Bæjarins besta - 14.06.1989, Side 13
BÆJARINS BESTA
13
„Það væri ánægjulegt ef við gætum leyft okkur þann munað að láta gömlu kirkjuna standa sem verndað hús.“
hluta til á þeim forsendum að
þetta væri ekki málefni hans.
Það stendur því upp á núver-
andi sóknarnefnd að leysa
þetta.
Ég get vel fallist á að prest-
ar þurfi að gæta að sér að
lenda ekki í deilum við fólk í
söfnuði sínum eða söfnuðinn.
Hitt er annað mál að stund-
um getur maður ekki að því
gert og þannig finnst mér að
hafi farið fyrir mér. f fyrsta
lagi er það augljóst ef litið er
á söguna að kirkjur hafa yfir-
leitt ekki verið byggðar án
þess að prestar hafi haft um
það forystu og í öðru lagi er
kveðið á í lögum að svo skuli
vera. Það lá því ljóst fyrir í
upphafi að mér var ekki ætl-
að að standa fyrir utan þetta.
Svo má hver sem vill áfellast
I laxveiðitúr við Laugadalsá.
mig fyrir það að hafa ekki
dregið mig inn í kuðung eins
og snigill þegar fór að blása á
móti þeim hugmyndum sem
ég hafði átt þátt í að móta
ásamt sóknarnefnd. Ég ein-
faldlega áleit að heiðarlegri
manneskju bæri að standa
við sín orð og gjörðir. Og ég
trúi því ennþá að sú lausn
sem við settum fram á kirkju-
byggingarmálinu hafi verið
ísafirði sæmilegust og kirkju-
legu starfi mest til framdrátt-
ar. Nú er ég ekki að segja að
ekki séu til aðrar góðar
lausnir en ég get ekki séð að
það séu til neinar aðrar jafn-
góðar, hvað þá betri.
kannski skyn-
samlegstalausnin
Ég hef aldrei látið mig
skipta hvort gamla kirkjan
yrði fjarlægð eða látin
standa. Ég hef aldrei álitið
það mitt mál né heldur safn-
aðarins, svo fremi sem hann
ætlaði ekki að nota hana
áfram. Mér finnst það vera
meirihlutaviðhorf í söfnuðin-
um að hún verði ekki notuð
áfram en tel að margir geti
hugsað sér að hún fái að
standa sem gamalt verndað
hús. En það eru áhöld um
hvort þeir eru fleiri en hinir.
Ég hef orðað það svo að
það væri ánægjulegt ef við
gætum veitt okkur þann mun-
að að láta gömlu kirkjuna
standa og það yrði þá bæjar-
yfirvalda að standa undir því
samkvæmt lögum. En nú er
eftir að fá úr þessu skorið. Þó
hefur mér fundist málið
hneigjast í þá átt að menn
vilji byggja nýja kirkju á
gamla staðnum og þá verður
sú gamla auðvitað að hverfa.
Og kannski er það, þrátt fyrir
allt, með tilliti til tilfinninga-
legu ástæðnanna, skynsam-
legasta lausnin. En hún er
allsendis undir því komin að
fólk sé reiðubúið til að láta
grafir ástvina sinna fara undir
kirkjuna og það þarf ekki
mikið til að takmarka slíkt.
Það var látið í ljósi, og ég get
tekið undir það í út af fyrir
sig, að geti menn sætt sig við
að fara yfir einhverjar grafir
þá geti þeir alveg eins sætt sig
við að fara yfir margar grafir.
En þar yrði allt öðru vísi
kirkja en sú sem búið er að
teikna.
Eins og hjá Móse
og ísraelslýð
Ég vék að því áðan að
þetta ástand hafi varpað
skugga á safnaðarstarfið allt
síðan 1987 og það hefur líka
undirstrikað aðra hluti sem
ég tek manna best eftir og
þeir menn einnig sem mesta
ábyrgð bera í söfnuðinum
sem er athvarfsleysi safnað-
arins. Ég ætla bara rétt að
vona það að þessi eyðimerk-
urganga safnaðarins verði
ekki mikið lengri. Ekki líst
mér á að hún verði í 40 ár
eins og hjá Móse og ísra-
elslýð á sínum tíma.“ Jakob
brosir að samlíkingu sinni og
heldur áfram hálfhlæjandi:
„Og nú er að fara fyrir mér
eins og Móse, hann fékk
aldrei að líta fyrirheitna land-
ið né stíga fæti sínum þar og
nú er ég að færast yfir í aðra
deild tilverunnar eins og
NÝJAR
MYNDIR
VIKULEGA
MAN ON FIRE
Fyrrverandi leyniþjónustu-
manni að nafni Greasy er
boðið borgaralegt starf af
vini sínum David. Hann á að
vera lífvörður 12 ára
gamallar stúlku sem er
erfingi ríkustu fjölskyldu á
Ítalíu. Dag einn gerist það
sem Greasy óttaðist mest er
stúlkunni er rænt. Greasy
ætlar sér að láta rænngjana
greiða fyrir með lífum sínum.
ANNA
Sally Kirkland leikur hér
tékkneska kvikmyndaleik-
konu sem býr við kröpp kjör
í New York. Eftir illa
heppnaða leikprufu veitir
ung dularfull stúlka,
Kristyna henni eftirför.
Stúlkan hnígur örmagna
niður fyrir framan hana.
Önnu finnst hún skyldug að
taka hana með sér heim.
Skömmu eftir þetta er hún
ráðin í sitt fyrsta hlutverk í
langan tíma.
JR-VIDEO
VIÐ NORÐURVEG
S 4299
orctxvm
FERÐASKRIFSTOFA
ISAFJARÐARUMBOÐ
KRISTlN BJÖRNSDÓTTIR
SlMAR 4111 & 3818