Snjódekk
Til sölu eru 4 mánaða gömul
negld snjódekk, dekkin eru
sóluð, stærð 215/75 15”.
Upplýsingar gefur Jakob í síma
3273 eða 4306.
Vídeó
Til sölu vídeótæki.
Upplvsingar í síma 4685, eftir
kl. 18.
Gleraugu
Tapast hafa kvennmanns gler-
augu, á leiðinni frá Hafnar-
stræti í Fjarðarstræti.
Finnandi vinsamlegast hringið
í síma 3085 eða 3858.
Bama
dagmamma óskast
Dagmamma óskast frá 8-12
fyrir 2ja ára dreng.
Upplýsingar gefur Dagný í
síma 3478, eftir kl. 19.
VEGAGERÐIN
UPPLÝSINGAR UM FÆRÐ,
SÍMSVARAR:
Patreksfjörður s. 94-1348
ísafjörður s. 94-3958
Hólmavík s. 95-3105
Fullt nafn: Jónatan Arnórs-
son.
Aldur: 55 ára.
Fjölskylduhagir: Kvæntur
Þóru Benediktsdóttur og á
fimm börn.
Foreldrar: Kristjana
Gísladóttir og Arnór Magnús-
son.
Helstu kostir: Það er annarra
að dæma þá.
Helstu gallar: Margir.
Bifreið: Honda Accord 1987.
Hvað fínnst þér best við
starfið? Sjálfstæði.
Hvað finnst þér verst við
starfið? Ónæði utan vinnu-
tíma.
Fyrri störf: Útgerð, sjó-
mennska o.fl.
Laun: Sæmileg.
Ertu góður kokkur? Nei.
Uppáhaldsmatur: Fuglakjöt.
Uppáhaldsdrykkur: Bjór og
kaffi.
Ertu feiminn? Já.
Hvaða blöðum/tímaritum hef-
ur þú mestar mætur á?
Morgunblaðinu, og bæjarblöð-
in.
Ertu hjátrúarfullur? Nei.
Hvað gerir þú í frístundum
þínum? Stunda íþróttir og
horfi á sjónvarp.
Hlustar þú mikið á tónlist?
Nei.
Hvað metur þú mest í fari
annarra? Heiðarleika og
dugnað.
Hvað fer mest í taugarnar á
þér í fari annarra? Óstundvísi.
Ertu ánægður með stjórn
bæjarins þíns? Nei.
Hvaða mál myndir þú setja á
oddinn ef þú yrðir bæjarstjóri
í einn mánuð? Gatnamál og
uppbyggingu skíðasvæðis á
Seljalandsdal.
Nefndu einhverja persónu
sem þú hrífst af. Bogdan Kow-
alczyk.
Hefurðu náð takmarki lífs
þíns? Nei.
Fimmtudagur
31. desember
o 09.00 Gúmmíbirnir. Teiknimynd.
o 09.20 Furðubúarnir. Teiknimynd.
o 09.40 Fyrstu jólin hans Jóga.
o 10.00 Fyrstu jól Kaspars. Teiknim.
• 10.25 Rúdolf og nýársbarnið.
Teiknimynd með íslensku tali.
• 11.15 Sníkjudýrið Frikki. Teiknim.
• 12.05 Jólasaga.
• 13.00 Flautuleikarinn frá Hamelin.
• 13.30 Með afa í jólaskapi.
Afi skemmtir og sýnir börnun-
um stuttar teiknimyndir og leik-
brúðumyndir. Allar myndirnar
eru með íslensku tali.
• 15.00 Dýravinirnir. Teiknimynd.
• 15.45 Daffi og undraeyjan hans.
Teiknimynd.
17.00 Hlé.
o 20.00 Forsætisráðherra Þorsteinn
Pálsson flytur ávarp.
o 20.20 íslenski listinn.
Erlendur tónlistarannáll ársins.
• 21.10 Heilsubælið í Gervahverfí.
Síðasta heimsókn í Gervahverfi
þar sem ákveðið hefur verið að
loka Heilsuhælinu af heilbrigð-
isástæðum um áramót.
• 21.45 Alf. Jólaþáttur.
• 22.35 Rokktónleikar.
Meðal þeirra sem koma fram
eru Elton John, Phil Collins,
Art Garfunkel, The Bee Gees,
Pointer Sisters.
• 23.59 Áramótakveðja Stöðvar 2.
• 00.10 Rokktónleikar - framhald.
• 00.30 Hanastél.
Snarrugluð blanda af gysi, gríni
og öðrum smámunum frá liðnu
ári. Óvíst er hvort afruglari
dugir á þennan dagskrárlið.
• 01.00 Piparsveinafélagið.
Létt gamanmynd.
• 02.40 Frídagar.
Fjörug grínmynd um uppfinn-
ingamann sem fer með fjöl-
skyldu sína í sögulegt sumarfrí.
04.20 Dagskrárlok.
Föstudagur
1. janúar
• 10.00 Jólabörn.
Dregin upp mynd af jólunum
eins og þau voru í gamla daga.
o 10.45 Jólagjafaverksmiðjan.
Teiknimynd.
• 11.05 Litli trommuleikarinn.
Teiknimynd
• 11.30 Þvottabirnir á skautasvelli.
Teiknimynd með íslensku tali.
• 11.55 Snæfínnur snjókarl. Teiknim.
o 12.15 Mikki mús og Andrés önd.
• 12.40 Eyrnalangi asninn Nestor.
Teiknimynd með íslensku tali.
o 13.00 Forseti íslands, Vigdís Finn-
bogadóttir, flytur ávarp.
• 13.40 Alheimshljómsveitin.
Einleikarar frá 60 þjóðlöndum
stilla saman strengi sína í þágu
friðar. Fulltrúi íslands er
Guðný Guðmundsdóttir. Að
þessu sinni voru tónleikarnir
haldnir í Tokyo.
• 15.00 Villuljós (St. Elmo’s Fire).
• 16.45 Heimssýn. Fréttir frá CCN.
• 17.15 Hanastél.
Snarrugluð blanda af glensi,
gríni og öðrum smámunum frá
liðnu ári.
• 17.50 Hnetubrjóturinn.
Fyrsti hluti nýrrar kvikmyndar í
þrem hlutum sem byggð er á
sannri sögu. Fráskilin, fégráðug
kona hvetur yngsta son sinn til
þess að fremja hræðilegan glæp.
• 19.30 Roxy Music.
Dagskrá um breska söngvarann
Bryan Ferry og hljómsveit hans
Roxy Music.
• 20.30 Nærmyndri.
Magnús Magnússon.