Bæjarins besta - 14.06.1989, Qupperneq 2
Dagvistarmál:
2
BÆJARINS BESTA
Bæjarstjórn ætlar
að leita lausna
- svo framarlega sem þær kosta ekki of mikið
Hörður Guðinundsson framkvæmdastjóri Flugfélagsins Ern-
is h.f. framan við nýja afgreiðslu félagsins við Reykjavíkur-
flugvöll.
Flugfélagið Ernir:
FN leigir
Twin Otter Ernis
MEIRIHLUTI bæjar-
stjórnar lagði á síðasta
bæjarstjórnarfundi fram bók-
un þar sem meðal annars seg-
ir að bæjarsjóður „gæti lagt
til húsnæði undir rekstur dag-
vistarstofnunar ef slíkt hús-
næði er á lausu í eigu bæjar-
sjóðs.
Til fjármögnunar á rekstri
slíkrar stofnunar má benda á
tvær hugsanlegar leiðir. 1.
Fyrirtæki og stofnanir kost-
uðu og sæu um reksturinn. 2.
Fyrirtæki, stofnanir og/eða
einstaklingar greiddu bæjar-
sjóði kostnað umfram
greiðslu forráðamanna fyrir
ákveðinn fjölda plássa á dag-
vistarstofnunum og tryggðu
sér með því rétt á samsvar-
andi fjölda plássa og þau
greiddu fyrir.“
Bókun þessi er lögð fram
vegna bréfs frá Vilborgu
Davíðsdóttur blaðamanns
BB þar sem bornar eru fram
fyrirspurnir um dagvistarmál.
Samþykkt var með 8 atkvæð-
um gegn 1 að vísa bréfinu til
félagsmálaráðs og jafnframt
FYRIR síðustu helgi var
lokið við að dýpka höfn-
ina í Súðavík og dæla upp úr
henni með dýpkunar-
pramma 7000 rúmmetrum af
efni. Verkið hófst 1. júní.
Framkvæmd þessi er
nauðsynleg vegna byggingar
nýrrar 40 metra löndunar-
að félagsmálaráð kanni leiðir
til að bæta ástand dagvistar-
mála á ísafirði, m.a. með til-
liti til fyrirspurna Vilborgar.
í bókun mcirihlutans segir
ennfremur að ekki sé reiknað
nteð á yfirstandandi kjör-
tímabili að það framtíðar-
markmið flokkanna náist
fram að bæjarfélagið hafi
nægileg framboð á dagheim-
ilis- og leikskólaplássum fyrir
öll börn í bænum sem óskað
er eftir að fái inni. Hvorki í
bryggju sem byggja á framan
við hraðfrystihúsið í Súðavík
í vetur og cinnig til þess að
nýi Bessinn, sem væntanleg-
ur er til heimahafnar í októ-
ber, geti lagst upp að.
Kostnaðurinn við dýpkun-
arframkvæmdirnar er áætl-
aður 3,2 milljónir.
málefnasamningi bæjarfull-
trúa meirihiutans né í þriggja
ára framkvæmdaáætlun fyrir
árin 1987-1990 sé áformað að
auka framboð dagheimilis og
leikskólaplássa á ísafirði.
„Til að bæta úr því erfiða
ástandi sem uppi er í dagvist-
armálum í kaupstaðnum eru
bæjarfulltrúar meirihlutans
hlynntir því að kannaðar verði
leiðir til úrbóta, enda hafi þær
ckki í för með sér umtalsverð-
an útgjaldaauka fyrir bæjar-
sjóð“ segir orðrétt.
ísafjörður:
Daníel
dró
Guðrúnu
JÖRGUNARSKIPIÐ
Daníel Sigmundsson var
kallaö út eftir hádegið síðast-
liðinn sunnudag til að að-
stoða Guðrúnu Jónsdóttur
ÍS, sem var vélarvana út af
Ritnum.
Vatn hafði komist í vélar-
rúm Guðrúnar og drapst á
vélinni. Daníel Sigmundsson
fór strax til móts við Guð-
rúnu og dró hana til ísafjarð-
ar.
FLUGFÉLAG Norður-
lands hefur gert samning
við Flugfélagið Erni á fsa-
firði um leigu á Twin Otter
flugvél Ernis til tveggja mán-
aða. Vélin verður því í Græn-
landsflugi fyrir FN í júlí og
ágúst í sumar. Að sögn Jón-
ínu Guðmundsdóttur hjá
Erni náðist góður samningur
við FN.
„Júlí og ágúst eru frekar
daufur tími þannig að við get-
um annað okkar verkum með
hinum tveimur vélunum'
sagði Jónína í samtali við
blaðið. Cessna Titan vé! fé-
lagsins er nýkomin úr sex
mánaða viðgerð. Nefhjólið
hafði bilað og vegna öryggis-
reglna þurfti að senda báða
mótora vélarinnar í vandlega
yfirferð. Vöruflutningar hafa
aukist mjög að undanförnu
að sögn Jónínu, sérstaklega
eftir að Ernir komu upp eigin
afgreiðslu í Reykjavík. Af-
greiðslan er í nýrri viðbygg-
ingu við afgreiðslu Leiguflugs
Sverris Þóroddssonar.
Þess má geta að Hörður
Guðmundsson framkvæmda-
stjóri Ernis hefur átt fund
með bæjarráði ísafjarðar og
rætt um samskipti félagsins
við Flugleiði og þá viðræðu-
nefnd sem fyrirhugað er að
setja á laggirnar. Hörður lýsti
sig fúsan til slíkra viðræðna
og sagði jafnframt á fundin-
um mjög brýnt að tryggja
rekstur og rekstrargrundvöll
Flugfélagsins Ernis h.f.
Vestfirðingar!
Njótið góðra veitinga í vistlegu umhverfi og
smakkið hið landsfræga Galloway nautakjöt.
Gisting í 2ja manna herbergjum.
Sjóstangaveiði.
Siglingar um Eyjafjarðarsvæðið.
Veitingahúsið Brekkan
HríseyS 96-61751
Dýpkunarpramminn sem dælt hefur efni úr höfninni í Súða-
vík síðustu daga hefur nú lokiö verki sínu þar.
Súðavík:
Höfnin dýpkuð