Bæjarins besta


Bæjarins besta - 06.07.1988, Page 22

Bæjarins besta - 06.07.1988, Page 22
22 BÆJARINS BESTA SMÁAUGLÝSINGAR Tvíburavagn! Til sölu er tvíburavagn. Selst ódýrt. Uppl. í síma7414. Ericson farsími Til sölu er Ericson farsimi (eldri gerð). Símann er einnig hægt að nota sem VHF talstöð með smá- vægilegum beytingum og er hann hentugur í bíla sem smábáta. Upplýsingar í síma 4328. Kettlingar Kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 4062. Subaru Til sölu er Subaru árgerð 1983. Ekinn 65.(K)() km. Skipti á ódýr- ari koma til greina. Upplýsingar í síma 4087. Ibúð til sölu íbúð að Skólastíg 24, Bolungar- vík, er til sölu. Góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. ísíma95-5784,eftirkl. 19. Húsgögn Óska eftir að kaupa notuð hús- gögn og sjónvarp. Uppl. í síma 7700 (Eiríkur). Saab 900i Til sölu Saab 900i árgerð 1987. Upplýsingar í síma 7199 á kvöldin, eða í síma 985-27199. Búslóð Til sölu ísskápur, sjónvarp, þvottavél, vídeó, furusófasett, hillur, o.fl. Upplýsingar í síma 7839. Leðurjakki Sá sem tók leðurjakka í misgrip- um í Félagsheimili Súgfirðinga 16. júní sl., vinsamlegast hafi samband við húsvörð, í sima 6232. Á sama stað má vitja tveggja jakka sem eru í óskilum. Aukavinna Okkur vantar starfsfólk í auka- vinnu um helgar. Góð laun í boði. Hafið samband við Eygló eða Jakob í síma 4360. Frábær - skyndibitastaður. Túnþökur Túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 4958. Leiguskipti Fjögurra herbergja íbúð á Akur- eyri býðst í leiguskiptum fyrir þriggja herbergja íbúð á ísafirði. Upplýsingar í síma 96-27718. Galant Til sölu Mitsubishi Galant 2000 árgerð 1987. Sjálfskiptur með rafmagns rúðuupphölururm og speglum, overdrive, og digital mælaborði. Ekinn 8.500 km. Uppl. í símum 7319 og 7348. ...... ’ - TRYGGVIGUÐMUNDSSON HDL HRANNARGÖTU 2, ÍSAFIRÐI SÍMI 94-3940 F asteignaviðskipti Miðtún 39: Raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Laust strax. Einbýlishús/raðhús Engjavegur 11:170,5 m2 einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr og ræktaðri lóð. Móholt 2: 140 m2 einbýlishús á einni hæð, ásamt bílskúr. Miðtún 39: Raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Laust strax. Fagraholt 5: Nýlegt einbýlishús á einni hæð, ásamt bílskúr. Brautarholt 14:160 m2 einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Túngata 17: Húsið ertvær íbúðirmeð kjallara undir öllu húsinu, en geturselst sem einbýlishús. Seljalandsvegur 30: Ca. 175 m2 ein- býlishús á þremur pöllum ásamt bílskúr. Sundstræti 11: Litið einbýlishús á tveimur hæðum. Laust fljótlega. Heimabær 3: 2x55 m2 einbýlishús á tveimur hæðum ásamt risi og kjallara. (saf jarðarvegur 4: Ca. 95 m2 einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt stórri ræktaðri lóð. Seljalandsvegur 84a: Ca. 80 m2 gamalt einbýlishús. Hrannargata 4: 4x80 m2 einbýlishús á fjórum hæðum ásamt bílskúr. Tangagata 6: Ca. 160 m2 einbýlishús átveimur hæðum. 