Bæjarins besta - 14.06.1989, Síða 19
SJÓNVARP:
BÆJARINS BESTA
19
Súðavíkurhlíð: Jarðýtan sem sést efst í hlíðinni fór fram af á
föstudag þegar unnið var við að ýta niður grjóti. Engin slys
hlutust þó af og vel gekk að ná henni upp á ný.
Súðavíkurhlíð:
Vegurinn lag-
færður og klæddur
ERKTAKARNIR Jón
og Magnús vinna nú við
að lækka, breikka og byggja
upp 3,1 kílómetra af veginum
í Súðavíkurhlíðinni. Verkið
hófst í september en þá tókst
ekki að ljúka því og því var
hafist handa á ný fyrir
skömmu. Lagfæringum á að
vera lokið um næstu mánaða-
mót.
Tilboð verktakanna er
rúmar 16 milljónir og inni í
verkinu er einnig símaskurð-
ur sem þurfti að færa. í byrjun
ágústmánaðar mun Vegagerð
ríkisins síðan klæða veginn
með varanlegri klæðningu
þannig að eftir það ætti aur-
bleytuvandamálið í Súðavík-
urhlíð að vera úr sögunni.
Seinna í sumar verður síðan
lokið við að lagfæra millikafl-
ann frá nýja veginurh og að
klæðningunni við Hamarsgat-
ið.
íslandsmótið í 3. deild:
Tap gegn ÍK
Bí 88 lék sinn annan leik í
íslandsmótinu í þriðju
deild á mánudagskvöldið fyr-
ir viku. Þá sóttu þeir ÍK menn
heim í Kópavog. ÍK menn
voru sterkari aðilinn allan
leikinn og sigruðu 2-0.
Fyrsti leikur BÍ 88 fór fram
á laugardaginn fyrir rúmri
viku í Sandgerði. Leikið var í
hávaðaroki sem setti svip
sinn á leikinn.
ísfirðingar voru þó sterkari
aðilinn allan tímann og sigr-
uðu með tveimur mörkum
gegn engu.
Síðastliðið fimmtudags-
kvöld sótti síðan Afturelding
frá Mosfellsbæ BÍ -menn
heim og lauk þeim leik með
sigri heimamanna sem skor-
uðu þrjú mörk gegn einu.
Mörk BÍ-manna gerðu þeir
Svavar Ævarsson, Stefán
Tryggvason og Örnólfur
Oddsson. Mark Afturelding-
ar skoraði Þór Hinriksson.
Næsti leikur BÍ-manna fer
fram í Reykjavík n.k. föstu-
dagskvöld en þá tekur Þrótt-
ur í Reykjavík á móti ísfirð-
ingunum.
Miðvikudagur
14. júní
16.45 Santa Barbara
113. þáttur.
17.30 Leynireglan
Secrets
- endursýnd.
18.45 Myndrokk
19.19 19:19
20.00 Sögur úr Andabæ
Teiknimynd.
20.30 FalconCrest
21.25 Prinsessan
- seinni hluti framhalds-
myndar.
22.55 Sígild hönnun
23.20 Sögur að handan
23.45 Gömul kynni gleymast
The Way We Were
- endursýnd.
00.55 Dagskrárlok
Fimmtudagur
15. júní
16.45 Santa Barbara
114. þáttur
17.30 Með Beggu frænku
- endursýnt.
19.00 Myndrokk
19.19 19:19
20.00 Brakúla grcifi
20.30 Það kemur í Ijós
21.00 Afbæíborg
21.30 Söngurinn lifir
Lady Sings the Blues
Sannsöguleg mynd, byggð á
lífi jasssöngkonunnar Billie
Holiday.
23.45 Jazzþáttur
23.30 Síðustu dagar Pattons
Last Days ofPatton
- endursýnd.
02.35 Dagskrárlok
Föstudagur
16. júní
16.45 Santa Barbara
115. þáttur.
17.30 Forboðinást
Love on the Run
- endursýnd.
19.19 19.19
20.00 Teiknimynd
20.10 Ljáðu mér eyra...
20.45 Bernskubrek
21.15 Á dýraveiðum
Hatari
John Wayne leikur hér veið-
imann í óbyggðum Afríku og
tekst nokkuð vel upp, að sögn
gagnrýnenda
23.45 Bjartasta vonin
The New Statesman
00.10 TravisMcGee
Margbrotin spennumynd um
afdrif manns á litlum bát sem
ferst.
