Bæjarins besta


Bæjarins besta - 06.07.1988, Blaðsíða 11

Bæjarins besta - 06.07.1988, Blaðsíða 11
BÆJARINS BESTA 11 Sólveig Eggertsdóttir, nýbakaður íslandsmeistari í sjóstangveiði. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI ATVINNA! Óskum að ráða starfsfólk í ýmis störf. Um er að ræða fastráðningar og/eða afleysingar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 4500 eða 3014. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför litla drengsins okkar Ágústar Sverris Viktorssonar, Bolungarvík. Guð blessi ykkur öll. Ólína, Viktor, og börn, Stína og Sverrir, Dóra og Sigurvin, og aðrir vandamenn. Súðavík: Gangstéttir aðalmálið Akureyri, 538,25 kg. 2. Sveit Kolbrúnar Halldórs- dóttur, ísafirði, 517,15 kg. Aflahæstu bátar: 1. Páll Helgi ÍS 142, samtals 1.143,35 kg eða 190,56 pr. stöng. 2. Dynjandi ÍS 59, samtals 880,63 kg eða 176,13 pr. stöng. 3. Sæbjörn ÍS 121, samtals 872,55 kg eða 174,51 pr. stöng. Aflahæstu karlar: 1. Rúnar Sigmundsson, Akur- eyri, 251,85 kg. 2. Páll A. Pálsson, Akureyri, 204,38 kg. 3. Bjarki Arngrímsson, Akur- eyri, 202,20 kg. Aflahæstu konur: 1. Sólveig Erlendsdóttir, Ak- ureyri, 194,60 kg. 2. Friðrika Árnadóttir, Akur- eyri, 193,05 kg. 3. Dagný Annasdóttir, Isa- firði, 181,35 kg. Flestir fískar: 1. Rúnar Sigmundsson, Akur- eyri, 159 stk. 2. Ævar Sigurðsson, Reykja- vík, 130 stk. 3. Jónas Þ. Jónasson, Reykja- vík, 128 stk. Flestar tegundir: 1. Kristrún Erlingsdóttir, ísa- firði, 6 teg. Stærstu fískar: Þorskur: 7,95 kg., Friðrika Árnadóttir, Akureyri. Ýsa: 1,85 kg., Kjartan Snorra- son, Akureyri. Ufsi: 2,65 kg., Dagný Annas- dóttir, Isafirði. Steinbítur: 4,40 kg., Ágúst Guðmundsson, ísafirði. Karfi: 0,85 kg., Sigurður Bjarnason, Akureyri. Lúða: 2,65 kg., Kjartan Snorrason, Akureyri. Að loknu þessu móti varð kona í fyrsta skipti stigahæst í ís- landsmeistarakeppninni og hlaut Sólveig Erlendsdóttir frá Akur- eyri íslandsmeistaratitilinn 1988. Oll verðlaun á mótinu voru gefin af ísver hf á ísafirði. SJÓÍS vill þakka íshúsfélagi Bolungar- víkur, skipstjórum, verðlauna- gefendum, og keppendum, fyrir þeirra þátt í velheppnuðu móti. Helsta framkvæmd sumarsins á vegum Súðavíkurhrepps er án efa lagning gangstétta. Þar er nú verið að vinna við að leggja gangstéttir um bæinn þveran og endilangan og verður því að mestu leyti lokið í sumar. Þó verða skilin eftir svæði þar sem ekki er endanlega frágengið með lóðamörk og þess háttar. UPPSAUR / HJARTA BÆJARINS LJOMSVEITIN Skemmtir föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 23 til 3. SJÁUMST í SJALLANUM MUNIÐ NAFNSKÍRTEININ

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.