Bæjarins besta - 14.06.1989, Side 18
18
BÆJARINS BESTA
TRYGGVIGUÐMUNDSSON HDL
HAFNARSTRÆT11, ÍSAFIRÐI
SÍMI94-3940 OG 94-3244
F asteignaviðskipti
Þvergata 4: 5 herb. íbúð á tveimur hæðum ásamt risi, kjallara og
bílskúr. Skipti á minni íbúð koma til greina.
Einbýlishús / raöhús
Heiðarbraut 12: ca. 200 m2 einbýlis-
hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr.
Skipti á minni eign á ísafirði koma til
greina.
Tangagata 17: 155 m2einbýlishús á
Weimur hæðum ásamt kjallara undir
öllu húsinu. Eignarlóð. Skipti á lítilli
íbúð koma til greina.
Hafraholt 22: Ca. 140 m2 raðhús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr.
Hafraholt 8: Ca. 140 m2 raðhús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr.
Hliðarvegur 40: 180 m2 raðhús, 2
hæðir og kjallari, ræktuð lóð.
Fitjateigur 4: Ca. 151 m2 einbýlishús
á einni hæð ásamt bílskúr.
Norðurvegur 2:2x65 m2 einbýlishús
á tveimur hæðum ásamt kjallara og
eignarlóð.
Fagraholt 5: Einbýlishús á einni hæð
ásamt bílskúr.
Hrannargata 4: Einbýlishús á fjórum
hæðum ásamt bílðkúr.
Seljalandsvegur 102, (Engi): Ný-
byggt einbýlishús á tveimur hæðum,
stórar suðursvalir. Skipti á minni eign
koma til greina.
Seljalandsvegur 30: Ca. 175 m2ein-
býlishús á þremur pöllum ásamt
bilskúr. Góð greiðslukjör.
3ja herbergja íbuðir
Stórholt 13:93 m2 íbúð á 3. hæð í fjöl-
býiishúsi.
Sundstræti 27:54 m2 íbúð á efri hæð
í norðurenda.
Brunngata 12: Ibúð á efri hæð í
tvíbýlishúsi ásamt skúr og helming af
kjallara.
Smiðjugata 8:ca. 40 m2 íbúð ásamt
kjallara. Varmaveita.
Stórholt 11:75 m2 íbúð í fjölbýlishúsi.
Skipti koma til greina.
Stórholt 13:75 m2 íbúð á3. hæð í fjöl-
býlishúsi.
Brunngata 10: 3 íbúðir á neðri hæð
hússins.
Pólgata 6:55 m2 íbúð í fjölbýlishúsi.
Pólgata 6: íbúð á neðri hæð I fjölbýlis-
húsi.
4-6 herbergja íbúðir
Þvergata 4: 5 herb. íbúð á tveimur
hæðum ásamt risi, kjallara og bílskúr.
Skipti á minni íbúð koma til greina.
Túngata 3: Ca 120 m2 4ra herb. íbúð
á tveimur hepðum ásamt risi.
Smiðjugata 9: ca. 90 m2 4ra herbergja
íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Góð
greiðslukjör ef samið er fljótlega. Laus
15.júní'89
Mjallargata 1:4 herb. ca. 135 m2 íbúð
á 3. hæð í nýbyggingu. Afhendist til-
búið undir tréverk innan 3ja mánaða.
Mánagata 6:6 herbergja 140 m2 íbúð
á efri hæð í tvíbýlishúsi.
Pólgata 4: 6 herbergja 136m2 íbúð
ásamt bílskúr. Laus 1. júlí '89.
Mjallargata 6:100 m2 íbúð á efri hæð
ásamt háalofti. Skipti á stærri eign
möguleg.
Fjarðarstræti 11: 85 m2 íbúð á efri
hæð í tvíbýlishúsi.
Mjallargata 6: 100 m2 íbúð á neðri
hæð í þríbýlishúsi. Skipti koma til
greina á stærri eign.
2ja herbergja íbúðir/
Urðarvegur 78:66 m2 íbúð á 1. hæð í
fjölbýlishúsi. Sérinngangur.
Aðalstræti 20:91 m2 íbúð á 3. hæð í
fjölbýlishúsí. Tilbúin undir tréverk.
Urðarvegur 78:80 m2 íbúð á 2. hæð í
fjölbýlishúsi.
Túngata 12: ca. 50 m2 íbúð á jarðhæð
í tvíbýlishúsi.
Aðalstræti 8: Ca. 58 m2 séríbúð í
suðurenda. Nýuppgerð. Skipti komatil
greina.
