Bæjarins besta - 08.03.1989, Blaðsíða 18
18
BÆJARINS BESTA
SMÁAUGLÝSINGAR
íbúð til sölu
íbúðin Vitastígur 13, efri hæð,
Bolungarvík er til sölu.
Upplýsingar í C 4870.
Subaru4x4
Til sölu er bifreiðin í-102 sem er
Subaru 4x4 árgerð 1987, sjálf-
skiptur. Upplýsingar í 45 4102 á
kvöldin.
Slysavarnarkonur
Munið föndrið í Sigurðarbúð
laugardaginn ll.marskl. 14-17.
Kaffi á könnunni.
Nefndin
íbúð óskast
2ja til 3ja herbergja íbúð óskast
til leigu. Upplýsingar í 45 3950
eða Í45 4306 (vs).
Jóna
íbúð til leigu
Til leigu er 2ja herbergja íbúð á
ísafirði. Upplýsingar í 45 92-
14312 á kvöldin.
Sumarbústaður/íbúð
Viljum taka á leigu sumarbústað
eða íbúð með húsgögnum á ísa-
firði, tímabilið frá 2. - 18. júní.
Upplýsingar gefur Svanhildur í
C 4076 (vs) eða í 45 4444 (hs).
Snjósleði
Vil kaupa snjósleða árgerð 1985
eðayngra. Uppl. í C 7388.
Mazda 323
Til sölu er Mazda 323 árgerð
1979. Þokkalegur bíll. Vetrar-
ogsumardekkfylgja. Upplýsing-
ar í CC 7426.
Volvo 244GL
Til sölu er Volvo 244GL, árgerð
1981. Upplýsingar í CC 3844.
Tapað-Fundið
Þann 11. febrúar tapaðist grár
yrjóttur karlmannsjakki í Sjall-
anum. LÍklegast tekinn f mis-
gripum. Sá sem veit um jakkann
er beðinn um að hafa samband í
<C 3372.
Strandamenn
Æviskrá 1703 - 1953 eftir Jón
Gunnarsson er tilsölu. Uppl. hjá
Kristínu í C 91 - 41461.
Tapað - Fundið
Bíl- og húslyklar eru í óskilum í
Óðins bakaríi.
Lada & Lada
Til sölu er Lada Sport, árgerð
1986. Ekinn 28.000 Km. Góður
bíll. EinnigLada Station,árgerð
1986. Ekinn aðeins 27.000 Km.
Mjög fallegur bíll. Upplýsingar í
C 3704 eða í 45 4022.
TRYGGVIGUÐMUNDSSON HDL
HAFNARSTR/ET11, ÍSAFIRÐI
SÍMI 94-3940 OG 94-3244
F asteignaviðskipti
Silfurgata 6:99 m2 íbúð á fyrstu hæð í tvíbýlishúsi.
Einbylishús / raðhús
Urðarvegur 52:2 x 100 m2 raðhús átveimur
hæðum ásamt bílskúr.
Fitjateigur4:Ca. 151 m2einbýlishúsáeinni
hæð ásamt bílskúr.
Mjallargata 9: 2x60 m2 einbýlishús á
tveimur hæðum og kjallara. Eignarlóð.
Fagraholt 5: Nýlegt einbýlishús á einni hæð
ásamt bílskúr.
Seljalandsvegur 102, (Engi): Nýbyggt ein-
býlishús á tveimur hæðum, stórar suður-
svölum. 2.700 m2 erfðafestuland.
Seljalandsvegur 30: Ca. 175 m2 einbýlis-
hús á þremur pöllum ásamt bílskúr.
Hrannargata 4:4x80m2 einbýlishús áfjór-
um hæðum ásamt bílskúr. Eignarlóð.
Sundstræti 25a: 95m2 lítið einbýlishús, ein
hæð og ris, ásamt kjallara. Rafmagn að
mestu nýtt.
Hlíðarvegur 31: 2x60 m2 einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr.lítio gróður-
hús á þaksvölum. Ræktuð lóð og falleg.
Móholt 2: 140 m2 einbýlishús á einni hæð
ásamt bílskúr.
Heimabær 3:2x55 m2 einbýlishús átveim-
ur hæðum, ásamt risi og kjallara.
Sundstræti 11: Lítið einbýlishús á tveimur
hæðum.
4-6 herbergja íbúðir
Mjallargata 1: 4herb. ca. 135 m2 íbúð á3.
hæð í nýbyggingu. Afhendist tilbúið undir
tréverk innan 3ja mánaða.
Mánagata 6:6 herbergja 140 m2 íbúð á efri
hæð í tvíbýlishúsi.
Pólgata 4: 6 herbergja 136m2 íbúð ásamt
bílskúr.
Hreggnasi 3: 70+80 m2 íbúð á efri hæð i
tvíbylishúsi.
Hreggnasi 3: 85 m2 íbúð á neðri hæð í tví-
býli.
Aðalstræti 26a: 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð í suðurenda ásamt risi.
Brunngata 10: Ca 55 + 25 m2 íbúð á 2.
hæð, austurenda, ásamt risi.
Mjógata 5: Ca. 150 m2 íbúð á tveimur
hæðum, risi og kjallara í tvíbýlishúsi.
Mjallargata 6:100 m2 íbúð áefri hæð ásamt
haalofti. Skipti á stærri eign möguleg.
Fjarðarstræti 11: 85 m2 íbúð á efri hæð í
tvíbýlishúsi.
3ja herbergja íbúðir
Engjavegur 28:95 m2 íbúð á neðri hæð í
tvíbylishusi.
Sundstræti 27: 54 m2 íbúð á efri hæð í
norðurenda.
Austurvegur 13: Ibúðáefri hæð i tvíbýli.
