Bæjarins besta


Bæjarins besta - 14.06.1989, Qupperneq 15

Bæjarins besta - 14.06.1989, Qupperneq 15
BÆJARINS BESTA 15 AFLAFRÉTTIR ísafjörður: Guðbjartur landaði 3. júní 66 tonnum af grálúðu og kláraði þar með grálúðu- kvóta sinn. Hann var í landi alla síðustu viku vegna björg- unarnámskeiðs Slysavarnar- félagsins og fór aftur til veiða á föstudagskvöld. Hann er á karfa-og þorskveiðum. Hálfdán í Búð kom inn á mánudag og landaði 58,7 tonnum af frystri grálúðu til- búinni á Asíumarkað. Guðbjörg landaði laugar- daginn 3. júní 160 tonnum af grálúðu. Sett var í fjóra gáma. Hún landaði aftur um 210 tonnum á mánudag. 80 tonn voru af karfa og um 130 tonn grálúða. Sett var í fjóra gáma. Páll Pálsson landaði 5. júní 180 tonnum rúmum af grá- lúðu. Sett var í einn gám. Páll landaði síðan 45 tonnum af karfa í gær, aflinn fór allur til vinnslu í húsinu. Júlíus Geirmundsson er nýkominn úr söluferð á Eng- land þar sem hann seldi 255 tonn af þorski og ýsu og fékk tæpar 75 krónur í meðalverð. Bolungarvík: Sólrún landaði 3. júní 27 tonnum af rækju. Dagrún landaði á mánudag í síðustu viku 205 tonnum af grálúðu. Hún landaði aftur 190 tonn- um af grálúðu og karfa á mánudaginn. Heiðrún land- aði á mánudagskvöld 45-50 tonnum af blönduðum afla. Flosi er hættur á veiðum. Línubáturinn Þjóðólfur land- aði 6,9 tonnum eftir fjóra róðra, netabáturinn Páll Helgi landaði 5,3 tonnum eft- ir fjóra róðra og Húni var með 7,9 tonn eftir fimm róðra. Tólf færabátar lönduðu samtals 13,5 tonnum tæpum í síðustu viku. Mestan afla var Tími með, hann landaði 3,9 tonnum eftir sex róðra. Súðavík: Bessi landaði laugardaginn 3. júní 115 tonnum af grá- lúðu. Hann kom aftur í land á föstudag og landaði á þriðju- dag um 105 tonnum af grá- lúðu mestmegnis. Aflinn fer allur til vinnslu í húsinu. Á mánudag landaði Haffari 12,2 tonnum af rækju og Arney landaði 11,7 tonn- um af rækju. Suöureyri: leggja upp hjá Kögurási en ekki náðum við að frétta hver afli þeirra var í síðustu viku. Flateyri: kg., Stígandi með 920 kg., mjög vel að undanförnu. Sóley með 1840 kg., Særún Fjórir handfærabátar lögðu með 1100 kg., Gestur Magn- upp hjá Fiskvinnslunni í síð ússon með 1800 kg. og Blíð- ustu viku og lönduðu þeir fari 340 kg. samtals 12 tonnum á laugar- dag. Gyllir landaði 29. maí 91 tonni af grálúðu. Hann kom inn á laugardaginn og landaði um 150 tonnum af grálúðu og fleiri tegundum á mánudag. Gyllir hélt aftur til veiða á mánudagskvöld. Handfæra- bátar á Flateyri hafa landað 500 - 1000 kg. eftir hvern róð- ur í síðustu viku. Þingeyri: Elín Þorbjarnardóttir ligg- ur enn kyrrsett og innsigluð við bryggju á Suðureyri. Línubátarnir eru hættir veið- um. Nokkrir handfærabátar Sléttanesið landaði laugar- daginn 3. júní 104 tonnum af grálúðu mestmegnis. Fram- nes landaði 2. júní 11,5 tonn- um tæpum af rækju. Slétta- nes landaði í gær 60 tonnum af karfa og fór aftur út sama kvöld. Máni landaði 5,4 tonnum eftir þrjá róðra. Handfæra- bátarnir hafa aflað ágætlega og fóru flestir í 1-2 róðra í síðustu viku: Vinur var með 1820 