Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.08.2020, Page 27
16.8. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Gaf blómið ekki frá sér og missti ekki stjórn á skapi sínu. (4, 7)
5. Sparka í burtu í ofsaveðri. (8)
10. Næstum öll máltíðin sem Dave fær sem bilaðan arð kemur frá
fréttnæmum. (13)
11. Las, eyddi og snarað (8)
12. Andæfa á samkomu? (4, 1, 4)
14. Það er spurning: Rettan er góð fyrir grasvöxtinn? (8)
15. Eigi stóra stærð og láni út. (5)
16. Óríkir fá pent til að skapa eggjahvítumikla. (10)
18. Rangli inn einhvern veginn með skráningar á sjúkrahús. (9)
20. Kappgjarnar æsið í vætutíðinni. (11)
22. Jöfnur, sem eru að mestu leyti lagðar fyrir lækna, innihalda
bletti. (7)
24. Hár og lómarnir skapa eyjurnar. (11)
27. Læknasorg yfir kletti. (7)
30. Lá veikburða með tagl í uppgerð. (11)
34. Drepi Capone gersamlega. (5)
35. Einhvern veginn sigrandi á morgnana. (8)
36. Meiði mig oft og niðurlægi. (5)
37. Notaðar uns flækist úr vindátt. (10)
38. Sé matarsínkan semja kvæðið. (11)
LÓÐRÉTT
1. Helli næstum fullan sopa við inngang. (8)
2. Salt ruglar þjón þó nokkuð. (8)
3. Einar eftir hviðu við ármynni finnur töfragrjót. (11)
4. Slönguhræ eitt er ein mynd djöfulsins. (9)
6. Út eftir sveif hugurinn hjá pródúsentinum. (14)
7. Er dáinn á undan í latínunni? Ef það er presturinn. (9)
8. Aðrar tók Einar N. á veginum. (11)
9. Röddin hjá önd er alltaf með múðrið. (8)
10. Gnarr fær legu úr títaníum til að verða gervilegur. (11)
13. Óvinnandi eyðileggi mynni. (9)
17. Er hálfgert óp alltaf hjá duglegum? (6)
19. Afkomandi togaður þannig að hann verði sorgmæddur. (12)
21. Gróðurríki vegna gólfa í útihúsi. (5)
23. Sé öl duga enn til að Gurrý lendi í sjóróti. (10)
24. Hefur blá sturluð útbrot. (8)
25. Megin-sykrað í háttsettri fjölskyldu. (8)
26. Dís stendur við danskan Michelin-stað og fær kíló frá bú-
setulausri. (8)
28. Feitara nær einhvern veginn að hreinsa af hættulegum efnum. (7)
29. Varla grænn en örugglega áheyrilegur. (7)
31. Drekkum á ákveðnum stöðum á golfvelli. (6)
32. Borga fyrir liðsinni. (6)
33. Varla í KA til að barma sér. (6)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta Morg-
unblaðsins, Hádegismóum
2, 110 Reykjavík. Frestur til
að skila krossgátunni 16.
ágúst rennur út á hádegi
föstudaginn 21. ágúst.
Vinningshafi krossgátunnar
9. ágúst er Sigríður Frið-
þjófsdóttir, Sóleyjarima 5, Reykjavík. Hún hlýtur í
verðlaun bókina Tvö líf Lydiu Bird eftir Josie Silver.
JPV gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
FRÍA LINU SÍIÐ SÚLA
O
A A A G K O R T Æ
L Ö N G U A F L I
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
ÞUSTU VÍGST HVÍSL HÁSIN
Stafakassinn
GÓL EFI LÁN GEL ÓFÁ LIN
Fimmkrossinn
HLUST SAUMA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Fótur 4) Lafið 6) Náðar
Lóðrétt: 1) Fólin 2) Tifað 3) RaðirNr: 188
Lárétt:
1) Hafís
4) Raðir
6) Króna
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Rekís
2) Hnúði
3) Rófur
Ö