Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.06.2020, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.06.2020, Blaðsíða 27
14.6. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 LÁRÉTT 5. Ósk og kvæði fjalla um það sem er viðbúið. (3, 2, 4) 9. Náttúra ensks hákarls er fyrsta flokks viðnám gegn rispun. (10) 11. Reistir einhvern veginn vel á svæði á Vesturlandi. (11) 12. Fín viska Andra skapar fræðitilkallið. (13) 14. Refsaðir vegna skógardýra. (6) 15. Berggúll asúrlitaður felur kjöt. (6) 16. Óhamin með sumt jag ruglar vansælt. (13) 17. Stundar fiskveiðar með hrærðum. (4) 18. Ruglar og slúðrar við Val úr bestu gæslusveitinni. (13) 20. Taki feit út undir bert loft í dumbungi. (9) 21. Háspil Auðar, það færeyska, minnir á áburð frá mjaltastöðvum. (10) 25. Ó, ná kvæði alltaf, með brigðulli, að sjást. (7) 26. Vinsæl að veikindum loknum. (9) 27. Ævar grunar að einn geti orðið daprari. (11) 31. Bæta súran svip með bognu. (10) 34. Hjá Albert lækni er hægt að skapa tálsýn. (11) 35. Úff, með SÁÁ fimmtíu og einn missa sig aðeins yfir veiði. (8) 36. Gól er líklegt til að rugla friðsama. (5) 37. Halló, eitt gramm og fljótfær sér stefnumerki. (5, 2) LÓÐRÉTT 1. Skapvond drepur á götu. (9) 2. Guðsengillinn lendir í partíi. (5) 3. Kúri við handslána og rugli um að byggja mjög litla byggingu. (13) 4. Svín, málmur, erindi og ílát sjást hjá fornum. (15) 5. Val Star Trek-vélmennis og fleira skapar baráttu. (9) 6. Tómur kraninn næstum fæst þrátt fyrir óeðlilegu álagninguna. (7) 7. Var ljóðið um sýrustig og kvakið? (11) 8. Sveik tsar einhvern veginn þann trúgjarnasta. (9) 10. Róaðist kát einhvern veginn út af áreynslunni. (10) 13. Smalar á silfri hafsins reynast vera langreyðar. (9) 19. Alls kyns kák með Eista rifjar upp orð yfir mann sem er góður að tefla. (12) 20. Rut kemur aftur til Rama með kjark til að takast á við sérstök matvæli. (10) 22. Framandi sem hefur Alúteyjar að léni? (10) 23. Ósmáar og móðar. (10) 24. Fer af braut. (6) 25. Gónir gæf á rógi í bilun sinni. (8) 28. Loks silfur snýr aftur sem eldsneyti. (6) 29. Alltaf enskur aðalsmaður fer í uppnám. (4) 30. Er „Litlu andarungarnir“ dæmi um hluta af setningu? (6) 32. Ung fer úr félaginu út af kindum. (5) 33. Langið að lyktið. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 14. júní rennur út á hádegi föstudaginn 19. júní. Vinn- ingshafi krossgátunnar 7. júní er Margrét Jónsdóttir, Þorragötu 5, 102 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Lila eftir Marilynne Robinson. Ugla gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku TÝNA DOFA ANGI BEIT E A A A E F L L Ó T R A F K L U K K A Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin AFLIÐ TAFÐA RÍFST PÍFUR Stafakassinn RIM AÐA KAR RAK IÐA MAR Fimmkrossinn MURRA FARSI Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Dunur 4) Aflið 6) Annir Lóðrétt: 1) Draga 2) Nálin 3) RaðirNr: 179 Lárétt: 1) Hálka 4) Tafin 6) Lásar Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Íshaf 2) Tálar 3) Narri K

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.