Bæjarins besta - 14.06.1989, Qupperneq 6
6
BÆJARINS BESTA
SMÁAUGLÝSINGAR
Sjónvarp
Óska eftir að kaupa ódýrt
notað sjónvarp, helst lita-
tæki. Upplýsingar í 0 4460
e. kl. 17.
Bifhjól
Til sölu er Suzuki TS bifhjól,
árgerð 1988. Upplýsingar í
0 6148.
Stöð2
Til sölu er myndlykill. Selst
með afslætti. Notaður í 20
mánuði. Uppl. í 0 4560 á
daginn og 4568 á kvöldin.
Vilborg
Mazda 323
Til sölu er Mazda 323, árgerð
1987, 5 gíra. Ekinn 30.000
km. Sumar- og vetrardekk.
Fallegurbíll.
Upplýsingar í 0 3769.
Mercury Comet
Til sölu er Mercury Comet,
árgerð 1974. Góður bíll.
Uppl. í 0 4172 e.kl. 19.
Barnapössun
Barngóða 14 ára stúlku vant-
ar vinnu við barnapössun í
sumar. Býr í Fjarðarstræti.
Upplýsingar í 0 4679.
Einbýlishús
Til sölu er 119 m2 einbýlishús
í Bolungarvík ásamt 50
nrbílskúr. Upplýsingargefur
Magnús í 0 7191, 7591 eða
98-33487.
Beitningaraðstaða
Til sölu er beitningaraðstaða
við höfnina í Bolungarvík.
Upplýsingar gefur Magnús í
0 7191,7591 eða98-33487.
Reiðhjól óskast
Vantar telpnareiðhjól, ca.
20”. Upplýsingar í 0 3936
(hs) eða í 04560 (vs).
Valdimar.
Verkunarhús
Til sölu er 450 m2 verkunar-
hús við Grundarstíg í Bol-
ungarvík. Upplýsingar gefur
Magnús í 0 7191, 7591 eða
98-33487.
Herbergi til leigu
Til leigu er herbergi með að-
gang að salerni og eldhúsi.
Upplýsingar í 0 3936 (hs) og
í 0 4560 (vs).
Valdimar.
Flugmenn
Helgina 23.-25. júní verður
flugkennari staddur á ísafirði
vegna PFT-prófa. Þeir flug-
menn sem vilja taka próf hafi
samband við Hörð Ingólfsson
í 0 4400 á daginn og í 04304
á kvöldin. Áríðandi er að
þátttaka sé tilkynnt sem fyrst.
Mitsubishi
Til sölu er Mitsubishi Cordia,
árgerð 1983. Góður bíll, gott
verð. Upplýsingar í 0 3647 á
kvöldin.
Nú er það komið í ljós að
jafnvel ástmögur þjóðar-
innar Steingrímur Her-
mannsson getur ekki talið
þjóðinni trú um að allt sé í
lagi enda er það ekki svo.
Atvinnuleysi gerir vart við
sig. Kaupmáttur rýrnar
eftir hófsama kjarasamn-
inga og ríkisstjórnin þykist
ekkert vita. En allt hækkar
og hækkar nema gengi
ríkisstjórnar Steingríms
Hermannssonar, sem
verður þó aldrei orðs vant
þótt stundum falli eitt og
annað, sem sagt hefur
verið, í gleymskunnar dá.
Sem betur fer, hugsa
margir. Því það er ekki á
nokkurn mann leggjandi
að muna öll þau ógrynni
sem forsætisráðherra
skattahækkunarúrræðin
frá því í síðustu vinstn
stjórn og þeim öllum þar á
undan. Nú heita þær
reyndar félagshyggju-
stjórnir og eru óvinsæl-
ar vegna lítillar félags-
hyggju og enn minni fyr-
irhyggju.
17% stydja
Steingrímí
Þessi alvinsælasti
stjórnmálamaður hefur nú
nokkuð dalað og er þó ofar
á vinsældarlistanum en
Halldór og Þorsteinn.
Framsóknarflokkurinn
kemur þó mun betur út úr
skoðanakönnunum en A
dunið hafa yfir og munu
dynja enn um sinn.
Stór bankí
-stórt stolt
En mitt í öllu þessu situr
Jón Sigurðsson og er hmn
ánægðasti enda búinn að
selja vandræðabarnið,
Útvegsbanka íslands h.f.
til þriggja einkabanka. Þar
með er sparisjóðsdraum-
urinn mikli á ísafirði úr
sögunm. Að vísu eru
nokkrir hnökrar á. Salan
átti að leiða til hagræð-
ingar í bankarekstri. En
flestir sem tala um sam-
eininguna telja að ekki
komi til fækkunar fólks. Til
HÁKUR
Óvinsælasta
ríkisstjórnin
lætur sér um munn fara.
Sennilega gæti það að búa
yfir þeirri visku allri í einu
komið hverjum meðal-
manni á geðsjúkrahús.