Sundstræti 29: Ca. 59 m2 íbúð á efri
hæð I fjölbýlishúsi.
Túngata 18: íbúð á 1. hæð I fjölbýlis-
húsi.
Engjavegur 33: íbúð á neðri hæð í
tvíbýlishúsi.
Mjógata 5: ca. 62 m2 íbúð á neðri hæð
í tvíbýlishúsi ásamt kjallara.
Hlíðarvegur 18: Ibúð á neðri hæð í
tvíbýlishúsi.
Mánagata 2:60 m2 íbúð I norðurenda.
Engjavegur 17:62 m2 séríbúð á neðri
hæð.
Sundstræti 29: 55 m2 íbúð á neðri
hæð í fjórbýlishúsi.
Ýmíslegt
Veiðarfæraskemma á Sundahöfn:
Hálft bil að sunnanverðu.
Fjarðarstræti 22: 100 m2 lager- og
iðnaðarhúsnæði.
Aðalstræti 35: 308 m2 iðnaðarhúsn-
æði á neðri hæð. Atvinnuhúsnæði í
hjarta bæjarins.
Eign Bæjarsjóðs ísafjarðar:
Félagsheimilið í Hnífsdal: 818 m2 á
tveimur hæðum ásamt kjallara.
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
□ □
□ □
□ □
□ □
□ □
□ » S
□ □
□ □
----------------□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□.
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□ -
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□-
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
KAUPFELAG
ÍSFIRÐINGA
AUGLÝSIR
VIÐSKIPTAVINIR
ATHUGIÐ
K.Í. AÐALBÚÐ
VERÐUR LOKUÐ
Á LAUGARDÖGUM
TIL19.ÁGÚST
OPIÐVERÐUR
TILKL.20
Á FÖSTUDÖGUM
KAUPFELAG
ÍSFIRÐINGA
AÐALBÚÐ
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
.□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
-□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
-□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
Á 17.JÚNÍ
BJÓÐUMVIÐ
ÍSFIRÐINGA
0GNÁGRANNA
VELK0MNAÍ
HÁTÍÐARKAFFI-
HLAÐB0RÐ.
VERIÐ
VELK0MIN.
Sími4111
ísafjarðarkaupstaður
Áskorun
Hér með er skorað á alla þá sem ekki
hafa greitt fasteignagjöld 1989 til Bæjar-
sjóðs ísafjarðar, að gera skil nú þegar.
Hafi skuldin ekki verið greidd innan 30
daga frá birtingu augiýsingar þessarar,
verður krafist nauðungaruppboðs á við-
komandi fasteign til greiðslu fasteigna-
gjalda og vaxta, sbr. lög nr. 49/1951
Innheimta Bæjarsjóðs ísafjarðar
Aðgerðir vegna ökutækja
án skráningarnúmera
í samræmi við auglýsingu Bæjarfóget-
ans á ísafirði, 9. júní sl. og 14. gr. lög-
reglusamþykktar fyrir ísafjarðarkaup-
stað, þar sem stendur að óheimilt sé að
láta ökutæki án skráningarnúmera
standa á götum bæjarins, almennum
bifreiðastæðum eða opnum svæðum, er
eigendum umræddra ökutækja gefinn
frestur til 26. júní n.k. til að koma þeim á
viðeigandi geymslustað. Að þeim tíma
liðnum verða viðkomandi ökutæki fjar-
lægð og þau urðuð.
Bæjarstjórinn á ísafirði
Könnun á atvinnuleysi á
meðal unglinga á ísafirði
Þeir unglingar sem ekki sjá fram á at-
vinnu í sumar eru vinsamlega beðnir að
skrá sig á lista sem liggur frammi í af-
greiðslu bæjarskrifstofunnar fyrir 22.
júní. 1
A tvinn umálanefnd
Læknafélag Vestfjarða:
Ályktar um
Flngfélagið Erni
LÆKNAFÉLAG Vest-
fjarða hélt aðalfund sinn
á Bfldudal þann 3. júní síöast-
liðinn. Á fundinum var sam-
þykkt ályktun þar sern félagið
kemur á framfæri alúðar-
þökkum til Flugfélagsins Ern-
is á ísafirði fyrir frábært starf
við sjúkraflug í þjónustu Vest-
firðinga.
í ályktuninni segir einnig:
„Fundurinn minnir jafnframt
á mikilvægi þess að félaginu
verði tryggður viðunandi
starfsgrundvöllur svo að það
geti áfram haldið uppi
þessarri brýnu þjónustu.“