kg., Jóna Magg með 1700 kg., Hrönn með 1120 Tálknafjörður: Tálknfirðingur landaði 132 tonnum af þorski 5. júní og 50-60 tonnum í gær af karfa. Allur aflinn fór til vinnslu í húsinu. Dragnótarbátarnir fóru í tvo róðra hver í síðustu viku. María Júlía landaði 9 tonnum af kola og 6 tonnum af þroski í síðustu viku, Máni landaði 7,9 tonnum af kola og Jón Júlí 6,6 tonnum af kola og 9,5 af þorski. Tólf handfærabátar lögðu upp hjá Þórsbergi í síðustu viku samtals 25 tonn. Bíkludalur: Sölvi Bjarnason landaði 117 tonnum 5. júní og aftur 45 tonnum af karfa á mánu- dag. Allur aflinn fór til vinnslu í húsinu. Þrír bátar eru á dragnót frá Bíldudal og hafa þeir aflað Patreksfjörður: Jón Páll landaði eftir tvc róðra 7,6 tonnum. Sigurey seldi 165 tonn al grálúðu á Húsavík fyrir hálf- um mánuði og hefur síðar legið bundin við bryggju sfð- astliðinn hálfan mánuð þai sem H.P. er í greiðslustöðv- un vegna fjárhagserfiðleika. Þrymur var leigður fyrir vike síðan til Húsavíkur. Átta handfærabátar leggja upp hjá Straumnesi og hvei þeirra var með upp í 3 tonr eftir hvern tveggja daga róð- ur, samtals 20-25 tonn eftii vikuna. Andey er í slipp. Hjá Bjargi leggja einnig upp átta handfærabátar 0£ hafa þeir aflað ágætlega í síð- ustu viku og verið með 800- 1000 kg. eftir dagsróður. Nýja Brimnesið landaði um 8 tonnum á laugardaginn. SMÁAUGLÝSINGAR Chicco baðborð Til sölu er sem nýtt Chicco bað- og skiptiborð með hillu. Upplýsingar í 0 4560 (vs) og ÍÍ5 4568 (hs). Vilborg Árabátar Sumarbúðirnar að Núpi óska eftirlitlum árabátum. Uppl. íí5 8222, kl. 10-12 og í 0 3560, kl. 17-19. Sumarbúðir Núpi Minnum á sumarbúðirnar að Núpi. 1.-10. júlí fyrir 11-13 ára. 12.-24. júlí fyrir 7-10 - ára. Upplýsingar í 0 8222, kl. 10-12ogí 3560, kl. 17-19. Suzuki Tiol sölu er Suzuki, árgerð 1983. Upplýsingar í 0 4462 eftirkl. 19. Lada Sport Til sölu er Lada Sport, árgerð 1986. Ekinn 27.000 km. Mjög fallegur og góður bíll. Fæst á góðum kjörum. Möguleiki á skuldabréfi. Upplýsingar í 0 4022 og 3704. Volvo Til sölu er Volvo Station, ár- gerð 1972. Þarfnast aðhlynn- ingar. Annar bíll fylgir með í varahluti. Uppl. í 0 3817. BMW518 Til sölu er BMW 518, árgerð 1982. Upplýsingar í 0 7416 á kvöldin. Kerruvagn Til sölu er vel með farinn Simo kerruvagn. Upplýsing- ar í 0 3372 eftir kl. 20. Volvo 244 Til sölu er Volvo 244, árgerð 1976. Mjög gott verð. Upplýsingar í 0 8217. Teinafelgur Til sölu eru 15 tommu 5 gata teinafelgur með dekkjum og 2ja ára gömul Blomberg eldavél með keramik hellu- borði og blástursofni. Upplýsingar í 0 7813. Seglbrettaskóli Einars og Önnu Seglbrettanámskeið verður haldið 16. og 18. júní. Farið verður í helstu verkleg grunnatriði. Seglbretti, bún- ingar og vesti á staðnum. Kennari er Anna María Malmquist. Upplýsingar og innritun í Brúarnesti, 0 4322 eða í 0 3522. Seglbrettaskóli Einars og Önnu Opið um helgina 17.-18. júní frá kl.13.00. Komið ogprófið seglbrettin. Búningarogvesti á staðnum. Ath. hægt er að fá leigð seglbretti í útileguna.

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.