Bæjarins besta - 14.06.1989, Síða 5
BÆJARINS ÐESTA
5
Skipstjóri m/s Öskju:
Athugasemd
esna viðtals
við haínarsti óra
- yiðvíkjandi siglingu m/s Ljósaioss
Hægt er ao gera hinar ýmsu kúnstir á vatnaþotunum.
Ísafjörður:
V atnaöotur halda
innreíd sína
EKKI veit ég af hvaða
hvötum hafnarstjóri vill
verja gerðir m.s. Ljósafoss,
og það á síðum BB. En vegna
þess að upplýsingar hafnar-
stjóra eru vægast sagt rangar
og viilandi fvrir lesendur BB
vil ég koma eftirfarandi leið-
réttingum á framfæri, svo ies-
enfcí blaðsins fái íækifæri til
að sjá báðar Miðar á máli
þessu.
Sagan er í stuttu máli þessi:
..að þegar m.s. Askja var í
beygjunní að bauju nr.5 á
leið út frá ísafirði var m.s.
Ljósafoss á innieið, og var
kominn framhjá hafnsögu-
bátnum sem beið úti fyrir
svokallaðri Sundahöfn. Ég
spurði því hafnsögumanninn
hvort hann hefði átt von á
m.s. Ljósafoss á þessum tíma
en hann kvað nei við. Kallaði
hann síðan í Ljósafoss á
VHF-stöð skipsins en án ár-
angurs því þeir á Ljósafossi
svöruðu aidrei kallinu.
Hafnsögumaðurinn hafði á
orði að skipstjóri m.s. Ljósa-
fossi, léti aídrei vita um ferðir
sínar til og frá ísafjarðar-
höfn. Viðvíkjandi fullyrðingu
hafnarstjóra í BB um að sam-
band hefði verið á milli skip-
ana, er það að segja að ekk-
ert samband var á milli
skipanna, því þeir svöruðu
aldrei kalli hafnsögumanns-
ins og hafnsögumaðurinn
hafði enga hugmynd um
komu hans.
Það gefur auga leið, að ef
samband hefði verið milli
skipana, þá væri ekki um
þennan „misskilning“ að
ræða, eins og hafnarstjóri
heldur fram. Ástæðan fyrir
því að ég kærði gerðir m.s.
Ljósafoss er einfaldlega sú að
litlu munaði að illa færi í
þrengslunum, við bauju nr.5
og getur hafnsögumaðurinn,
sem var um borð, borið vitni
þar um. í öðru iagi, hver er
réttur skips sem er á leið út
frá höfninni, með hafnsögu-
mann innanborðs, eða skips
sem hefur engan hafnsögu-
mann um borð og lætur ekki
einu sinni hafnsögumenn vita
um væntanlega komu sína?
Svo virðist sem hafnar-
stjóri vilji eyða þessari kæru
minni á síðum BB, sem ein-
hverjum misskilningi, af
minni hálfu, en málið er ekki
svo einfait, vegna þess að ísa-
fjarðarhöfn hefur regiugerð,
sem ég hélt að öll skip ættu
að fara eítir. Það liggur í orð-
um hafnarstjóra, að það sé
engin þörf á að athuga hvað
sé rétt og hvað sé rangt í máli
þessu. Til að koma í veg fyrir
misskilning, sýndi ég við-
komandi hafnsögumanni
gremarkorn þetta, áður en ég
sendi það til birtingar í BB.
Hann lýsti því yfir að þetta
væri rétt í öllum atriðum.
Læt ég svo lesendum BB
um að vega og meta þennan
svokallaða misskilning eins
og hafnarstjóri orðar það svo
smekklega.
m.s. Öskju 9.júní 1989
Halldór Karelsson, skipstjóri.
BB^að sjálfsögðu
LAUGARDAGINN
komu tii ísafjarðar í
fyrsta skipti svokailaðar
vatnaþotur. Um er að ræða
þrjár þotur sem þeir félagar
Jón Norðkvist, Magnús
Hauksson og Daði Hinriks-
son hafa fest kaup á frá
Bandaríkjunum. Þeir félagar
byrjuðu að nota tækin sam-
dægurs með sýningu á Pollin-
um við góðar undirtektir
áhorfenda.
