Alþýðublaðið - 11.06.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.06.1925, Blaðsíða 4
3 Um dajpn og veymn. Yiðtalstíml Páls tannlækais «r . kl. 10—4. Af Tetðnm koxn í gær togar- inn Egill Skallagrímsson (meö 88 tn. lifrar) og í morgun Maí (m. 70) Draupnir (m. 85) og Tryggvi gamli (m. 95), Áheit á Strandakirkju afhent AlþýðublaCinu. Frá gamalli konu 5 krónur. Yerfeammiiiafélagið J)agibrúa haldur íund í kvö d kl. 8 í Gód- templarahúslnu. Þess er fastlega vænst, að félagsmenn fjölsæki íuadinn. Skéfatnaðar úr >skófatnaðar- skipinus >Marian< verður seldur á uppboði f Bárubúð 15. þ. m. eítir krötu þýzka ræðlsmannsins tll iúkningar ógreiddu tarmgjaidi. Aðalfandi Sambands íðlonzkra eamvinnufélaga var siitlð í gær- kveldi. Formaður Sambandsins í stað ÓSafs holtlns Brisms var kosinn Ingólfur Bjarnason al- þingismaður og bóndi í Fjósa- tungu og meðstjórnendur Þor- steinn Jónsson kaupfélagsstjóri á Reyðarfírðl og Slgurður Bjark- lind kaupfélagsstjóri á Húsavík. I varastjórn voru kosnir séra Þorsteinn Briom á Akranesi, formaður, og Tryggvi Þórhalls- son ritstjórl og Sigurður Jónsson skáld og bócdi á Arnarvatni með8tjórnendur. Endurskoðandl var eaduekodnn Jón Guðmnnds- son og tii vara Sigurgelr Frið- riksóon. Hagur Sambanddns og kauþfóiaganna yfirleitt hefir mjög blómgast á s ðasí liðnu ári, og eru samvlnnumenn nú meir ein huga en nokkru sinni íyrr um að halda íast saman gegn sundiungártiIraunucQ andstæðinga a'mna, vei zlunarburgeisanna. Æfisðgn Jéns Sigarðssonar er nú ráðgett að gefa út á 1000 ára afmæll Alþiugis 1930. H*fir Háskóiaráðið ákveðið að greiða alt að 5000 kr. í rltlaun fyrir hana, 150 kr. á örk Er ætlast til, að húfi verðl ait að 33 örk- um að *tærð op eert ráð fyrlr, að einst«ka k fl*. semji ýmslr menn, en háskólaráðið annist ritatjórn bókarinnar. B6500 kg. aí smjori og rúm 4000 kg. af osti tramleiddu rjóma búin síðaat liðið ár samkvæmt skýrslu Sigurðar Slgnrðssonar ráðunants í >Tfmanntn< 6 iún(. Út vorn flutt 21085 kg. af smjöri og s»ld iydr 101156 kr. Búin voru 11 að tölu. Elja kom f gær vestan um iand úr hringferð. Meðal farþega voru Ketili Guðmundsson kaup- félsgsstjóri trá íaafirði og Ste'án skáid frá Hvítadal. Trúlofnn sfna hafa nýiega iaga oplnberað ungfrú Sigrfður Bjarnadóttlr Spítalaatíg 6 og Guð- bjarni Ólatsson Þórsgötu 12, sjómaður á togaranum Val- pole. Yeðríð. Hit! 7-12 st. Átt suðvestlæg, hæg. Veðurspá: Suð- vestlæg étt, sem snýst sfðar meira í suðrið; úrkoma á Suðurlandi. Y. K. F. Framsúku. Þær fé- Isgskonur, sem eiga ógreitt gjö'd afn, eiu vineamlega beðnar að kocoa þeim á Bsrgþórugötu 18 til Jóhönnu Egilsdóttur kl. 7—8 o. m. fyrst um sinn. Born þau, sem aótt hefir verið um vist fyrir á dagheimili b^rna- vinafélagsins Sumarejöf, elga ölt að mæta til læknisskoðunar í barnaskólamim föstudaginn n. k. kl. sVa' og nm leið verður til- kynt, hvenær helmilið tekur tll starfa, Áríðandi, að öll mæti. >YerzlnnarélagIð<. Skaða- bótamál Sambandí fslenzkra aam- vinnufélaga á hendur B. Kr. út af ummælum f ritlingum hans um ðamvlnnuverziunarfyrirkomu- bgið var fyrir hæstarétti i gær. Sækjaudi, Björn Kalman, hóf sóknarræðu aína og talaði nær finm klat, og var þá málinu frastað þar til í dsg, og heldur sækjsndi þá enn átram ræðu sinul. Úr dóminum vfkur i þessu raáli Evgert Briem vegna bróð- ernis vlð formann Sambandsins, Ókt heitinn Briera, en f stað „Gnllfo8S“ fer héðan á morgim kl, 12 á h^d til Hatnarij rð«r. *-n það^n kl. 6 sfðdegis um Vestm.eyjar til Leith og Kaupcn hafnar. „Esj a“ fer héðan á laugardag 1B. Júxsí kl. 9 síðdegis vestur og norður um land í vlku-hraðfi-»rð. Vörur afheadist í dag eða á morgun. hans er aettur Magnús Jónsson prófesaor. 1. maí í Mexíkó, Með samþykki Calless, forseta í jafnaðarmannaráðinn í Mfcxíkó, og stjórnar hans var 1. maí þ. á. gerðnr að alroennum helgl degi og ekkert v®rk unnið frá kl. 9 árd. til 3 síðd. Tugir þús- uad» at verkamönnum úr Al- þýðusamtökunum gengu í há- tíðagöngu um atrætin: Bifreiðar máttu ekki fara uro göturnar netna roeð sérstöku leyfi al- þýðusambandainN í M-xíkó. Virt- iat þetta ógeðtelt sendih. Bandi- rfkjanna, þvf að hann vildi ekki nota slíkt íeyfi og gekk míiu vegar trá sendiherraskritstofu uti tll bústaðar síns. 1 Maztian gengu via'kamean fyrir ræðismann Bandaríkj*nna og vöktu athygli hans á þvf, að msrgir stjórnmálstangar sætu enn f fangelsum í landi hms. Mikll hátfðahöld voru um alt lýðveidið, en tilkomumest var afarfjölsótt earakoma, þar sem Louis Morones, formaður Al- þýðusambandains og nú verzlun- ar- og verkemála ráðherra, fluttl snjalÍ3 ræðu. (I. I). Bltstjórl og Abyrgöarmaónri Paifbj&m Halldórgaoa. frentsm. Hallgrims Beuedfktsaonai’ BgPssísSwisfæsf ?jj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.