4-6 herbergja íbúðir Austurvegur 13: 5 herbergja ca. 160 m2 séríbúð á neðri hæð og í kjallara. Stór lóð. Mjógata 5: Ca 150 m2 5 herb. íbúð á tveimur hæðum ásamt risi og kjallara. Mjallargata 6: 100 m2 fjögurra her- bergja íbúð í þríbýlishúsi ásamt háa- lofti. Skipti á stærri eign möguleg. Hreggnasl 3: Ca. 85 m2 íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt kjallara. Hreggnasi 3: Ca. 2x75 m2 íbúð áe.h. í tvíbýlishúsi ásamt kjallara. 3ja herbergja íbúðir Stórholt 11: Ca. 82 m2 íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Skipti á stærri eign mögu- leg. Laus fljótlega. Stórholt 11:75 m2 íbúð á 2. hæð í fjöl- býlishúsi. Skipti á stærri eign möguleg. Stórholt 13:72 m2 íbúð á 1. hæð. Hrannargata 9:100 m2 efri hæð í tví- býlishúsi. Smiðjugata 9: 85 m2 íbúð á n.h. í tví- býlishúsi. 50% af kjallara og lóð. Aðalstræti 32:70 m2 íbúð ásamt kjall- ara. Hrannargata 9:100 m2 efri hæð í tví- býlishúsi. Pólgata 6: Ca. 55 m2 íbúð á 3. h.t.v. í fjölbýlishúsi. 2ja herbergja íbúðir Sundstræti 29: Tvær íbúðir á n.h. í tvibýlishúsi. Sundstræti 24: Ca. 60 m2 íbúð í þrí- býlishúsi. Mjógata 5:62 m2 íbúð á efri hæð í tví- býlishúsi ásamt kjallara. Engjavegur 33: íbúð á n.h. í tvíbýli. Laus strax. Tangagata 8a: Ca. 50 m2 íbúð á n.h. ásamt 'k kjallara. Fyrirtæki/íbúðir Verslunin Eplið: Verslun í fullum rekstri ásamt innréttingum og lager. Mjallargata 1:2-5 herb. íbúðir í glæsi- legu fjölbýlishúsi sem reisa á í hjarta bæjarins. SMÁAUGLÝSINGAR Mitsubishi Colt Til sölu er Mitsubishi Colt GLX 1500, árgérð 1987. Ekinn 4.000 km. Upplýsingar gefur Stefán í vs. 3379 og hs. 3891. Loksins, loksins! Rósa snyrtisérfræðingur kemur um helgina. Sama þjónusta og venjulega. Tímapantanirástof- unni í síma 4442. Hárgreiðslu- og Ijósastofa Siggu Prastar. Hryssa Til sölu er hryssan Brella, frá Hólum í Hjaltadal. Ættbókar- númer er 6201. Upplýsingar í símum 7335 og 7210. Harmonika Lítil og sæt harmonika er til sölu. Upplýsingar í síma 3485, eftir ki. 18. Hópferðabílar Bílar af þremur stærðum með öllum bestu þægindum. Stærð- ir 25, 35 og 47 sæta. Upplýsingar í síma 94-3666 og í bílasímum: 985-20370, 985-20371, 985-20372, 985-20373. Hópferða bílar Ásgeirs Sigurðssonar. Mazda 929 Til sölu er Mazda 929 árgerð 1977. Skoðuð 1988. Fæst fyrir sanngjarnt verð. Einnig óskast tilboð í Skoda 120 LS árgerð 1982. Ekinn 34 þús. km. Uppl. í síma 4958 eftir kl. 12. Ford Escord Til sölu er Ford Escord 1,3L ár- gerð 1982. Hvítur, tveggja dyra. Verð kr. 250 þús. Ath! Skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar í vs. 7504 og hs. 7337 eftir kl. 20. (Bjarni Kalli) Kettlingar Fjögurra mánaða, vel vandir kettlingar fást gefins. Mjög fallegur steggur. Upplýsingar í síma 7272. Mótorstillitæki Til sölu er mótorstillitæki og ljósastillitæki. Upplýsingar í síma 3279 milli kl. 16 og 19. Blaðburður Blaðburðarbörn óskast til að bera út Bæjarins besta. Sumar- afleysingar og/eða fast starf. Upplýsingar í síma 4560.

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.