Að sögn Jóns hafa þeir fé-
lagar ákveðið að leigja þot-
urnar út og kostar hver hálf-
tími kr. 1.200.- og er þar
innifaliö bensín og afnot af
þurrbúningi sem þýðir að
maður getur komið í jakka-
fötunum til þeirra, farið á
sjóinn og komið jafn þurr til
baka. í>á hafa þeir félagar
einnig til leigu þurrbúninga
fyrir Börn.
Mikil aðsókn hefur verið í
þoturnar síðan þær komu og
hafa félagarnir varla undan
eftirspurn. Huga þeir nú að
kaupum á fjórðu vatnaþot-
unni. Auk þess að leigja
vatnaþotur ’nafa þeir í hyggju
að bjóða bæjarbúum upp á
sjóskíðakennslu og jafnvel
eru þeir að hugsa um að
leigja árabáta sem staðsettir
verða við Hótelið. Það ætti
að vera mikil rómantík í því
að róa á þeim á spegilsléttum
Poliinum að kvöldlagi þegar
sólin er að setjast.
ARNAR G. HINRIKSSON
Silfurtorgi 1 • ísafirði • Sími 4144
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
ÍSAFJÖRÐUR
____U__i_____L
Túngata3.4-5herb. íbúð í suðurenda.
Laust eftir samkomulagi.
Urðarvegur 66.214 m2 raðhús á tveim-
urhæðum.
Sólgata 7. Lítil 3ja herbergja íbúð.
Hafraholt 22. Raðhús, um 140 m2
ásamt bilskúr, 4 svefnherbergi. Laust
eftirsamkomulagi.
Hrannargata 10. 3ja herb. ibúð á 1.
hæð.
Silfurtorg 1. Fjögurra herb íbúð á 3.
hæð ásamt óinnréttuðu risi.
Silfurgata 11. Fjögurra herbergja íbúð
á 1. hæð. Ibúðin er laus og selst með
hagstæð-
um kjörum.
Bakkavegur 27. 2x129 m2 einbýlis-
hús. Laust eftir samkomulagi.
Sundstræti 25. Þriggja herbergja íbúð
á 1. hæð.
Túngata 13. Tveggja herbergja
kjallaraíbúð.
Sundstræti 29. Tveggja herbergja
ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi.
Stórholt 13. Fjögurra herbergja íbúð á
þriðju hæð ásamt bílskúr.
Sundstræti 27. Þriggja herbergja ibúð
á 1. hæð. Laus.
Sundstræti 35b. Lítið einbýiishús.
Selst ódýrt. Laust fljótlega.
Engjavegur 33. Tveggja herbergja
íbúð á neðri hæð. Laus fljótlega.
Stórholt 11. Fjögurra herbergja ibúö á
2. hæð ásamt bílskúr. Getur losnað
fljótl.
Seljalandsvegur 30. 175 m2 einbýlis-
hús með innbyggðum bílskúr. 4 svefn-
herbergi. Húsið er í góðu standi. Mjög
hagstæð greiðslukjör geta boðist.
Stórholt 13. Þriggja herbergja ibúð á 1.
hæð. Laus eftirsamkomulagi.
Sólgata 5. Þriggja herbergja íbúð. Laus
fljótlega.
BOLUMGARVÍK
Hlíðarstræti 14. Einbýlishús, 140 m2.
Getur losnað fljótlega.
Holtastígur 15: Einbýlishús, nær
fullgert, 157+108 m2.
Hafnar'gata 122: Lítið einbýlishús, 3
svefnherbergi.
Ljósaland 9: Rúmlega 140 mz einbýlis-
hús ásamt bílskúr. Laust eftir sam-
komulagi.
Vitastigur 19. Þriggja herbergja íbúð á
neðri hæð. Laus 1. mai n.k.
Skólastigur 8. Þriggja herbergja íbúð
á jarðhæð, sér inngangur. Ibúðin er
laus.
Stigahlíð 4. Tve-ggja herbergja íbúð á
jarðhæð.
Hjallastræti 20. Rúmlega 100 m2 ein-
býlishús ásamt bilskúr.
Hjallastræti 18. 120 m2 einbýlishús
ásamt bilskúr.
Stigahlíð 4. Þriggja herbergja endaíb-
úðá3. hæð.
Hafnargata 110. Tæplega 100 m2 ál-
kiætt einbýlishús.
Skólastígur 20. Fimm herbergja íbúð á
tveimur hæðum í parhúsi.