Engjavegur 25: 80m2 ibúð á n. hæð i tví-
býlí.
Brunngata 12: íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi
ásamt skúr og helming af kjallara.
Smiðjugata 8:ca. 40 m2 íbúð ásamt kjall-
ara. Varmaveita.
Stórholt 11:75 m2 íbúð í fjölbýlishúsi.
Stórholt 13: tvær 75 m2 íbúðir í fjölbýlis-
húsi.
Pólgata 6: 55 m2 íbúð í fjölbýlishúsi, að
hlutatil undirsúð.
Pólgata 6: íbúð á neðri hæð í fjölbýlishúsi
með herbergi í kjallara.
2ja herbergja íbúðir
Tangagata 8a: 40 m2 íbúð á neðri hæð í tví-
býli. Mikið endurnýjuð. Mjög góðir greiðslu-
skilmálar.
Sundstræti 8: Ca. 58 m2 séríbúð í suður-
enda. Nýuppgerð. Skipti koma til greina.
Sundstræti 29: Ca. 59 m2 íbúð á efri hæð í
fjölbýlishúsi.
Túngata 18: íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi.
Engjavegur 33: íbúð á neðri hæð í tvíbýli.
Mjógata 5:62 m2 íbúð á neðri hæð í tvíbýlis-
husi ásamt kjallara.
Hlíðarvegur 18: Ibúðáneðri hæð í tvibýli.
Mánagata 2:60 m2 íbúð í norðurenda.
Engjavegur 17:62 m2 séríbúð á neðri hæð.
Skipti komatilgreina.
Ýmislegt
Veiðarfæraskemma á Sundahöfn: Hálft
bil að sunnanverðu.
Fjarðarstræti 22:100 m2 lager- og iðnaðar-
húsnæði.
Bílskúrað Túngötu 22, ísafirði.
Eignir Guðmundar Marsellíusarsonar á
Suðurtanga,sem eru:
1. Suðurtangi 1, smiðjuhús 165 m2
2. Suðurtangi 2,
a) Atvinnuhúsnæði 238 m2,
b) Trésmíðaverkstæði 280 m2,
c) Viðgerðarverkstæði 220 m2,
d) Timburgeymsla 50 m2
e) Ibúðarhúsnæði 360 m2,
3. Suðurtangi 4, 50 tonna slippur ásamt
mannvirkjum. Eignirnar geta selst að hlutatil
eða í einu lagi. Einnia er til sölu sumarbú-
staður á fallegum stað í Tunguskógi.
Hafrafell: verkstæðis og iðnaðarhúsnæði
ásamt erfðafestulandi. Laust strax.
Aðalstræti 35: 308 m2 iðnaðarhúsnæði á
neðri hæð. Atvinnuhúsnæði í hjarta bæjar-
ins.
Túngata 13, Súðavík: Einbýlishús á einni
hæð ásamt bílskúr.
Eyrarvegur 1, Flateyri: 2x85 m2 einbýlis-
husátveimurhæðum.
Eignir Bæjarsjóðs isafjarðar:
Silfurgata 6:99 m2 íbúð á 1. hæð i tvíbýlis-
húsi.
fbúðarhús f Kirkjubæ í Skutulsfirði: 105
m2 einbýlishús á einni hæð ásamt kjallara.
Félagsheimilið f Hnífsdal: 818 m2átveim-
ur hæðum ásamt kjallara.
SMÁAUGLÝSINGAR
Barnabakpoki
Óska eftir að kaupa vel með far-
inn barnabakpoka. Upplýsingar
gefa Silla eða Guðjón í C 4737.
Ibúð til leigu
Til leigu er 3ja herbergja íbúð að
Urðarvegi80. Upplýsingargefur
Jósepí43 3719eðaí0 4400.
Daihatsu Charmant
Til sölu er Daihatsu Charmant,
árgerð 1982. Sumardekk, útvarp
og segulband fylgja. Upplýsing-
aríÞórhf,<C 3057ogí45 4663.
Skíði
Barnagönguskíði ásamt skóm
nr. 33 og stöfum til sölu. Lítið
notuð og vel með farin. Seljast
ódýrt. Upplýsingar í C 8117.
Lada Lux
Til sölu er Lada Lux Canada, ár-
gerð 1985. Ekinn 20.000 Km.
Upplýsingar í C 4959 e. kl. 19.
íbúð til leigu
Til leigu er 5 herbergja íbúð á
Eyrinni (einbýli). Upplýsingar í
C 4403 eftir kl. 19.
Ódýrar kartöflur
Foreldrar skíðabarna og aðrir.
A.t.h. ódýrar kartöflur á 70 kr/
Kg, hringið í C 3081 og í C
4289 kl. 18-19». Heimkeyrsla.
Tipparar
Munið getraunanúmer Skíða-
ráðs sem er403.
Skrifborð
Mig bráðvantar skrifborð fyrir
10 ára skólastúlku. Má vera lasið
og leiðinlegt. Hringið í Önnu í
C 7813 eftir kl. 20.
Ford Pickup
Til sölu er Ford Pickup, árgerð
1985, F250, diesel, 6.9 lítra með
húsi og sjálfskiptur. 70% læsing
á drifi. Skipti á station bíl koma
tilgreina.Upplýsingarí25 3678.
Konráð
Rafmagnsgítar
Til sölu er rafmagnsgítar og gít-
areffekt. Upplýsingar í C 4433.
Helgi
Köttur óskast
Óska eftir ketti.
Upplýsingar í C 4049.
Hvolpur
Hvolpurfæst gefins.
Upplýsingar í C 7426.
Hús til leigu
Einbýlishúsið Fitjateigur 2,
Hnífsdal, er til leigu. Leigutími
er til 1. ágúst 1990. Upplýsingar
ÍC 3502 e. kl. 19.