En Steingrímur lætur
sig ekki muna um að óska
eftir fundi við mótmæl-
endur, sem eru eitthvað
lægra skrifaðir á þeim
bænum eftir páfakomuna
en fyrir kjarasamninga.
Þessir mótmælendur eru
að vísu alþýða landsins.
Henni ofbýður verð á
landbúnaðarvörum og
bensíni og reyndar flestu
öðru eftir góðæri undan-
farinna ára.
Mest ofbýður henni þó
úrræðaleysi ríkisstjórnar-
innar, sem ekkert á uppi í
erminni nema gömlu góðu
flokkarnir sem ýmist eru
að sameinast eða klofna,
allt eftir því hvernig veiða
á hinar óflokksbundnu
sálir á hverjum tíma.
Sjálfstæðisflokkurinn
kemur ótrúlega vel út og á
sennilega töluvert af fylgi
sínu, óvinsældum ríkis-
tjórnarinnar að þakka. Á
þeim virðist ekkert lát.
Kannski batnar þetta allt
þegar Steingrímur hefur
talað við forystumenn
launþegasamtakanna, ASÍ
og BSRB, félagana Ög-
mund og Ásmund. Þessir
mundar stjórna nú mót-
mælum. Skyldi engan
undra þótt þeir væru
nokkuð pirraðir eftir
kjarasamningana og
verðhækkanir allar sem
hvers er þa banst? Ekki
lækka vextirnir meðan
kostnaðurinn er óbreytt-
ur. Þannig að eitthvað
meira þarf til að koma en
það eitt að stofna stóran
banka. Hins vegar gæti
hér verið um að ræða skref
í rétta átt. Sú spurning
vaknar vissulega hvað
verður um alla núverandi
bankastjóra. Samkv'æmt
reglunni má búast við því
að fyrst verðí fækkað
neðst í mannvirðingar-
stiganum en topparmr
látnir halda sér.
Þó verður það ekki frá
Jóni Sigurðssyni tekið að
hann hefur með þessum
áfanga náð mestum ár-
angri allra ráðherranna
svo ekki eru afrekin stór
hjá hinum. Óánægja al-
mennings er mikil að
vonum.
BORÐVIFTUR OG LOFTVIFTUR
Tvær hraðastillingar 16 - 23 sm spaðar -fe
Hljóðlátar og þægilegar
■fe Loftvifturmeð90-150smspaðaoghraðarofa &
PÓLLINN HF
VERSLUN SÍMI 3792
Tilvalið á skrifstofur, verslanir
og m.fl.
SMÁAUGLÝSINGAR
Nemendur MÍ
og aðstandendur þeirra
Vinsamlegast skilið þeim
bókum sem tilheyra bóka-
safninu þangað strax. Bóka-
kostur hefur rýrnað óhemju
mikið.
Guðný bókavörður.
BMW518
Til sölu er BMW 518, árgerð
1981. Ekinn 80.000 km.Sami
eigandi frá upphafi. Allavega
skipti koma tii greina. Á
sama stað vantar dráttarvél
og sláttuþyrlu. Upplýsingar í
0 4940 á kvöldin.
íbúð til leigu
Til leigu er 3ja herb íbúð á
Hlíðarvegi. Upplýsingar í 0
3654 e.kl. 19.
Sigríður.
Mazda 626
Til sölu er Mazda 626
GLX 2000, árgerð 1983, 2ja
dyra. Ath. skipti á ódvrari.
Uppl.í0 7774 eftirkl. 19.
Þríhjól
Óska eftir notuðu þríhjóli.
Uppl. í 0 7774 eftir kl. 19.
Aðalfundur
Aðalfundur hestamanna-
félagsins Storms verður
haldinn sunnudaginn 18. júní
kl. 14 í Félagsheimilinu á
Þingeyri.
Stjórnin
Hjónarúm
Til sölu er nýlegt hjónarúm.
Selst ódýrt. Uppl. í 0 3428.
Vatnsrúin
Tæplega ársgamalt vatnsrúm
er til sölu. Tilboð óskast.
Upplýsingar í 0 3718.
fbúð óskast
Óska eftir lítilli íbúð á leigu.
Upplýsingar í 0 4243.
Hvolpar
Hvolparfást gefins.
Upplýsingar í 0 4243.
Orlofsferð
Orlofsferð húsmæðra. Flogið
verður til Sauðárkróks 8. júlí
og komið til baka 11. júlí.
Nánari upplýsingar og skrán-
ingfyrir 25. júní.
Sigga 0 3098, Hanna 0
3665, Valgerður í 0 3583 á
kvöidin.
Ýmislegt
Til sölu er Peugeot keppnis-
hjól, 10 gíra. Einnig fjar-
stýrður bensínbíll með öllum
fylgihlutum og lítið notað
hlaupahjól. Uppl. í 0 3850.
Bragi.
Glerskúffur
Óska eftir að kaupa gamlar
glerskúffur í eldhús.
Upplýsingar í 0 3228.
Svava.