Bæjarins besta


Bæjarins besta - 06.07.1988, Blaðsíða 21

Bæjarins besta - 06.07.1988, Blaðsíða 21
BÆJARINS BESTA 21 I KRÚSIN UM HELGINA L DÚNDURSTUÐ í KJALLARANUM Hljómsveitin Dolbý skemmtir bæði kvöldin. Föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 23 til 03 SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR ALLIR í KRÚSINA I I Kenwood Chief eldhústæki □ Hrærivél □ Rafmagnspanna □ Samlokurist □ Handþeytarimeðmixer □ Kj öthnífur með eða án hleðslu □ Djúpsteikingarpottur POLLINN HF. Verslun sími 3792 BÆJARINS BESTA auglýsingasímar 4560 & 4570 Bolungarvík IINGARFÉLAG ÍSLANDS r HAGraYGGENG HF SAMEINAÐA LÍFTRYGGINGARFELAGIÐ HF Umboðsmaður: Víðir Benediktsson Völusteinsstræti 12 Bolungarvík Símar: 7272 & 7348 Ísafjarðarbíó Vikan 7.-13. júlí SPACEBALLS ★ ★ ★ (A.l. - Mbl.) „Mel Brooks gerir stólpagrín." „Húmorinn óborganiegur." (H.K.-DV) Hér kemur hin stórkost- lega grínmynd „Space- balls“ sem vartalin ein besta grínmynd ársins 1987. Aðalhlutverk: Mel Brooks, John Candy, Rick Morains. Leikstjóri: Mel Brooks. Fimmtudagskvöld kl. 9 og föstudagskvöld kl. 9. METSÖLUBÓK Hörð og hörkuspennandi sakamálamynd. Það þarf ekki að vera erfitt að skrifa bók, en að skrifa bók um leigumorðingja í hefndarhug, er nánast morð. Því endirinn eróljós. Alveg frábærspennumynd. Leikstjóri: John Flynn. Aðalhlutverk: James Wood, Brian Dennehy, Victoria Tennant. Sunnudagskvöld kl. 9, mánudagskvöld kl. 9. Ath! Myndir verða aðeins sýndar tvisvar nema annað sé augiýst. ^ ■>>

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.