Bæjarins besta


Bæjarins besta - 06.07.1988, Síða 20

Bæjarins besta - 06.07.1988, Síða 20
20 BÆJARINS BESTA ísafjörður, kirkjumálið: Teikningar væntanlegar um miðjan mánuð byggingarforskrift að nýrri kirkju, þar sem koma fram helstu óskir og þarfir safnaðar- ins. Gylfi Guðjónsson, arkitekt, sem teiknað hefur nokkrar kirkj- ur áður, var fenginn til þess að koma með frumhugmyndir að hinni nýju kirkju Nú fer að líða að því að þessar hugmyndir berist til sóknar- nefndar. Að sögn Árna Trausta- sonar verkfræðings, sem sæti á í sónkarnefnd, er búist við fyrstu teikningunum um miðjan júlí. Nú er nær eitt ár liðið frá því ísafjarðarkirkja brann. Mikið hefur verið fundað, ritað og rætt á þessu eina ári, og mörg ólík sjónarmið dregin inn í myndina. Haldnir hafa verið tveir aðal- safnaðarfundir frá því bruninn varð, sem hvor um sig tók eina mikilvæga ákvörðun. Á fyrri fundinum, sem haldinn var 13. september 1987, var sam- þykkt með 45 atkvæðum gegn 22, að byggja skyldi nýja kirkju. Auk þess var samþykkt naum- lega, tillaga þess efnis, að leita skyldi til sérfróðra manna um menningarsögulegt gildi kirkj- unnar, og leita leiða til þess að fjármagna endurbyggingu henn- ar í upprunalegri mynd. Á aðalsafnaðarfundi, höldn- um 28. apríl sl. var samþykkt að EIMSKIP MÁNAFOSS á ísafirði tvisvar í viku. Aætlunarflug um Vestfirði alla virka daga. Áætlunarflug: ísafjörður-Suðureyri- Reykjavík, alla daga nema laugardaga. Almenn ferða- og bílaleiguþjónusta. 4200 & 3698 rUJGFELAGIO ERMR P ISAFIRW ATVINNA byggja nýja kirkju á uppfyllingu fyrir neðan nýja sjúkrahúsið. Á sóknarnefndarfundi talsvert áður, hafði verið samþykkt Það er því ekkert annað að gera fyrir ísfirðinga, en að bíða spenntir, og sjá hvað setur. Skipasmíðastöð Marsellíusar: Ný og endurbætt verslun Viljum ráða járniðnaðarmann. Getum útvegað húsnæði. Vélvirkinn s.f. Bolungarvík í Skipasmíðastöð Marsellíusar er ekki allt sem sýnist. Þar leyn- ist nefnilega verslun, eða réttara sagt lager, þar sem hægt er að fá keypta ólíklegustu hluti. Til dæmis fást þar ýmsar ör- yggis- og björgunarvörur, vinnu- fatnaður, hitt og þetta í sam- bandi við útgerð, verkfæri, málning og fleira. Þessi verslun eða lager, hefur verið endurbætt, og úrvalið auk- ið. Hún er til húsa niðri á tanga, í húsakynnum skipasmíðastöðv- arinnar. Þar er opið á venjulegum verslunartíma, og rúmlega það, eða frá átta á morgnana til rúm- lega sex á kvöldin. Það er lokað í hádeginu á milli tólf og eitt.

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.