Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.08.2020, Síða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.08.2020, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.8. 2020 á heimasíðu Hreyfils: hreyfill.is eða í App Store og Google Play SÆKTU APPIÐ Sæktu appið frítt á AppStore eða Google Play Hreyfils appið Pantaðu leigubíl á einfaldan og þægilegan hátt Þú pantar bíl1 3 og færð SMS skilaboðað bíllinn sé kominn. 2 fylgist með bílnum í appinu 08.00 Strumparnir 08.20 Blíða og Blær 08.40 Dóra og vinir 09.05 Mæja býfluga 09.15 Adda klóka 09.40 Zigby 09.55 Mia og ég 10.15 Lína Langsokkur 10.40 Latibær 11.05 Lukku-Láki 11.30 Ævintýri Tinna 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.05 Nágrannar 13.25 Nágrannar 13.50 Friends 14.15 Nei hættu nú alveg 14.40 Katy Keene 15.25 Drew’s Honeymoon House 16.15 Life and Birth 17.35 60 Minutes 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Sportpakkinn 19.00 Bibba flýgur 19.25 Steinda Con: Heimsins furðulegustu hátíðir 20.10 Grantchester 21.00 Mystery 101: Playing Dead 22.25 Pennyworth 23.20 Queen Sugar 00.05 Wentworth 00.55 Sandhamn Murders 8 ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Uppskriftað góðum degi á Norðurlandi vestra – þáttur 2 20.30 Eitt og annað af hund- um Endurt. allan sólarhr. 16.00 Trúarlíf 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.30 Gegnumbrot 23.30 Tónlist 24.00 Joyce Meyer 20.00 Mannamál (e) 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 Hjúkrun í heila öld Endurt. allan sólarhr. 15.15 Carol’s Second Act 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 A Million Little Things 18.20 This Is Us 19.05 Með Loga 20.00 The Block 21.30 The Act 22.25 City on a Hill 23.20 Love Island 00.15 Hawaii Five-0 01.00 Blue Bloods 01.45 Seal Team 02.30 The Affair 03.30 Black Monday 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Málverk í útvarpi. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Hjalla- kirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Bítlatíminn. 15.00 Hnallþóran. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Sumartónleikar. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Kínverski draumurinn. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Söguþula sögð af einu fífli. 20.35 Vegur að heiman er vegur heim. 21.30 Úr gullkistunni. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Molang 07.20 Húrra fyrir Kela 07.43 Hrúturinn Hreinn 07.50 Klingjur 08.01 Lalli 08.08 Stuðboltarnir 08.18 Nellý og Nóra 08.25 Robbi og Skrímsli 08.47 Hæ Sámur 08.54 Unnar og vinur 09.16 Ronja ræningjadóttir 09.40 Sammi brunavörður 09.50 Þvegill og skrúbbur 09.55 Hundalíf 10.00 Reikistjörnurnar 11.00 Treystið lækninum 11.50 Átta raddir 12.55 Meyer á Manhattan 13.55 Hið sæta sumarlíf 14.25 Ég er nefnilega svo ald- eilis yfirgengilega magnaður að lifa 15.15 Norsku einleik- araverðlaunin 17.05 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni 17.35 Mömmusoð 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Í fremstu röð 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Sumarlandinn 20.15 Smáborgarasýn Frí- manns 20.35 Páll á Húsafelli 21.35 Löwander-fjölskyldan 22.35 Íslenskt bíósumar: Nói Albínói 00.05 Hljóðrás: Tónmál tím- ans – Regnbogagleði 13 til 16 Pétur Guðjóns Góð tónlist og létt spjall á sunnudegi. 16 til 18 Tónlistinn Topp40 með DJ Dóru Júlíu Einn vinsælasti plötusnúður landsins kynnir vinsæl- ustu lög landsins á K100. Tónlistinn er eini opinberi vinsældalisti landsins, unninn upp úr gögnum frá Fé- lagi hljómplötuframleiðanda. 