Málfríður - 15.11.1988, Page 17

Málfríður - 15.11.1988, Page 17
 BASIC INTERMEDIATE ADVANCED Accuracy No confusing errors of lexis and punctuation. Grammar and spel- ling may be uncertain but what the candidate writes is intelligible and unambiguous. Handwriting is legible without undue effort. Grammatical, lexical and orthographical accuracy is generally high, though some errors which do not destroy communication are acceptable. Standards of orthography, punctuation, lexis and grammar are extremely high. Handwriting is easiiy legible. Appropriacy Use of language is broadly appropriate to function, though no subtlety should be expected. The intention of the writer can be perceived without excessive effort. Layout is generally appropriate. Use of language is appropriate to function. Some adaptation of style to the particular context is demon- strated. The overall intention of the writer is always clear. Layout appropriate. Use of language entirely appropriate to context, function and intention. Layout consistent and appropriate. Range Severely limited range of expression. The candidate may have laboured to fit what he was able to say. A fair range of language is avail- able to the candidate. He is able to express himself clearly without distortion. Few limitations on the range of language available to the candi- dates. No obvious use of avoidance strategies. Complexity Texts may be simple, showing little development. Simple sentences with little attempt at cohesion are acceptable. Texts will display simple organis- ation with themes and points linked and related. The candidate demonstrates the ability to produce organised, coherent and cohesive discourse. Fig. 4. TESTS OF WRITING: DEGREES OF SKILL upp í og setja saman heildstætt námsefni. Ég tel að nýjungar síðustu ára hafi skilað svo mörgum skemmtilegum og góðum hugmynd- um að við getum sett saman all heildstætt námsefni, sem nýtist nem- endum betur í námi og starfi en nú er raunin á. En það kostar að sjálf- sögðu heilmikla vinnu og eins og vinnuálag er hjá flestum kennurum þá verður lítill tími eða orka til slíks. Svo má ekki gleyma því að margir kenna margar greinar - oft greinar sem þeir kunna lítið í og þá er varla við því að búast að fólk setji sjálft saman námsefni. Það væri æskilegt að við sinntum eigin námsbókaútgáfu meira en við gerum og þá ekki síður í tungumál- um en öðrum greinum. Það hefur oft verið kvartað undan stefnuleysi í tungumálakennslu hér á landi. í grunnskólum er til stefna, eftir því sem ég best veit, og lýst er í námsskrá grunnskóla. Hitt er annað mál hvernig henni er fylgt. Náms- gagnastofnun á að sjá nemendum í grunnskóla fyrir bókum en svo er um hnútana búið að hún virðist ófær um að gegna því hlutverki svo vel sé. Svo er námsstjórum ætlað að vinna í hálfu starfi. Það er talið nægjanlegt, hálft starf námsstjóra í dönsku og hálft starf námsstjóra í ensku. Á framhaldsskólastigi hafa kenn- arar getað gert nánast það sem þeir hafa viljað, a.m.k. fram að þessu. En nú er einhver breyting að verða á, þar sem í smíðum er samræmd námsskrá fyrir fyrstu áfanga í fram- haldsskólum. Eg hef mínar efa- semdir um svona samræmingu. Það sem ég vildi frekar sjá væri eins konar samkomulag (sumir vilja kannski kalla það stefnu) um það hvernig er eðlilegt að byggja upp nám í tungumálum og í því sambandi væri námsstjóri fyrir framhalds- skólastigið til mikils gagns, þar sem kennarar gætu haft aðgang að ráð- gjöf og upplýsingum og tillögum um efni. Bókafréttir Nú í haust kom út hjá bókaforlag- inu Svörtu á hvítu 64 síðna verkefna- hefti í dönsku ásamt tilheyrandi myndbandi. Kennsluefni þetta er ætlað fyrir fyrstu áfanga framhalds- skólanna. Höfundar verkefnaheftisins eru Bertha Sigurðardóttir, kennari við Verslunarskóla íslands, og Michael Dal, kennari við Ármúlaskóla. Myndbandið er unnið upp úr stutt- um skemmtiþáttum, sem upphaf- lega voru gerðir fyrir DSB. Myndband og verkefnahefti skiptast í 5 þemu: Reklamer, Vove- halse, Dansk humor, Unge talenter og Ung musik i Danmark. Hvert þema hefur síðan að geyma fimm stuttar myndir (3-5 mínútur). Innan hvers þema eru misþung verkefni svo allir nemendur ættu að geta fengið eitthvað við sitt hæfi. 17

x

Málfríður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.