Bæjarins besta


Bæjarins besta - 04.01.1990, Blaðsíða 6

Bæjarins besta - 04.01.1990, Blaðsíða 6
BÆJARINS BESTA Ekki er bryddað upp á neinu nýju að þessu sinni. Það er sorgarsaga að rifja upp þær deilur sem orðið hafa með læknum sjúkra- húss og heilsugæslu- stöðvar á ísafirði. Því mið- ur er almennum blaðalesanda ekki auðvelt að átta sig á öllu sem þar hefur verið sagt. Það er hörmung að slíkar deilur skuli koma upp og enn dapurlegra að menn skuli ekki geta sett þær niður hér heima. Lækna- deilur á ísafirði og í Boplungarvík sýnast þannig ætla að verða til indíánar börðust við kúreka og öfugt. Oftast höfðu þeir síðarnefndu betur, en einstöku sinnum nutu indíánarnir sín. Áhorfendur lifðu sig mjög inn í atburðarásina, klöppuðu, hrópuðu og fögnuðu mjög þegar þeirra menn höfðu betur. Svo fóru áhorfendurnir út og fljótlega var stríð góðu og vondu kallanna gleymt. En svo er ekki með læknanna. Hversu rétt- mæt sem deila þeirra kann að vera, þá gleymist hún ekki. Og hið alvarlega er, að hún hefur áhrif á alla deilur sínar. Söfnun undirskrifta, og skiptir þá ekki máli undan hverra rótum hún er runnin, minnir á þrjúbíó- stemminguna - mínir menn - þínir menn. Fótbolti er ágætis leið til að fá útrás fyrir slíkar múgsefjunartilfinningar. Læknum hlýtur að vera treystandi til að setja nið- ur deilur sínar án slíkra meðala. Ábyrgð þessa mæta fólks er miklu meiri en svo að hægt sé að una við það að afleiðingarnar komi niður á þeim sem á engan hátt Læknadeilan á ísafirði þess að auka enn á ósjálf- stæði Vestfirðinga. Ekki er annað sýnt en að leita verði til annarra lands- hluta eftir sáttasemjara eða sáttasemjurum og verður Reykjavík fyrir val- inu að öllum líkindum. Þó er óþarfi að hnýta í Reyk- víkinga, því allsendis óvíst er að byggð á íslandi hefði þrifist án Reykjavíkur, hvort sem mönnum likar betur eða verr. Þrjúbíóstemming En aftur að efnisatrið- unum. Deilan virðist standa um það hver skuli teljast vondur og hver góður. Slík hundalógík tíðkaðist í bíómyndum á árum áður. Börn skemmtu sér yfir baráttu vondu og góðu kallanna í þrjúbíó. íbúa ísafjarðar og ná- grennis. Það er alvörumál að læknar segi upp störfum sínum. Ekki síst þeir sem hafa dvalið hér lengi, keypt sín eigin íbúðarhús og valið sér hér framtíðar- búsetu. Það má ekki gleyma því, að allt annað er að búa í smáu samfélagi en í borg. Ekki síst á þetta við þegar um svo lærða menn sem lækna er að ræða og bú- seta þeirra hér gerir allt aðrar kröfur til þeirra en dvöl í borgum. Krafa sjúklinga til lækna er fyrst og fremst að þeir lækni. Auk þess má gera til þeirra þá kröfu að þeir séu fyrirmynd annarra. Sum- um kann að þykja krafa þessi hörð og ef til vill óréttmæt. Vonandi setja læknar niður með sér taka afstöðu í málinu. Og hvernig getur nokkur maður tekið afstöðu þegar deilt er um keisarans skegg. Áramót Árið 1989 er liðið. Það hefur einkennst af sam- drætti og deilum, bæði á hinum pólitíska vettvangi og utan hans hér innan lands. Úr hinum stóra heimi eru tíðindin frá Austur-Evrópu merki- legust. Á sama tíma og lýðir þar stefna til frelsis virðist okkur íslendingum erfiðara að ná saman til framfara. Og frelsið er dýrmætt og vandmeðfarið. Gleðilegt ár með þökkum fyrir samfylgdina undan- farin ár. TELEFAXPAPPIR ALLAR STÆRÐIR GOTT VERÐ H-PRENTSF. E* 4560 & 4570 Árið 1990: Vala völva spá atburðum ársir BB skyggnist inn í framtíðina í f Hvað ber árið 1990 í skati Anýju ári velta eflaust margir því fyrir sér hvað það ber tíðarfarið verða, aflabrögðin, gengur rekstur fyrirtækjani til Isafjarðar eða fara þeir allir og skilja okkur eftir með handt þessum spurningum og mörgum fleiri sem eflaust brenna á Vesf BB fengið svör við hjá kunnri spákonu, sem, vegna gífurlegra er hennar besta vertíð að eigin sögn) heldur nafni sínu leynd völvu. Athugið að spáin er gerð í byrjun desember. Lesið áfrai Vala völva býr yfir ýmsum aðferðum til þess finna réttu svörin og segir að best sé að horfa í hlut sem tengist við- komandi málefni. Við spurð- um hana fyrst um undir- stöðuatveg Vestfjarða, þ.e. sjávarútveginn. Hún dregur upp úr pússi sínu forláta neta- kúlu og leggur hana á borðið fyrir framan sig. Umlar fyrst lágt en tekur síðan til máls háum og skýrum rómi: Stríð á miðunum „Ég sé margt hér. Kvóta- málið verður áfram í brennidepli, sérstaklega vegna harðra viðbragða sjó- manna á Vestfjörðum þegar Dóri ráðherra neitar að selja Súðvíkingum Hafró. Undir forystu ákveðins skipstjóra, sem oft er í fréttum (ég nefni engin nöfn, þú skilur), munu vestfirskir togarajaxlar hefja skæruhernað á miðunum og veiða eins og þeim sýnist og gefa skít í allt kvótakjaftæðið fyrir sunnan. Um mitt ár verða þeir búnir að fiska all- an sinn kvóta og halda samt áfram. Á grálúðuvertíðinni hirða þeir alla lúðuna upp á mettíma og gefa Austfirðing- um langt nef sem auðvitað klaga í Dóra en Vestfirðing- ar segja þeim að sigla á sín- um sjó og hóta að grafa í sundur á milli kjálkans og meginlandsins og stofna sjálfstætt ríki ef gæslan verð- ur send á svæðið. Atburðir

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.