18 til 00 K100 tónlist Besta blandan af tónlist á K100 í allt kvöld. Madu Mmesoma Anthony er 11 ára strákur frá Nígeríu sem hef- ur ástríðu fyrir dansi. Mynd- band af honum að dansa ballett berfættur í rign- ingunni fór fyrr í sumar sem eldur um sinu á netinu og vakti athygli víða. Á myndbandinu má sjá Madu standa fyrir utan dansskólann sinn í Lagos og sýna pirouetta og arabesque í fallegu flæði við takt rigningarinnar. Fjöldi fólks deildi þessu og þar á meðal stórstjörnur og atvinnudansarar sem lofuðu þetta dásamlega fal- lega myndband en Madu hefur m.a. verið boðinn skólastyrkur hjá American Ballet Theater í New York. Ljósa punktinn með DJ Dóru Júlíu má finna á K100.is. 11 ára dansari frá Nígeríu vekur heimsathygli Málmheimar hafa í vikunni drúpt höfði til minningar um breska upp- tökustjórann og hljóðblandarann Martin Birch sem lést um liðna helgi, 71 árs að aldri. Banameins hans var ekki getið. Birch var kunnur fyrir sam- starf sitt við margar af ástsælustu sveitum málmsögunnar, svo sem Iron Maiden, Black Sabbath, Deep Purple, Rainbow, Whitesnake og Blue Öyster Cult. Þá vann Birch með Fleetwood Mac og Jeff Beck í upphafi ferils síns á árunum í kringum 1970. „Martin Birch átti snaran þátt í því að skapa hljóðheim þungarokksins eins og við þekkjum hann,“ sagði í grein á vefmiðlinum Clas- sic Rock og fleiri rokkmiðlar hafa minnst hans á svip- uðum nótum. David Coverdale, leiðtogi Whitesnake, var fyrstur til að minnast Birch á samskiptamiðlum; sagði hann hafa ver- ið kæran vin og að hann hefði skipað veg- legan sess í sínu lífi allt frá fyrstu kynnum en Birch stjórnaði seinast upptökum á Slide It In 1984. Geezer Butler, bassaleikari Black Sabbath, minntist Birch líka og sagði hann hafa verið bráðsnjallan upp- tökustjóra. „Það voru forréttindi að vinna með honum að gerð Black Sabbath-platnanna Heaven and Hell og Mob Rules,“ skrifaði hann á Twit- ter. Þetta voru einmitt plöturnar sem Sabbath gerði með Ronnie James Dio við hljóðnemann og Wendy Dio, ekkja söngvarans, vottaði Birch einn- ig virðingu sína; mjög kært hefði ver- ið með þeim Ronnie. Frægastur er Birch þó líklega fyrir samstarf sitt við Iron Maiden en hann tók alls upp átta breiðskífur frá og með Killers og tvær tónleikaplötur með Járnfrúnni. Eft- ir þá síðustu, Fear of the Dark, sem kom út 1992, settist hann í helgan stein, að- eins 43 ára. Einfaldlega snillingur „Hann var ein- faldlega snill- ingur,“ sagði Steve Harris, bassaleikari og stofnandi Iron Mai- den. „Hann var ekki bara upp- tökustjóri, heldur frábær hljóðmaður líka, þannig að hann vissi upp á hár hvern- ig fá mátti besta sándið. Hann var líka snjall í að brýna menn og draga fram það besta í þeim. Þess utan mikið ljúf- menni og húmoristi, þannig að það var mjög auðvelt að vinna með honum. Samband okkar var einstakt og bandið í heild er í sárum vegna þess- ara tíðinda.“ Bruce Dickinson, söngvari Maiden, sagði Birch hafa ver- ið lærimeistara sinn í söng og þerapista í lífsins ólgusjó. Þá hafi hann haft hæfileika til að skila bönd- um eins og þau voru í raun og sann. „Hann var enginn brúðumeistari sem falsaði hljóm bandanna. Þess utan var hann yndisleg, hlý og fyndin manneskja,“ sagði hann. Sjálfur leit Birch á vináttu og langt samstarf sem kost. „Sú staðreynd að ég gjörþekki böndin sem ég vinn með hjálpar mér að átta mig strax á því hverju þau vilja ná fram og jafnvel hverju þau geta áorkað jafnvel þótt þau geri sér ekki alveg grein fyrir því sjálf,“ hefur breska ríkisútvarpið, BBC, eftir honum. Og Iron Maiden var í mestu uppá- haldi hjá honum. „Samstaðan er svo mikil og enginn reynir að skyggja á annan í liðinu,“ hefur breska blaðið The Guardian eftir honum. Martin Birch var vel liðinn í málmheimum. ultimateclassicrock.com UPPTÖKUSTJÓRINN MARTIN BIRCH ALLUR Dró fram það besta í öllum Nokkrar af plötunum sem Birch stýrði upptökum á.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.