Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.08.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.08.2020, Blaðsíða 1
Gullöldin er núna! Unnu sína flokka Þrátt fyrir atlögur frá sjónvarpinu, vídeóinu, netinu og Guð má vita hverju sér ekki á gamla góða útvarpinu. Það heldur sínu striki og á viðmælendum blaðsins er að skilja að þessi gamalgróni miðill muni lifa okkur öll; engin leið sé að varpa útvarpinu út. 8 16. ÁGÚST 2020 SUNNUDAGUR Tengdist Íslandi sterkum böndum Systkinabörnin Hólmfríður Kol- brún Gunnars- dóttir og Hrafn- kell Stefán Hannesson urðu bæði Íslands- meistarar í siglingum kæna. 22 Keppa heima Heimsleikarnir í crossfit fara að hluta til fram á netinu þetta árið. Sunnudagsblaðið ræddi við Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur og Björgvin Karl Guðmundsson. 14 Rætt við dr. Wolfgang Edelstein skömmu áður en hann lést. 12

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.