Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.08.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.08.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.8. 2020 Líkneski þetta er af Bárði Snæfellsás, sem nefndur er í fornaldarsögu en slíkar voru ýkjukenndar og fullar af kynjaverum. Ólíkt þeirri trú í öðrum Íslendingasögum að menn deyi á fjöllum þá hverfur Bárður í jökulinn í lifanda lífi, þar sem hann verður hollvættur manna sem bú- settir eru kringum jökulinn. Hvar er listaverk þetta að finna? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað er Bárður? Svar: Listaverk þetta er að Arnarstapa á sunnanverðu Snæfellsnesi. Er eftir Ragnar heit- inn Kjartansson myndlistarmann og var afhjúpað 17. júní 1985. Reist til minningar um Jón Sigurðsson og Guðrúnu Sigtryggsdóttur, sem bjuggu lengst af á Bjargi á Arnarstapa. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.