Bæjarins besta


Bæjarins besta - 14.06.1989, Page 8

Bæjarins besta - 14.06.1989, Page 8
8 BÆJARINS BESTA ORKUBÚ VESTFJARÐA Vélstjóri — Atvinna Orkubú Vestfjarða óskar að ráða vélstjóra til starfa með aðsetur í Bolungarvík. Einungis kemur til greina vél- stjóri sem lokið hefur prófi frá Vél- skóla íslands (4. stigs). Fjölbreytt og skemmtileg vinna fyrir góðan mann. Díselvélar <3> Vatnsvirkjun <3> Hitaveita. Laun í samræmi við kjarasamn- ing O.V og F.O.S. Vest. Umsóknum skal skila á skrifstofu Orkubús Vestfjarða í Bolungarvík eða á ísafirði fyrir 20. júní 1989, merkt: OV-Vélstjóri. Nánari upplýsingar gefa Jakob Ólafsson og Jón E. Guðfinnson í síma 94-3211 frá kl. 9 til 17 alla virka daga. ORKUBÚ VESTFJARÐA AÐALFUNDUR SKÍÐAFÉLAGS ÍSAFJARÐAR Aðalfundur Skíðafélags ísafjarðar verður haldinn fimmtudaginn 22. juníkl. 2100. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Inntaka nýrra félaga. Lagabreytingar. Stjórnin SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA VESTFJÖRÐUM Svæðisstjórn málefna fatlaðra Vest- fjörðum óskar eftir skrifstofuhúsnæði á ísafirði undir starfsemi sína. Æskileg stærð 150 m2. Hentugt íbúðarhúsnæði kemur einnig til greina. Nánari upplýsingar fást hjá framkvæmda- stjóra Svæðisstjórnar í síma 94-3224. Björgunarsveitarmenn úr Skutli á æfíngu í Sundahöfn. 1 JÖRGUNARSKÓLI Slysavarnarfélags Ís- lands hefur verið á ferðinni um Vestfirði undanfarna viku. í Bolungarvík var hald- ið fjölsótt og velheppnað námskeið sem og á ísafirði. Þátttakendur í þessu nám- skeiði voru björgunarsveitar- menn, togarasjómenn og smábátaeigendur. í lok námskeiðsins á föstu- dag fóru fram verklegar æf- ingar sem haldnar voru á Pollinum í blíðskaparveðri. Þyrla Landhelgisgæslunnar tók þátt í æfingunum ásamt björgunarbátunum Daníel Sigmundssyni og Henrý Hálf- dánarsyni. Ljósmyndari BB fór með Daníel út á Pollinn og tók þá meðfylgjandi myndir af æf- ingunum. Ekki fannst þeim kalt þessum.

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.