01.40 í strákageri
Where the Boys Are
- endursýnd.
03.10 Dagskrárlok
Laugardagur
/ *
. jum
09.00 Með Beggu frænku
10.30 Jógi
10.50 Hinir umbreyttu
11.15 Fjölskyldusögur
12.10 Ljáðu mér eyra...
- endursýnt.
12.25 Lagtí’ann
- endursýnt.
12.55 Greystoke
- Goðsögnin um Tarsan
The Legend of Tarsan
- endursýnd
15.05 Ættarveldið
Dynasty
15.55 AÍpha Beta
- leikrit.
17.00 íþróttir á laugardegi
19.19 19.19
20.00 Heimsmetabók Guinness
20.25 Ruglukollar
Marblehead Manor
20.55 Listinaðlifa
21.45 Við rætur eldfjallsins
Under the Volcano
Konsúll einn í mexíkönskum
smábæ hefur það eitt fyrir
stafni að drekka frá sér ráð og
rænu.
23.30 Herskyldan
00.20 Línudansinn
All ThatJazz
- endursýnd.
02.20 Dagskrárlok
Sunnudagur
18. júní
19.45 TommiogJenni
20.00 Fréttir og veður
20.30 Úr fylgsnum fortíðar
20.45 Matlock
21.35 íþróttir
22.00 Hjólað yfir fjallgarða Noregs
- frá norska sjónvarpinu.
22.25 VerndarenglarniríNew York
23.00 Fréttir
23.10 Dagskrárlok
Föstudagur
16. júní
17.50 Gosi
18.15 Litli sægarpurinn
18.45 Táknmalsfréttir
18.50 Austurbæingar
19.20 Benny Hill
19.45 TommiogJenni
19.55 Átak í landgræðslu
20.00 Fréttir og veður
20.30 Tímaskekkjan
21.00 Valkyrjur
22.00 NóttíParís
23.35 Sykurmolarnir
Diana Ross leikur Billie Holiday í myndinni „Söngurinn
lifir“ sem sýnd verður á Stöð 2 á fimmtudagskvöldið.
09.00 Alli og íkornarnir
09.25 Lafði Lokkaprúð
09.35 Selurinn Snorri
09.50 Þrumukettir
10.15 Drekar og dýfiissur
10.40 Smygl
11.10 Kaldir krakkar
11.35 Albertfeiti
12.00 Óháða rokkið
13.15 Mannslíkaminn
13.45 Nú þykir mér týra
To See Such Fun
- syrpa af breskri fyndni.
15.15 Leyndardómar undirdjúp-
anna
Discoveries Underwater
16.10 Golf
17.15 Listamannaskálinn
18.10 NBA körfuboltinn
19.19 19.19
20.00 Svaðilfarir í Suðurhöfum
20.55 Þetta er þitt líf
21.25 Max Headroom
22.15 Verðir laganna
23.00 í klóm drekans
Enter the Dragon
- endursýnd.
00.35 Dagskrárlok
Fimmtudagur
15. júní
17.50 Heiða
18.15 Þyturílaufi
18.45 Táknmálsfréttir
18.55 Hveráaðráða?
19.20 Ambátt
00.35 Dagskrárlok
Laugardagur
17. júní
16.00 íþróttaþátturinn
18.00 íkorninn Brúskur
18.25 Bangsi bestaskinn
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Háskaslóðir
19.30 Hringsjá
20.00 Ávarp forsætisráðherra
20.10 Hamrahlíðarkórinn í Lista-
safni íslands
20.40 Lottó
20.45 Fyrirmyndarfaðir
21.15 Blóðogblek
Heimildamynd um ævi Gunn-
ars Gunnarsonar skálds.
22.05 Sálufélagar
23.35 Vélabrögð
Inspector Morse - The Ghost
in the Machine
Bresk sakamálamynd um
lögguna Morse, þá sömu og
var á ferð í Sjónvarpinu um
daginn.
01.20 Útvarpsfréttir
01.30 Dagskrárlok
Sunnudagur
18. júní
17.50 Sunnudagshugvekja
18.00 Sumarglugginn
18.50 Táknmálsfréttir
19.00 Roseanne
19.25 Átak í landgræðslu
19.30 Kastljós á sunnudegi
20.35 Fjarkinn
20.40 Mannlegur þáttur
21.15 Vatnsleysuveldið
22.05 Á tónleikum með Charles
Aznavour
23.00 Útvarpsfréttir
23.10 Dagskrárlok